Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988 11 DAIHATSU eigendur eigendur Vtðerum áfram íhátíðarskapi Við þökkum þúsundum gesta sem sóttu okkur heim í Skeifuna 15 og á Bíidshöfða 6 á opnunarhátíðina um helgina. Margir keyptu hjá okkur bila á hátíðarafslætti og vegna fjölda áskorana utan aflandi höfum við ákveðið að afslátturinn gildi í dag, laugardag, frá kl. 10-17 og á morgun, sunnudag, frá kl. 13-17. þ- Með Daihatsu Charade voru Daihatsu verksmiðjurnar ekki aðeins að hanna og framleiða hagkvæmasta smábílinn á markaðnum. þ- Hann var verðlagður þannig, að hann yrði sjálfkrafa hagstæðustu kaupin á markaðnum. þ- Þess vegna aka nú um 5000 Islendingar í Daihatsu Charade. þ- Þeir finna minnst allra fyrir rekstrarkostnaði bílsins. þ- Þeir njóta rómaðrar Daihatsu-þjónustu. Þeir hafa tryggða örugga, skjóta og háa endursölu. þ- Þeir aka í bílnum, sem aðrar verksmiðjur tóku til fyrirmyndar við hönnun hagnýtra smábíla. þ- Mörgum hefur tekist vel upp, en fáir hafa komist með tærnar þar sem Daihatsu hefur hælana. þ- Þriggja strokka fjórgengisvél, framhjóladrif og sérstök öryggisbygging með ótrúlegu rými er aðalsmerki Charade. Daihatsu Charade kostar frá aðeins kr. 1600, m kominn á götuna. Aukþess fylgir hverjum seldum bíl hágæða SHINTOM útvarps og segulbandstæki. BRIMBORG H/F DAIHATSU VOLVO SKEIFUNN115, SÖLUDEILD SÍMI685870
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.