Morgunblaðið - 27.08.1988, Síða 36

Morgunblaðið - 27.08.1988, Síða 36
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 198.8 " '^r:f 1 ".t*im* í *fe t*>' 3 'V—H»*«<!■ Stjömu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Nautifi Nautin eru fædd að vorlagi (20. apríl—20. maí) þegar sól- ardagur er langur og náttúran að vakna til lífeins. Vorið er ftjósamur og gjöfull árstími. Vinna og nautnir Nautið er athafnamaður en vill einnig njóta lífeins, sólar- innar og ávaxta jarðarinnar. Það vill taka til höndunum og ná áþreifanlegum árangri en síðan vill það njóta afraksturs vinnu sinnar. Fast fyrir í Nautinu býr ákveðin festa og stöðugleiki. Það vinnur jafiit og þétt og grunntónninn er þungur og hægur. Það er stöðugieikinn sem er að baki hinnar frægu þijósku og þol- inmæði Nautsins. Það vill ein- faldlega ekki breyta til og skipta um skoðun þegar það á annað borð er búið að taka ákvörðun.Breytingar kreíjast a.m.k. vandlegrar umhugsun- ar, enda eru fæstar af stærri ákvörðunum Nautsins teknar f flýti. Það er þvi svo að þeg- ar aðrir ætía að pressa Naut- ið til að taka ákvörðim í flýti rekast þeir á steinvegg. Þvi mebá sem pressan verður því þéttari verður veggurinn. Hlédrœgt Nautið er ftekar feimið og varkárt merki. Það tekur t.a.m. tíma að kynnast Nautí. Sama atriði gerir að þú sérð ekki Nautsemtreðursérfram á gólfið með hávaða og látum. Aðferð þess er sú að láta lítið á sér bera, kynna sér aðstæð- ur í rólegheitum og horfa á sviðið úr Qarlægð. Ef þvi list á það sem er í boði gengur það nrugglega til verks, hægt og hljótt, en af yfirvegun. Jarðbundifi Nautíð er raunsæismerki. Það trúir á það sem það gefur séð og snert á, annað á síður upp á pallborðið. Hinn áþreifan- legi heimur er þvi sterkiu-, stnndum um of. Áhersla á líkamlega veiliðan, á mat, peninga, steinsteypu og margs konar nautnir getur því orðið sterk. Staðnar Hið neikvæða í fari Nautsins er það að stundum verður festan og þörfín fynr öryggi að stöðnun. Úthaldinu er einn- ig hægt að beina inn á nei- kvæðar brautir, sbr. þegar Nautið þijóskast við að láta hið ómögulega verða mögu- legt. Það er því svo að stund- um grefur það sig ofan i skurð og þijóskast við, fer dýpra og dýpra. Stundum birtist raun- sæið og ástín á því áþreifan- lega í tortryggni á ailt annað en hið „hagnýta“ og leiðir til þröngsýni. í sannleika sagt geta mörg Naut átt til að vera óttalegir „tuddar". Friður Nautin eru friðelskandi merki sem tekur samvinnu fram yfir keppni. „Ef þú lætur mig í friði þá læt ég þig í friði.“ Þess vegna er það yfirleitt vel liðið. Mörg Naut eru einnig listræn og unna menningu og fallegum munum. Margir góð- ir songvarar eru Ld. fæddir í Nautsmerkinu. Öryggi Til að Nauti liði vel þarf það fjárhagsleg og heimilislegt öryggi. Þegar það er blankt og daglegur grundvöllur, t.d. varðandi atvinnu og heimili, er óöruggur þá tapar það orku og verður þungt og þreytt. i ! ii SHÍHH :Hi= I I :::: iuiiiin: ::: :i: I ÉHÍnniHÍiÍHi :::: HiH HÍHÍÍÍÍHÍ iií !ii —HiHii ! i ! i : : §5555=15=5 GARPUR þEG/UÍ U/W&gBYnNGUUU/ GR LOKID FYt-GIR G^RPUR ------ SEIÐKDNUMNI úrryRjR GRÁSKYU- lAK/tSTYU-A. r'viL*. J LOFE/ Fy/Z/R OF&N... G/USPUR. OG se/ðko/uah p /fUERT SKYLDU (>AU VERA AÐ FA/S-A ? GRETTIR C pESSI SPEGIL/VtyND Hlá'TUR {J_^AÐVefZA 'A EFTIR ÁÆTUJN^ DYRAGLENS BIE> U6A A E&MlUUM1. UOSKA IHEREP KLAUFHA/VAf? ; i bEM EfZ. ALGJÖR.LESA. G&íBU-e ÚB S14AA1PI J-tAMM ERÆlLABuR -pL NOTfOIMAR A£> KXIÖLO) OA&S OS pCl UIIT / EKXl VEKXA MBMKJ y' EN EKKl DKESUe MAOUR ÚT MAGLA ) ■^anr HEVie.su sóbi, pAO EB. EK.KI ýlEGT AE> PÁ ALLT ' I w. FERDINAND v / Lu I i | r \ ///a, \ HiiiiHiiiiinÍÍÍi: r=SpH55US=5~====5.==Hn=:: !:::!!;!:::í!:!!;!!:: SMÁFÓLK VOUR 5TUPIP DOG 15 IN THE EMERGENCY R00M ATTHE HOSPITALi 7--------- G00D 6RIEFÍ r UJONPER UlHAT HAPPEWED r ARE VOU COMING RIGHT BACK.OR CAN I 5WITCH CHANNEL5? Einmitt það? ÞA það. Ég Heimski hundurinn þinn Guð almáttugur! Hvað Kemurðu strax aftur, eða skal segja honum það. er á slysadeild spitalans! skyldi hafa komið fyrír? má ég skipta um rás? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Stunga í laufi er mjög alvar- leg ógnun gegn fjórum spöðum suðurs. Hvemig er best að mæta henni? Norður ♦ D962 ¥Á107 ♦ D4 ♦ KD85 Suður ♦ G10853 ▼ KD ♦ 8 + ÁG1063 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: lauftvistur. Þrír tapslagir eru óhjákvæmi- legir tveir á tromp og einn á tígul. Lauftvisturinn er nær ör- uggiega einn á ferð og vömin gæti því fengið Qórða slaginn á stungu. Ef vestur á Áxx, Áxx eða xx í trompi verður stung- unni ekki forðað. En eigi hann Áx eða Kx þarf vömin á sam- ganginum í tígii að haldæ Norður + D962 ¥Á107 ♦ D4 + KD85 Vestur Austur + Á7 +K4 VG9652 || || ▼ 843 ♦ K10752 ♦ ÁG963 + 2 +974 Suður ♦ G10853 ♦ KD ♦ 8 ♦ ÁG1063 Fari sagnhafi strax í trompið getur vömin hnekkt spilinu: Vestur stíngur upp ás, spilar makker inn á tígul, sem aftur spilar laufi. Nokkuð erfíð vöm, en hún gæti fundist. En sagnhafi á mótleik. Hann getur klippt á samganginn með því að taka hjartakóng, yfir- drepa drottninguna með ás og henda svo tígii niður í hjartatí- una Þannig heldur hann austri úti ef vestur á hjartagosann. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í fjögurra landa keppni ungi- inga í Danmörku i sumar kom þetta endatafl upp I skák þeirra Allan Holst, Danmörku, sem hafði hvitt og átti leik, og Hannes- ar Hlífars Stefánssonar. g B I ipfH t é i n* s % /í) fe. lIs VfltgSi & í fljótu bragði virðist tímabært fyrir hvít að gefast upp, þvf hann er manni undir og u.þ.b. að tapa peði til viðbótar. Það var hins vegar lltið lán yfír fslensku sveit- inni I þessari keppni og Daninn fann laglega jafnteflisleið: 44. d6I — HxdG, 45. d7 — Hel+ (Auðvit- að ekki 45. - Hd6?, (46. Hb6!) 46. Kf2 - Hdl, 47. Hc4 - Rb5, 48. Hc5 - Ra3, 49. Hc3. Hér var samið jafntefli, því svartur kemur riddaranum ekki I skjól. Úrslit í keppninni urðu: L Svlþióð 18 v. ,2. Danmörk 16*/2 v. 3. Island 16 v. 4. Noregur 10*/2 v.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.