Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988 í DAG er laugardagur 27. ágúst, 240. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Rvík kl. 6.05 og síðdegisflóð kl. 18.27. Sólarupprás í Rvík kl. 5.55 og sólarlag kl. 1.01. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 1.09. (Almanak Háskóla íslands.) Menn komu til hans hóp- um saman og höfftu með sér halta menn og blinda, fatlaða og mállausa og lögðu fyrir fœtur hans og hann læknafti þá. (Matt. 15,30.) 1 2 3 4 ■ ‘ ■ p 6 7 8 9 11 13 14 V ■ ■ ’ “ ■ 17 LÁRÉTT: - 1 illkvittni, 5 drykk- ur, 6 hindrar, 9 hljóma, 10 bókstaf- ur, 11 ósamstœðir, 12 svardaga, 13 illa gefin, 15 n\júk, 17 kindin. LÓÐRÉTT: — 1 með götum, 2 hafa { hyjjgju, 3 bý til, 4 ákveða, 7 tunnur, 8 keyri, 12 mannsnafn, 14 bókstafur, 17 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 flot, 5 ffkn, 6 agna, 7 að, 8 mærin, 11 ós, 12 nam, 14 sink, 16 Araars. LÓÐRÉTT: — 1 flaumósa, 2 ofn- ar, 3 tfa, 4 snið, 7 ana, 9 Æsir, 10 inka, 13 mýs, 15 nn. ÁRNAÐ HEILLA Q JT ára afmæli. Næst- ÖO komandi mánudag, 29. þ.m., er 85 ára Sigurður Sveinn Sigurjónsson, sjó- maður frá Hellissandi. Hann og kona hans, Ósk Dagóbertsdóttir, búa á Hrafnistu hér í Reykjavík og ætla að taka á móti gestum á morgun, sunnudag, í Sókn- arsalnum í Skipholti 50, milli kl. 16 og 19. 80 Nk. * mánudag, 29. ágúst, jr áttræður Marías Haralds- jon, smiður frá Bolung- trvík, Dalbraut 20 hér í bænum. Hann og kona hans, Guðrún Þórarinsdóttir, ætla ið taka á móti gestum á heim- ili sonar síns, Marís Gilsfjörð, í Ólafsvík, á morgun, sunnu- dag. Því má bæta við að á mánudaginn eiga þau Marís Gilsflörð, kaupmaður, og kona hans, Bima Bjömsdótt- ir, 30 ára hjúskaparafmæli. FRÉTTIR_______________ Veðurstofan gerði ráð fyrir því í spárinngangi i gær- morgun að áframhaldandi norðlæg vindátt muni ráða ríkjum og hitastig muni að mestu verða óbreytt. f 17 f \ ára afmæli. í dag, 27. I \/ ágúst, er sjötugur Sig- uroddur Magnússon, raf- verktaki, Brekkugerði 10 hér í bænum. Kona hans er frú Fanney E. Long, kjóla- meistari, og ætla þau að taka á móti gestum í samkomu- salnum í Húsi iðnaðarins við Hallveigarstíg milli kl. 17 og 19 í dag, afmælisdaginn. fyrrinótt var minnstur hiti á landinu 4 stig á Horn- bjargsvita. Hér í bænum var hitinn 9 stig og úrkomu- laust. Norður á Nautabúi í Skagafirði varð úrkoman mest, mældist 5 millim. Snemma í gærmorgun var ára afmæli. Á morg- un, sunnudaginn 28. ágúst, er fimmtugur Aðal- geir Finnsson, fram- kvæmdastjóri, Langholti 24, Akureyri. Hann og kona hans, Lilja Karelsdóttir, verða að heiman á afmælisdaginn. 6 stiga hiti vestur í Iqaluit og í Nuuk. 11 stig í Þránd- heimi og 12 í Sundsvall og Vaasa. HUGLEYSA T.M. heitir hlutafélag hér í Reykjavík sem tilk. er um stofnun á í Lögbirtingablaðinu. Segir að tilgangur félagsins sé rekstur hljómsveitarinnar Sykur- molarnir, s.s. samningagerð hér heima og erlendis m.m. Hlutafé hlutafélagsins er kr. 20.000. Stjómarformaður er Þór Eldon Jónsson, Tryggvagötu 8t en fram- kvæmdastjóri Arni Bene- diktsson, Nýlendugötu 6. STUÐNINGSMENN sr. Gunnars Bjömssonar ætla að fara í skemmtiferð austur á Skálholtsstað á morgun, sunnudaginn 28. þ.m., og verður lagt af stað frá Fríkirkjunni kl. 13 og komið aftur í bæinn kl. 19-20. Uppl. um ferðina og skráningu þátt- takenda eru í s. 29105, 39723 eða 83870. SKIPIN_________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrradag fór Hekla í strand- ferð og Reykjafoss lagði af stað til útlanda og þá kom Jökulfell af strönd, en það lagði svo af stað til útlanda í gær. Þá kom Stapafell af ströndinni í gær og fór sam- dægurs aftur á strönd. Sel- foss kom af ströndinni. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR BO ÁRUM Frá fréttaritara vorum í Khöfn. Ritstjóri Berlingatíð- inda, sem tókst á hend- ur Islandsferð ásamt dönsku krónprinshjón- unum, Frederik og In- giríði, skrifar f blað sitt kjallaragrein um ferð- ina. Segir hann íslend- inga hafa tekið á móti krónprinshjónunum eins og gömlum vinum eftir langa fjarveru. Frjálsmannleg fram- koma íslendinga er enn aðalsmerki þeirra. Þeir eru frjálsmannlegastir Norðurlandaþjóða og mest blátt áfram. ★ Um fyrri helgi gátu bœndur yfirleitt á öllu landinu þurrkað allt það hey, sem búið var að losa og komið því f hlöðu. Ef góð nýting verður það sem eftir er af sumri mun útkoman hjá bændum yfirleitt verða sú að þeir hafi meðalheyskap. Morgunblaðið/Kristinn Jens Sigþórsson Kýmar létu sér fátt um finnast, þótt lambið sniglaðist í kringum þær og tæki frá þeim grastuggn, svona rétt við granimar. Myndina tók einn íþróttafréttamaður Morgunblaðsins á leið sinni til Reykhóla fyrir skömmu. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. ágúst til 1. september, að báöum dögum meötöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Hohs Apóteki opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara frám í Heiisuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) ( síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjar&arapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 1Q—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfo88: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag Ísland8: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökÍn. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraeöistö&in: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsina á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftatinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaapftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftsli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útiánasalur (vegna helmlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afniö: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11—16. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ I GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslanda, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrím88afn BergstaÖastræti: Lokaö um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.