Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Umboðsmaður á Hellissandi Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu á Hellissandi. Upplýsingar í símum 93-66626 og 91 -83033. Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún og Flatir. Upplýsingar í síma 656146. Á Suðurnesjum Starfsfólk óskast til snyrtingar og pökkunar. Einnig til rækjuvinnslu. Upplýsingar í síma 92-14212. Útvegsmiðstöðin hf., Keflavík. Leikskólinn, Súðavík Laust er starf forstöðumanns við leikskólann Engjasel, Súðavík. Upplýsingar á skrifstofu Súðavíkurhrepps í síma 94-4912. Stýrimaður Stýrimann vantar á mb. Halldór Jónsson SH-217. Rær með rækjutroll frá Ólafsvík. Upplýsingar í símum 93-61367, 985-21794 og hjá skipstjóra í síma 93-61385. Stýrimaður Viljum ráða stýrimann frá 1. september á 66 tonna bát, sem gerður verður út á troll og dragnót frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-61200. Vélstjóra 2. vélstjóra vantar á Hrafn Sveinbjarnarson III frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-68107 og 92-68417. Sigluberg hf., Grindavík. Frá Grunnskóla Tálknafjarðar Fyrir næsta skólaár vantar okkur: 1. Skólastjóra. 2. íþróttakennara. 3. Handmenntakennara. 4. Almenna kennara. Hlunnindi í boði Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 94-2541 eða skólastjóri í síma 94-2538. Byggingastörf Vantar smiði, múrara og laghenta bygginga- verkamenn til starfa strax, m.a. við Landspít- alann. Mikil vinna. Fjölbreytt störf. Upplýsingar veitir Steingrímur í síma 43981, eftir kl. 20.00, næstu kvöld. Hressandi morgunvinna Mbl. óskar eftir fólki á öllum aldri til blað- burðarstarfa víðsvegar um borgina. Ath.: Hentar ekki síður fullorðnu fólki. Upplýsingar í síma 35408 og 83033. Iðnaðarmenn Trésmiðir, rafvirki, járniðnaðarmenn eða lag- hentir menn óskast. Upplýsingar í síma 92-68107. Fiskimjöl og lýsi, Grindavík. Kennarar - kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar nokkrar stöður. M.a. kennslugreina: íþróttir, handmennt, myndmennt, samfélagsfræði og stuðningskennsla. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-51159 og formaður skólanefndar í síma 97-51444. Er ekki einhver á lausu? Okkur vantar starfsfólk strax. Getur þú unn- ið hálfan eða allan daginn eða einhvern hluta úr degi? Ef svo er vinsamlegast hafið sam- band við verslunarstjóra, JL matvörumarkaðar. Starfsfólk óskast Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfskrafti í eftirtalin störf: Sölumaður í smávörudeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Á kassa. Vinnutími frá kl. 9.00-18.30 eða kl. 13.00-18.30. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. Kringlunni 7. Aðstoð Aðstoðarstúlku vantar á tannlækningastofu í miðborginni. Þeir sem áhuga hafa sendi umsóknir á aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „Æ - 3787". Meinatæknir Meinatæknir óskast til starfa á rannsókna- stofu heilsugæslustöðvarinnar á Egilsstöðum. Upplýsingar gefa Gunnar í síma 97-11386 og Guðrún í síma 97-11400. Stýrimaður Stýrimann vantar á Þorstein GK-16, sem er á djúprækjuveiðum og fer síðar á síldveiðar. Upplýsingar í síma 92-68216 og 92-68139. Hóphf. Alftanes - blaðberar Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. ftoripwMaMfo Trésmiðir Okkur vantartrésmiði til starfa á Reykjavíkur- svæðinu. Fjölbreytt verkefni. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK 'M Kennarar Snælandsskóla í Kópavogi vantar kennara í heila stöðu til almennrar kennslu. Upplýsingar í skólanum í síma 44911, hjá skólastjóra, Reyni Guðsteinssyni, sími 77193 eða Birnu Sigurjónsdóttúr, yfirkennara, sími 43153. Skólafulltrúi. Skrifstofustörf Opinber stofnun í miðborginni vill ráða til starfa: 1. Skrifstofumann til sérhæfðra skrifstofu- starfa. 2. Skrifstofumann til leiðbeininga og afgreiðslustarfa. Verslunar- eða stúdentspróf áskilið, en sam- bærileg menntun eða reynsla úr atvinnulífinu kemur einnig til greina. Talsverðir yfirvinnu- möguleikar eru í boði fyrir áhugasamt fólk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og annað, er máli kann að skipta, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. sept. nk., merktar: „O - 6929". FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Atvinna Óskum að ráða strax, eða eftir nánara sam- komulagi, til framtíðarstarfa: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða ★ Starfsfólk á legudeild Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 eða -3014 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Vélavörður Okkur vantar vélavörð á 140 tonna bát, sem fer til rækju- og síldveiða. Upplýsingar gefur Ingólfur í símum 97-88880 og 97-88922 á kvöldin. BÚLANDSTMDURH/F Búlandstindur hf, Djúpavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.