Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 b ð STOÐ2 4BM6.40 ? Drottinn minn dýril (Wholly Moses). Grínmynd se'm fjallar um ferðalanga í rútuferö um landið helga. í helli einum finna þeir gamlar skrœður og viö lestur þeirra birtast biblíusögurnar þeim í nýju Ijósl. Aðalhlutverk: Dudley Moore, James Coco, Dom DeLuise og Madeleine Kahn. Leikstjóri: Gary Weis. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. 18.60 ? Fróttaágrlp og táknmálaf róttir. 19.00 ? Villlspœta og vinir hans. 19.25 ? Poppkorn — endursýnt. 4BÞ18.20 ? Dennidœmalausi.Teikni- mynd um samnefndan hrekkjalóm. Þýð- andi: Eirikur Brynjólfsson. 4BM8.45 ? Ótrúlegt en satt. Eva litla kveðuraðsinni. 19.19 ?19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Q Ú STOÐ-2 19.25 ? Poppkorn. 19.60 ? Dagskrárkynning. 20.00 ? Fréttir og veður. 19.19 ? 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun. UTVARP 23.35 ? Mannlíf vlA iangtsof Ijót (Menschen und Schicksahle am Yangtse). Þýskur heim- ildamyndaflokkur i þrem- urþáttum. 20.30 ? Miklabraut (High- way to Heaven). Engillinn Jonathan kemur til jarðar til þess aö láta gott af sér leiða. Aðalhlutverk: Michael Lan- don. 21.20 ? Úlfur i sauðargæru (Wolf to the Slaughter). Breskur saka- málamyndaflokkurífjórum þáttum býggðurá skáldsögu Ruth Rendell. Annar þáttur. Leikstjóri: John Davi- es. <58>21.20 ? íþróltír á þriðju- degi. fþróttaþáttur með blönd- uðu efni. Umsjónarmaöur: Heimir Karlsson. 22.20 ? Friö- arglœtafPal- estfnu (Mag- asinet — Gi freden en chans). 22.60 ? fþróttir. 23.20 ? Útvarpsfróttir ídagskrárlok. <S8>22.15 ? Þorparar (Minder). Spennumynda-flokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sér rétt-um megin við lögin. Þýð-andi: Björgvin Þórisson. 4B>23.05 ? HarAjaxlarnir (The Last Hard Men). Aðalhlutverk: Charlton Heston, James Coburn og Barbara Hershey. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Þýðandi: Bolli Gíslason. Ekki viö hæfi barna. 24.40 ? Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 óg veðurfr. kl. 8.15. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn. Meðal efnis er sag- an „Lena-Sól" eftir Sigriði Eyþórsdóttur. Höfundur les (2). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpaðkl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn. Umsjón: Lilja Guð- mundsdóttir. , 13.36 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 15.03 Ævintýri nútimans. Fyrsti þáttur af fimm um afþreyingarbókmenntir. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (End- urtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Virkjanirnar við Sog heimsóttar, fræðst um hvernig rafmagn verður til, ferðast undir yfirborð jarðar og rennt fyrir fisk í Úlfljótsvatni. Umsjón: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. a) Sónata í G-dúr fyrir pianó op. 49 nr. 2 eftir Ludvig van Beethoven. Daniel Barenboim leikur. b. „Silungakvintettinn" eftir Franz Schu- bert. Svatislav Richter leikur á píanó, Michael Kobelmann á fiðlu, Dimitri Schebalin á lágfiðlu, Valetin Berlinsky á selló og Georg Hörtnagel á bassa. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamingjan og sálarfræðin. Fimmti þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Anna Valdimarsdóttir flytur erindi. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Kirkjutónlist a) „Agnus Dei" eftir Samuel Barber. b. „In the Beginning" eftir Aaron Cop- land. c. „Chichester Psalms" eftir Leonard Bernstein. Corydon Singers syngja; Matt- hew Best stjórnar. 21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Þess vegna skiljum við"eft- ir Guðmund Kamban. Þýðandi: Karl Is- feld. Leikstjóri Helgi Skúlason. Leikend- ur: Arndís Björnsdóttir, Þorsteinn ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Gísli Halldórsson, Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann, Sigríður Hagalin, Þóra Frið- riksdóttir, Róbert Arnfinnsson, Haraldur Björnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guðrún Stephensen, Guðrún Blöndal. Fiðluleikur: Óskar Cortes. (Fyrst útvarpað 1961.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.30 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa — Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla — Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónleikar 20.30 Tónleikar Leonards Cohens í Laugar- dalshöll 24. júní sl. — Seinni hluti Andrea Jónsdóttir og Anna Ólafsdóttir Björnsson kynna. (Áður á dagskrá 21. ágúst sl.) 22.07 Bláu nóturnar. Pétur Grétarsson. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þáttur- inn „Ljúflingslög" i umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00, Ur heita pottinum kl. 9.00, Lífið í lit ki. 8.30. 10.00 Hörður Arnarson 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. 12.10 HörðurArnarsonáhádegi. Fréttirfrá Dórótheu kl. 13.00, Lífið í lit kl. 13.30. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsins tek- in fyrir kl. 14.00 og 16.00, Úr pottinum kl. 15.00 og 17.00, Lífið í lit kl. 16.30. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrimur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á síðkvöldi með Biarna Ólafi Guð- Rás 1: Leikrít ¦¦¦¦I í kvöld verður endur- OO30 flutt leikritið „Þess Li&á--" vegna skiljum við" eftir Guðmund Kamban. Þetta er liður í endurflutningi á eldri leikritum úr hljóðbandasafhi Ríkisútvarpsins sem verður ann- að hvert þriðjudagskvöld. í leik- ritinu deilir Kamban á léttúð og tvöfeldni í hjónabandssökum. Leikurinn fer fram l Kaup- mannahöfh á heimilí efnaðrar kaupmannsfj'ölskyldu af íslensk- um ættum og lýsir ólíkum við- horfum þriggja ættliða til þess- ara mála. Leikrifið var frumflutt í Kaupmannahöfn árið 1921. Það var fyrst flutt hér á landi í Þjóð- leikhúsinu skömmu eftir stofnun þess og í útvarpinu árið 1961. Leik- stjóri er Helgi Skúlason en leikendur eru: Arndís Björnsdóttir, Þor- steinn Ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Gísli Halldórsson, Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann, Sigríður Hagalín, Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arnfinnsson, Haraldur Björnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guðrún Þ. Stephensen og Guðrún Blöndal. Guðmundur Kamban. Stöð2; Harðjaxlamir ¦BbMí Stöð 2 sýn- OQ05 ir í kvöld &*J~~ myndina Harðjaxlarnir (The Last Hard Men) frá árinu 1976. Myndin gerist í Arisona áríð 1909 og segir frá Sam, fyrrverandi lög- reglumanni sem hefur sest í helgan stein. Gamall fjandmaður hans, Sach, sem hefur afplánað dóm í fang- elsi fyrir lestarrán og morð, tekst að flýja úr fangelsinu og ætlar að hefna barnshaf- andi eiginkonu sinnar sem Sam drap í ógáti við handtöku hans. Aðalhlutverk: Charlton Heston, James Coburn og Barbara Hershey. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Kvikmynda- handbók Scheuers gefur myndinni * *. Charlton Heston og Barbara Hershey. mundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Astvaldsson. Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 6.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufróttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir, 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. Bjami Haukurog Einar Magnús. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi. . 21.00 Síökvöld á Stjömunni. Einar Magg. 22.00 Oddur Magnús. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00 Barnatími. Ævintýri. E. 9.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30 Dýpið. E. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 (slendingasögur. 13.30 Um rómönsku Amerlku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Samtökin 78. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Umsjón- armaður: Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsókna. 20.30 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn- ars L. Hjálmarssonar. 22.00 fslendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón; Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARPALFA FM 102,9 10.00 Mórgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjratan Pálmarsson leikur tónlist. 9.00 Rannveig Karlsdóttir leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason. 19.00 Ókynnfkvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist. 22.00 B-hliðin. Sigríður Sigursveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengist að heyrast. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.