Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 (-¦ 9 ^LLTTIL PIPULAGNA B.B.BYGGINGAVÖRUR HE Suöurlandsbraut 4, Slmi 33331 og Nethyl 2, Ártúnsholti. Slmi 671440 RYMINGARSALA Nýlr vörubílahjólbarðar. Mjöglágtverð. 900 x 20/14 PR. nylon kr. 9.500,00 1000 x 20/16 PR.nylon kr. 10.800,00 1100 x 20/16 PR. nylon kr. 11.800,00 1000 x 20 radial kr. 12.800,00 11R 22,5 radial kr. 12.900,00 12R 22,5 radial kr. 14.900,00 1400 x 24/24 PR. EM nylon kr. 36.000,00 Geríð kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Baráttunni lokið í grein sem Henry F. Graff, prófessor f sögu víð Kólumbfu-háskóla og sérfræðingur f banda- ríska forsetaembættinu, ritaði nýlega f dagblaðið The' New Yoric Times, segir að kosnmgabarátt- an fyrir bandarísku for- setakosningarnar, sem nú er að hefjast, sé f raun nánast lokið. Þó að flóð- bylgjur af fréttum eigi eftir að stnrtast yfir heiminn og frambjoðend- urnir að hnakkrffast tel- ur Graff að úrslitin liggi svo gott sem fyrir. Samkvœmt skoðana- könnun f sfðustu viku, sem framkvœmd var af Gallup-stofnuninni, er George Bush, varafor- seti, með fjögurra pró- sentustiga forskot á Michael Dukakis. Af þessu telur Graf f að við getum ráðið f úrnlit kosn- inganna f október. Á þeirri hálfu öld sem sé liðin, sfðan George Gatl- up hóf skoðanakannanir fyrir forsetakosningar, hafi kannanirnar f lok septembermánaðar spáð fyrir um úrslitin með ótrúlegri nákvæmni. „Óákveðnir" og „ákveðnir" f greimhni segir Henry F. Graff: „Eftir að flokksþingin hafa verið haldin gera kjósendur upp á milli frambjoðend- anna á einni nóttu. „Óakveðnir" kjósendur vekja þó aUtaf upp ef a- semdir um úrslit, þeim sem framkvæma skoð- analfnnnnnír til nnflriHnr ánægju, þar sem þeir eru ágætis baktrygging gegn reiknískekkjum. Ef þessi hópur „óákveðinna" kjósenda yf iriiöfuð er til þá kýs hann að lokum samkvæmt sömu hlut- föllum og hinir „akveðnu". Þar að auki hefur nú verið sýnt fram á að þeir Maybe Bush Has Won the Race Already 1 NEW YORK — The U.S prew- dential cvnpaign. ooly now for- málly *et xo begin. is 'ut t»a vinualty finishal Despite ihe N lajara of newj Mories iboui how the candidnei are touting their running m»tev haggimg ovcr debatcsand utiping*leacKioth- er, the die 11 jutt aboui c*st. A Mgnificani indicaior ii ihe Gal- lup Poll. which \*st wcek showed Vice Pretident Gcorge Buih ahead of Govemor Michael Dukaiis by 4 pcrccmage pointi. Inlhehalf-ccntii- asince George Gallup bcgan his xtoral opiniofl lurveyi in prew- dential yein. hit "trial beatt" in ihe lati week or to of Septembet have foretold with nouble vcuncy the outcome on electioo day. The late Jatnet Farley. ihe Deino- crats' peerlest laclidan of S0 yeais ago. always argucd that voten made up iheir mindt by Libor Day. Since hit iime. electioneehng hat changed radically. but his umn gcncraily en- dures. Arnencant are noi a naúon of procratiiiutort when it coraes 10 choosing a chief executive. After the convenuons. they iizc up ihe candi- daies ovemighl The calegory of "un- dtádtá" has alwayt been tuspeci; Kltsters dclight ui it because ii u a ige tgiintl mitcalcutation. tí it m- itit ai al). m the end it divide* in the same proponinnt as ihe "decided." By Henry F. praff ll is now esiablished, moreover. thai when tndiliootl nonvotert — ihe objeci of get-oul-lne-votc efforu — are pertuaded 10 vote. they loo cast their ballou in the tame propor- liont at ihe retl of ihe electoraie. In 1972. the Gallup poll of Ocl I thowed Richard N«on ahead of Geonje McGovern by 28 pcrcenuge pointt: ihe precuc nurgia of tbe finaJ retuli Tbe tingle miscjJJ caurred in 1948. when >Urry Tnunan, far Isehind ut the poUs f rnm tummer on. "tur- pnted" the worid by defeaungThorn- at Dewcy. Tbe "sunprue.* now indeli- ble m Ihe hituwy bookt, was nunu- faciured by jounuluU to cover up ibeir mtspUced neUance oo whtt proved lo ee badly etecuied polting. Even thc photo finish in ihe 1960 election wat anticipaied in the polls. Whticjs on Sept. 2S Rschjid Nixon led by I perccnuge poini. two weeks laicr John Kennedy led by ) poútu and wat nevcr hcaðed Iberéaíter. Significaiii changct tn Ihe perceni- ages Trom Septembcr lo November are duc only toaltered * In 1944. the Gallup poll of Itie Sep- lember showod FranJdin D. Roosevelt leaduig Mr Dcwey by ) pcrcenugt poinuThai F.D R. in tbeend won by /Vi poinu owed tomething lo the spet- ucuuu mvation of the I*hi\ippine\. which began on Oct. 20 tnd swellcd the tumout of his supportcn. When Dwight Eitenhower tan againsl Adlai Steventoh in 1952. tbe Ulc Sepiember poll gavc the gtneral a kad of 15 poinlt, about 4 pomtt high- er ihanhewoukl winby.adropattnb- uuhle io his lacklutter campaigmng No one tan say ihai anv misstep Ijic in ihe camptign hat aíiered ihe outcome of tn election In 1976. ihe Iite Sepiember poll thowed Gerald Ford would lote. well before hit di- tattroui debate wiih Iinuny Cancr. Sinularly. WaJter Mondale. m 1984. wat a góoe goote even bcfore Geral- dine Ferraro'i iroublet multiplied Inured to aihletic competition. peo- plc imagine. and tome even rooi for, a cotne-fronvbehind viaory for ihe un< derdog — ahvtys potnung to Mr. Tm- nun'i "turpnte" oefeai of Mr. Dewty ai an exaraple ol whti might luppen Tbeir (initíy of an etectoraJ miraclc ukjng place it hke watching m t siorm for a boli of Ughtning lo sifikc a paniculai tree in tne foretl. 7he i*niír, ii profeisor oj fouory ai Columbia fnivrwn iprfiofi.'ine m tht V S prtíuttitcy. conmbuitd ihis j 7^' Nf* York Timet Hefur Bush þegar sigrað? Fréttaskýrendur velta nú vöngum yfir kosningabaráttunni fyrir bandarisku for- setakosningarnar þar sem takast á þeir George Bush, varaforseti, og Michael Dukakis, fytkisstjóri í Massachusetts. Þora fáir að spá um hver hin endanlegu úrslit kosninganna verða. Henry F. Graff, bandarískur söguprófessor, heldur því hins vegar fram í blaðagrein, að úrslitin liggi þegar fyrir og fátt geti komið í veg fyrir að Bush vinni kosningamar. kjósendur sem a;tla ekki að kjósa, og frambjoð- endur leggja mikið á sig til að ná á kjðrstað, kjósa samkvœmt síimu hlut- fölhun og aðrir kjósend- ur. Samkvœmt Gallup- könnum sem var fram- kvœmd 1. október 1972 var Richard Nbton 28% á undan George McGov- ern, en það reyndist einn- ig eiga eftir að verða nákvœm úrslit kosning- anna. Eina undantekn- ingin átti sér stað árið 1948 þegar Harry Tru- man, sem haf ði átt undir högg að sækja í skoðana- könnunum allt sumarið, kom heiminum á „óvart" með þvf að sigra inót- frambjóðanda siiui Thomas Dewey f kosn- ingunum. Hinn „óvœnti" sigur Trumans, sem nú er fastur liður f ötlum kennslubókum f sögu, var bins vegar sköpunar- verk blaðamanna til þess að hytja oftrú þeirra á illa gerðum skoðana- köhnunum. Jafnvel hin naumu úr- slit kosninganna árið 1960 var búið að segja fyrir um f skoðanakSnn- unum. Þ6 að Uictiard Nixon hafi verið einu prðsentustigi yfir 25. september var John F. Kenuedy kominn með þriggja prósentustiga forskot tveimur vikum siðar og hélt þvf forskoti það sem eftir var kosn- ingabaráttunar. Verulegar fylgisbreyt- ingar á tfmabilmu sept- ember til nóvember eiga sér einungis stað vegna breytinga á ákafa stuðn- ingsmanna. í Gallup- köunun f septemberlok árið 1944 var Franklin D. Koosevelt þremur pró- sentum á undan Thomas Dewey. Sú staðreynd að Rooscvelt vann kosning- arnar með 7,5 prósenta mun staf ar af hinni vel- heppnuðu innrás Banda- rfkjamanna á Filippshyj- ar, sem hófst 20. októ- ber, og varð þess vald- andi, að stærri hluti stuðningsmanna hans mœtti á kjörstað en clL-i. Þegar þeir Dwight Eisenhower og Adlai Stevenson tókust á f kosningunum árið 1952 sýndi kðnnun f lok sept- ember að hershöfðinginn hafði fimmtán prósentu- stiga forskot á andstœð- ing sinn. í kosningunum var munurinh á milli þeirra hins vegar fjórum prósentum minni vegna slœlegrar kosningabar- áttu Eisenhowers." Draumórar og kosninga- kraftaverk Sfðan segir Henry F. Graff: „Það er ekki hœgt að færa að þvf nein rök að místök á lokaspretti kosningabaráttu hafi nokkurn tímann breytt úrslitum kosninga. Skoð- anakannanir { september 1976 spáðu fyrir um ósig- ur Geralds Fords Iðngu fyrir hina hroðalegu f rammistöðu hans f sjón- varpseinvfgi við Jimmy Carter. Sðmuleiðis var Wiilter Mondale úr leik árið 1984 áður en fór að bera á vandamálum Ger- aldíne Ferraro. En vegna þess hve fólk er vant keppnisfþróttum fmyndar það sér að lftil- magninn eigi enn mttgu- leika á sigri og benda á hinn „óvœnta" sigur Harry Trumans á Thom- as Dewey þvf til stuðn- úigs. Draumórar þeirra um að kosningakrafta- verk muni eiga sér stað eru eins og að vera stadd- ur f skógi f þrumuveðri og bfða eftir því að eld- ingu slái niður f eitt ákveðið tré." Heba heldur vió hdlsunnil Haustnámskeið hefjast 7. september. K0NUR, HÖLDUM 0KKUR SUMARHRESSUM ÁFRAM. Við bjóðum upp á leikfimi, þolaukandi (aerobik) og vaxtamótandi, æfingatíma með músík, fyrir konur á öílum aldri. 4 mismunandi f lokkar 1. Róleg 2. Almennt 3. Framhald 4. „Sér" Vigtun, maeling, sauna og Ijós. Matseðlar og ráðleggingar um mataræði. Gott aðhald. Athugið í hverjum tíma eru aldrei fleiri konur en svo að hægt sé að fylgjast með hverri og einni. íþróttakennarar leiðbeina. Innritun og upplýsingar isímum 641309 og 42360. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14, Kópavogi. r| Heilsurc 9 Auðbrekku Hvernig 7.500 kr verða 25.000,- á mánuði í 12 ár: Maður á 55. aldursári leggur fyrir 7.500 krónur á mánuði til sjötugsaldurs. Ef vextir haldast fastir7,5%yfirverðbólguverðursparnaðurhans, að meðtöldum vöxtum og vaxtavöxtum, alls 2,4 milljónir króna. Sú fjárhæð nægir fyrir 15 þúsund króna mánaðarlegri greiðslu án þess að ganga á höfuðstólinn eða fyrir 25 þúsund krónum á mánuði í 12 ár. Það borgar sig að spara hjá VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.