Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 Stjörim- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson SporÖdrekinn f dag er röðin komin að hinum dæmigerða Sporðdreka (23. okt.-21. nóv.). Alvörugefinn Sporðdrekinn er viðkvæmt og dult tilfinningamerki. Ástæð- una er sennilegast að fínna ! árstíma Sporðdrekans, haust- inu. Á þessum tíma styttist dagurinn og myrkur íer vax- andi. Gróður deyr, blöð falla af trjánum og frost kemur ( jörðu. Menn sem fæðast á þessum árstíma mótast af hon- um og eru frekar alvörugefnir { skapi. Heimur ímyndunar- aflsins Sálræn áhrif nóvembermánað- ar á okkur mannfólkið eru þau að við drögum okkur í skel, leitum inn á við i auknum mæli og dveljum með sjálfum okkur. Hjá flestum er einungis um tSmabundið ástand að ræða en fyrir Sporðdreka er þessi tími mótandi. Hann dregur sig töluvert í hlé og þroskar með sér sterkt ímyndunarafl. Fer eigin leiöir Sporðdrekinn er því oft dulur. Astæðan fyrir þvf er einnig sú að hann er tilfinninganæmur. Hann er það næmur á annað fólk að honum Ifður heldur illa í fjölmenni. Auk þess gerir al- vörugefni hans og þörf fyrir djúptæka þekkingu það að verkum að hann á ekki auð- velt með, eða kærir sig ekki um, að tala við hvern sem er. >ví fer Sporðdrekinn oft eigin leiðir, eða velur sér nokkra og t góða vini. Bcelir niður Sporðdrekinn þarf eins og önn- ur merki að vara sig & nokkr- um atriðum. { fyrsta lagi þarf hann að vinna gegn tilhneig- ingii til að bæla skap sitt og tilfinningar niður. fmyndunar- aflinu fylgir einnig hætta. Hún er sú að láta fmyndunina magna allt mögulegt og ómögulegt upp og gera smá- mál að stórmáli. Sporðdrekinn þarf einnig að varast að vera of alvörugefinn. Mannþekkjarar . Styrkur Sporðdrekans er fðlg- inn f mannþekkingu og þvf að sja f gegnum yfírborös- mennsku. Hann hefur hæfi- leika til að skyggnast undir yfirborð hluta og rannsaka við- fangsefni sín f kjölinn. Þegar hann fær áhuga á einhverju vill hann vita altt sem hægt er að vita. Hann veit þvf oft mikið um afmörkuð málefni. Traustur f vináttu er drekinn seintekinn. Hann er hins vegar traustur vinur og tekur astina alvar- lega, ef hún er á annað borð gefin. Reyndar tekur Sporð- drekinn allt alvarlega, hvert minnsta atvik er þrungið lffi og merkingu. Fasturfyrir Eitt helsta einkenni á Sporð- drekanum er staðfesta, enda er hann eitt af stöðugu merkj- unum svokölluðu. Hann er því þrjóskur og seigur og á til að bfta ákveðnar tilfinningar eða skoðanir fastar f sig. Einbeittur Meðal hæfileika hans er að geta einbeitt sér af krafti að afmörkuðum málefnum. Ein- kennandi fyrir Sporðdrekann er einnig allt-eða-ekkert-við- horf. Hann er lftið gefinn fyrir hálfkák. Hann er einnig ráðríkur og stjórnsamur. Þó hann sækist kannski ekki eftir þvf að stjórna öðrum er honum illa við að aðrir séu að skipta sér af honum. GARPUR VILTU PAN&4,FLUGUFBS f HV£~fZUl& FiNNSTÞÉtL GRETTIR þAP E(2 SAGTAP HOMPAR ) HAFI WÆWT þEFSKVW j ¦ ;;.;] ^::;;: l f ;¦ ;í í; e : e :;?;;;;..; í;; *: r:':::: ¦:;;:; ^ .¦':'- -;;; r; ^ ;^ i ¦; í í r====i=í i; í; í í ¦¦¦¦¦¦¦ ¦ ¦ ¦ ¦ . . ¦........ ¦.....¦" ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ..:.: ¦¦¦¦.¦...":::.¦¦.¦¦'.,¦¦¦¦.¦¦...:.¦.¦¦¦¦..¦..¦¦::::.::¦.:.:::¦¦::::¦¦:.::¦.:¦.:¦.:¦."¦; DYRAGLENS fe BROMNOR.*]^, I ÓS.KA- 'íj !?!?!!!!T?!!!!!!i!!!!f!!?!!!?!?!l??l!!!!!!!!??!!!!!l!!!?!!!!!!!!'!!l!!!Í!!!!!!il!i!!l!'!H! ::::::.: ¦;:,¦..:.¦.::.:. ¦.¦¦;: .¦...¦:¦ .. ¦¦ ;.:.:..:.:: ¦¦¦.:¦¦: ¦ ¦ "¦.....¦ ¦: : ¦ ¦¦¦ ¦ ¦ '¦ .. ¦ ¦ ¦:. ¦.-: :.¦... ::..-.::: ¦¦_______________________________________________________________________________________________________________ UOSKA 'lljji ee (?éoi n^an\ l KOKK i GÆR HVERMIG G£T(JI?C BKKBKtÍ\ HANMVEKlD SVOHA, MAL CSRANVl'-'R. IIIK HANM eOíZÐAR. (ALDREI t>A& SE/M HANN) MALL lllllllllllinWTTfttlltf'MWIIIIHIIIIII ¦¦ :::: . ::: :: . ;::: . . :;::¦::::¦:.:::: ::;¦;::::::¦::¦:::........::¦;:::.:::::::::::;.::::::::;::.:::.:::.:;¦:.....::: __ ¦ ¦¦¦ FERDINAND ninmmtnmtriMiiiiu :::::::::::::::::::::::::::::: Iliiililillilli SMAFOLK marcie! uuhat are you p0in6 hehe? I HEARP YOUZ P06 U)A5 HAVIN6 SUR6ERf 50 I ThOUGHTWU'PLIKETOHAVE SOMEONESITWITHVOU., K-ZS © 190? Unlted Fealure Syndlcate, Inc UJE COULP HAVE A CUP0FHOTCH0C0LATE, BUT THE MACHIME 15 0UTOFORPER... Magga! Hvað ertu að gera Ég frétti að það œtti að hérna? skera upp hundinn þinn, svo að ég hélt að þú vildir fá einhvern til að silja hjá þér. H05PITAL UIAITIN6 R00M5 ARE PESI6HEP THIS WAY.. Við gætum fengið okkur Biðstofur sjukrahúsa eru heitt sukkulaði, en vélin hannaðar svona. er biluð. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Stunga í laufi er mjög alvar- leg ógnun gegn fjórum spöðum suðurs. Hvernig er best að mæta henni? Norður ? D962 VÁ107 ? D4 ? KD85 Suður ? G10853 VKD ? 8 ? ÁG1063 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: lauftvistur. Þrir tapslagir eru óhjákvæmi- legir tveir á tromp og einn á tígul. Lauftvisturinn er nær ör- ugglega einn á ferð og vörnin gæti því fengið fjórðaslaginn á stungu. Ef vestur á Áxx, Áxx eða xx í trompi verður stung- unni ekki forðað. En eigi hann Áx eða Kx þarf vörnin á sam- ganginum í tígli að halda: Norður ? D962 VÁ107 ? D4 ? KD85 Vestur ? Á7 " VG9652 ? K10752 ? 2 Austur ? K4 V843 ? ÁG963 ? 974 Suður ? G10853 VKD ? 8 ? ÁG1063 Fari sagnhafi strax í trompið getur vörnin hnekkt spilinu: Vestur stingur upp ás, spilar makker inn á tígul, sem aftur spilar laufi. Nokkuð erfið vörn, en hún gæti fundist. En sagnhafí á mótleik. Hann getur klippt á samganginn með því að taka hjartakóng, yfír- drepa drottninguna með ás og henda svo tfgli niður í hjartatí- una. Þannig heldur hann austri úti ef vestur á hjartagosann. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á meistaramðti Lettlands í ár kom þessi staða upp f skák þeirra K. Ramma og alþjóðalega meist- arans E. Kengis, sem hafði svart og átti leik. 28. - Bxg4! 29. hxg4 - Rf3+! (Þetta er mun aterkara en 29. - Rxg4, 30. Rd4 - Df6, 31. Hh5) 30. Bxf3 (Eða 30. Khl - Df6) 30. - gxf3, 81. Deö - Dg8 og hvítur gafst upp. Kengis sigraði örugglega á mótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.