Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 ~^g$Í^ LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 BRETIIBANDARIKJUNUM IIoív oneBriiish eheip iried to escape Americait hospitatity. Henderson Dores, Breti og prúðmenni, yfirgefur föður- landið og flytur til Bandaríkjanna i von um skjótan frama. Hann lendir i óvæntum ævintýrum, kynnist hinu furðuleg- asta fólki, sem best væri geymt á hæli og á litið sameigin- legt með breskum herramanni. Bráðfyndin og f jörug, ný, baridarí.sk gamanmynd gerð eftir sögu Williams Boyd með Dani- el liay Lewis (A Room with að View), Harry Dcan Stunton (I'aris, Tcxas) og Joan Cusack (CIusx, Six- tcen Candlcs, Broadcast Ncws) i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Pat O'Connor. Sýndkl.5,7,9og11.HllDOLBV,STERE°] VONOGVEGSEMD Myndin var útnefnd til 5 Óskarsverðlauna! **•* Stöö2 ***l/2 MM. Sýndkl. 5og7. MORÐAÐ YFIRLÖGÐU RÁÐI w Sýndkl.9og11. Bönnuð Innan 16 ára. ftEIKNAÐU MEÐ —daniel hechter- P A R I S MJÖG GOTT VERÐ 5GERÐIR Heildverslun Þ. Löve & Co. Sími 10239 EHÁSKÚLABÍÓ sýnir iIiHiIJIIIIIIRÍMI 22140 ÁFERÐOGFLUGI SteveMartin JohnCandy PLANES/TRA1HS M AND AUTOMOBILES • • • AI.MBL. ,Steve Martin og John Candy fara á kostum í þessari ágætu John Hughes gamanmynd um tvo ferðafélaga á leið í hclg- arfri og þeirra mjög svo skemmtilegu erfiðleika og óyndis- legu samverustundir." MÐ SEM HANN ÞRÁÐI VAR AÐ EYÐA HELGAR- FRJJNU MEÐ FJÖLSKYLDU SINNI. EN ÞAÐ SEM HANN UPPLIFÐI VORU ÞRÍR DAGAR „Á FERÐ OG FLUGI" MEÐ HALFGERÐUM KJANA. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Síðasta sýningarhelgin! LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SÍM116620 SALA AÐGANGS- KORTA ER HAFIN Miðasala er opin frá kl. 14.00-19.00 virka daga en frá kl. 14.00-16.00 um helgar. infotec TELEFAX Þegartíminn er peningar Heimillstækí hf ||»fll©INN ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Áamnnnarsal v/Frey juRötu j Höfundur. Harold Pinter. 10. sýn. föstud. 9/9 kl. 20.30. 1L sýn. laugard. 10/9 kl. 20.30. lLayn.sunnud.il/91d. 16.00. 1J. iýn. föstud. 16/9 ld. 20.30. 14. sýn. laugard. 17/9 kl. 20.30. 15. aýn. sunnud. 18/9 kl. 16.00. Miðapantanu* allan sólahri nginn i síma 15185. Miðualan i Ásmundarsal opin tveimnr tlntnm fyrir sýningu. Sími 14055. ALÞYFHILEIKHUSIF) BÍCBCEG SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýniríslensku spennumyndina F0XTR0T VALDIMAR ORN FLYGENRING STFINARR ÓI.AFSSON OG MARÍA ELLINGSEN Saga oghandril: SVF.INBJÖRN I, BALDVINSSON Kvikmyndalaka: KARL ÓSKARSSON Framkva'mdasljórn: HLYNL'R ÓSKARSSON Lt'iksljóri: JÓN TRYGGVÁSOPI HÚN ER KOMIN HIN FRÁBÆRA ÍSLENSKA SPENNUM YND FOXTROT SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ LENGI EFTIR. HÉR ER Á FERÐINNl MYND SEM VIÐ ÍSLENDINGAR GETUM VERIÐ STOLTIR AE, ENDAHEFURHÚNVERIÐSELDUMHEIMALLAN. Foxt r ot - mynd sem hitt ir b eint í mark! Sýnd kl. 6,7,9 og 11. — Bönnuð Innan 12 ára. ORVÆNTING — „FRANTIC" ' iiB»m«>»MMiÉn»n»«ÉiMÉiMi ii ii—i ii iiii imi—ii ......----------KF *wxm ^T**''¦'¦'! „\.¦ 'MOSlffWítfllWaM ¦ Sýndkl.5,7,9og11.10. RAMBOIII STALL0NE Hópferðabflar Altar stœröir hópferöabila í lengrí og skemmri ferðir. KJartan Ingbnareaon, IjWjj 37400 og 32716. Sýndkl.7,9og11. BEETLEJUICE Sýnd kl. 5. Eldri borgarar í Stykkis- hólmi í skoðunarf erð Stykldshólmi. AFTANSKIN, félag eldri borgara I Stykkishólmi, efndi til skoðunar- og- hressingarferðar norður í Húnavatnssýslur hinn 20. ágúst sl. Þennan laugardag var dýrmætt veður, það var eins og máttarvöld- in hjálpuðust að við að gera dag- inn sem fegurstan. Vel var mætt í ferðina þótt leiðin væri löng, um 500 km, og ekið vœri mestan hiuta dagsins, eða f 12 tíma. Stjórnar- menn Aftanskins undirbjuggu ferðina og sáu um stjórn hlutanna. Farið var um Skógarströndina og sfðan inn Ðali og Laxárdalsheiði. Þegar komið er í Hrútafjörðinn vekur athygli að ný hús eru risin á Borð- eyri, gamla og góða. verslunarstaðn- um, þar sem athafnamaðurinn Thor Jensen steig fyrstur fæti á land. Fyrsta stoppið var svo í Staðar- skála/Þar er vistlegt og gott að koma þangað. Magnús Gíslason rek- ur þennan stað með Eiríki bróður sínum en fjölskyldan hjálpar auðvitað til. Frá Staðarskála var svo ferðinni heitið um Vatnsnes og farið að norð- anverðu og suður um. Það var stað- næmst á merkum stöðum svo sem í Hindisvík og víðar. Á Vatnsnesi eru margar góðar bújarðir og byggingar bæði stórar og vel við haldið. Á Tjörn er nú ekki margmennt og má hún muna sinn fífil fegri. Sóknarpresturinn er þar einn sem stendur. Þetta er veglegur staður og á margar minningar í sögu Húna- vatnssýslu. Kirkja og kirkjugarður eru vel hirt. A þessum slóðum gerð- ist harmleikur Nathans sögu Ketils- sonar og kirkjugarðurinn geymir þar minningar þess. Illugastaðir, þessi góða og sér- staka hlunnindajörð, er í eyði. Þar var byggt glæsilegt og mikið á fyrri hluta aldarinnar sem stendur enn autt og yfirgefið. Þar bjuggu ættlið- ir Guðmundar og Nathans í rúm 130 ár. Guðmundur Arason hreppstjóri sat jörðina af skörungsskap og þar var gestkvæmt, en Guðmundur lést i blóma lífs og einnig eru látin sonur hans og eiginkona en þau héldu í horfínu meðan hægt var. Katadalur var á vinstri hönd og býlin þar. Kldrí borgarar f skoðunarferð sinni. Sfðan var haldið til Hvammstanga, en það kauptún hefír byggst upp á seinni árum af miklum myndarbrag. Stór hús prýða bæinn og mannvirki og þjónustumiðstöðvar. Þetta var allt skoðað og kirkjan og kirkjugarð- urinn í Kirkjuhvammi sem vel er haldið við. Allt umhverfíð er vel þess virði að eyða þar drjúgri stund. Hótelið á Hvammstanga er snyrti- legt og þar er öllu vel fyrir komið. Matsalurinn er hlýr og vistlegur. Þar fengu allir hinn besta beina. Þjónust- an og matreiðslan var fyrsta flokks og setti viðmótið hlýjan svip á ferða- fólkið og þótti alveg sjálfsagt að taka myndir af hópnum fyrir utan hótelið og hafa þjónustuliðið með. Þá var ekið inn Víðidal, framhjá Vfðidalstungu, því forna höfuðbóli, og inn undir bæinn Kolugil. Farið var yfir brúna þar og Kolugljúfrin, þessi sérkennilegu náttúruundur, skoðuð. Þetta eru gljúfur Víðidalsár, mjög djúp og hrífandi klettastallar og fossar. Þá var haldið efri leið um Ás- geirsár og þaðan hring og upp að Borgarvirki. Þar var stoppað og litið til allra átta af virkinu f sólarljóma og sumarhita. Þetta var stór stund. Þegar þaðan var haldið var söngur í sál og sinni. Keyrt var alla leið að Staðarskála, þar sem Magnús og hans ágæta kona buðu öllu fólkinu í kaffi og nýbakaðar pönnukðkur og fleira góðgæti. Þetta var kóróna dagsins og hafí þau þökk fyrir. Mikið var svo sungið á leiðinni til Stykkishólms og allir f góðu skapi. Það var sérstaklega eftirtektarvert þegar komið var heim eftir rúmra 12 klukkutfma ferðalag hvað allir voru hressir og munaði lítið um að stíga út úr rútunni. Eldri borgarar þessa lands kanna nýjar slóðir. Það kunna þeir að meta og þakka. - Árni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.