Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu í menningarblaðinu laugar- daginn 3. september, að myndir af verkum Magnús- ar Kjartanssonar, sem fylgdu viðtali við hann, snéru ekki rétt. Morgun- blaðið harmar þessi mistök og biður Magnús og lesend- ur afsökunar á þeim og birtir hér myndirnar rétt- ar. Eitt af mynsturverkunum frá 1986 Tveir kennslustaðír: „Hallarsel", Þarabakka 3 í Mjóddinni og Auðbrekka 17, Kópavogi. Kennum alla samkvæmisdansa; suðurameríska, standard og gömlu dansana. Einnig barnadansa fyrir yngstu kynslóðina. Laugardagskennsla á báðum stöðum. Nemendur skólans unnu 17 af 20 íslandsmeistaratitlum í samkvæmisdönsum 1988. Innritun og upplýsingar dagana 1. - 10. septetnber kl. 10 - 19 í sítna: 641111. Kennsluönnin er 15 vikur, hefst mánudaginn 12. september og lýkur með jólaballi. FID Betri kennsla - betri árangur. DANSSKOU SIGURÐAR HÁKONARSONAR Hi~.— -,.—...,J7B Einþrykk 1988 „...að tefla saman ólíkum myndheimum ÆTTFRÆÐINAMSKEIÐ Annað kvöld (miðvikudag) og í næstu viku fara af stað ættfræðinámskeið í Reykjavík og standa í 7 vikur. Þátttakendur læra að taka saman ættartölu og niðjatal, fræðast um örugg- ar og fljótlegar leitaraðferðir og njóta fyrsta flokks aðstöðu til rannsókna á eigin ættum og frændgarði. Unnið verður úr fjölda heimilda um ættir þátttakenda, m.a. úröllum manntölum 1703-1930, kirkjubokum og útgefnum ættfræðiverkum. Einnig er boðið upp á 3 vikna framhaldsnámskeið. Ættfræðiþjónustan tekur að sér að rekja ættir fyrir ci nstakl inga og fjöl- skyldur, m.a. 4-6 ættliða ættartré á tilboðsverði. Nánarí upplýsingar í síma 27101 kl. 9-19 daglega. Ættfræðiþjónustan - sími 27101. LITGREINING MEÐ CROSFIELD MYNDAMÓT HF ^,(]no-K RONA AFSLATTUR Vegna f lutninga að Ármúla 8 buðum við NASHUA 6115 Ijósritun- arvél á sérstöku tilboösverði i ágúst, eða kr. 74.200.00 stgr. (júlí- verð var 96.200). Við þökkum móttökurnar, því vélarnar seldust upp og við gátum ekki annað eftirspurn. Ný sending er að koma og hefur verið ákveðið að framlengja tilboðið út september. Gríptu tækifærió meðan það gefst! NASHUA 6115tekur 15 Ijósrit á mínútu og allt upp í A3 stærð. TÍMA ARMULA8- SIMAR 84900, 688271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.