Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 S. 46350 S. 46350 9itoet* sf. Smiðjuvegi 60 Okkar sérgrein er VOLVO-viðgerðir. SKOLARITVELAR FRÁ OKEYPIS kennslubók i vélritun fylgir öllum ritvélunum frá okkur. BROTHER AX15 m/leiðréttingarborða kr. 18.760 stgr. OLYMPIA CARRERA m/leiöréttingarborða kr. 18.300 stgr. SILVER REED EZ20 m/leiðréttingarborða kr. 19.800 stgr. SILVER REED EP10 lítil og létt kr. 13.950 stgr. SILVER REED EB50 lita- og blekpunktar kr. 18.900 stgr. !§_ iSS! SENDUM í PÓSTKRÖFU TÖLVULAND LAUGAVEG1116-118 V/HLEMM S. 621122 úr fiiru með færanlegum rimhim HURÐIR HF SkeifanB -108 Reykjavík-Sími 681655 4fef^ HÚSASMIÐJAN HF I \—mM SÚÐARVOGI 3-5, REYKJAVÍK, SÍMI: 687700 Morgunblaðið/Árni Helgason Grjóti úr grjótnámi Stykkishólmsbæjar ekið burt á vörurbílum. Stykkishólmur: Fjárhagsáætlun bæjar- ins dreift í hvert hús Stykkishólmsbær hef ur nú lat- ið sérprenta fjárhagsáætlun bæj- arins fyrir yfirstandandi ár og látið dreifa henni í hvert hús í bænum. Samkvæmt fjárhagsáætluninni eru helstu verkefni í bænum þessi: Steypa á 2,5 km af gangstéttum og ganga frá opnum svæðum með götum. Vegur verður lagður að steypustöð og skipt um jarðveg í götum í gamla miðbænum. Áætlað- ur kostnaður við gatnagerð er 9.172.000 krónur. Gert er ráð fyrir að íþróttamið- stöðin verði fokheld á árinu og að framkvæmdir við hana á þessu ári kosti fjórtán og hálfa milljón króna. Leggja á vatnslagnir að öllum hafnargörðum eftir kröfu ríkismats sjávarafurða og klára á 1. áfanga ferjuhafnar. Áætlaður kostnaður við hafnarframkvæmdir á árinu er 25.800.000 krðnur. Vinna á við leikvelli bæjarins fyrir eina og hálfa milljón króna. Settur hefur verið upp heitur pottur við sundlaugina og end- urnýja á innréttingar búningsklefa. Byggingaframkvæmdum verður haldið áfram við sjúkrahús og fram- kvæmdum við heilsugæslustöð á að ljúka að mestu. Taka á í notkun endurhæfingardeild. Kostnaður við þessar framkvæmdir er áætlaður fimmtán milljónir króna. Viðhald ýmissa húseigna bæjar- félagsins mun kosta átjánhundruð þúsund. Þessar framkvæmdir veita mikla vinnu í bænum og hafa margir ver- ið í vinnu þar í sumar. Unglingar sjá um hreinsun gatna og umhverf- is og hefur það gefist vel. - Árni AÐALFUNDUR SAMBANDS FISKVINNSLUSTÖÐVANNA 1988 verður haldinn í Hótel Stykkishóími föstudaginn 9. septembernk. kl. 9.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. 2. Erindaröð: Sjávarútvegurinn og tengsl íslands við EB. Magnús Gunnarsson, f ramkvæmdastjóri SÍF., Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ. 3. Umræður: Stjórnandi: Ágúst Einarsson. 4. Hádegisverður. Ávarp: Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra. 5. Erindaröð: Fiskvinnslan og byggðaþróunin. Eliert Kristinsson, Stykkishólmi, Einar Jónatansson, Bolungarvík. RóbertGuðfinnsson, Siglufirði. Kristinn Pétursson, Bakkaf irði. 6. Umrasður. Stjórnandi: Einar Oddur Kristjánsson. 7 önnurmé! Sl^6m SF. f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.