Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 61
0)0)
BÉÓHOLL
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Evrópufrumsýningágrínniyndinni:
GÓÐAN DAGINN
VIETNAM
B
PÁ ER HÚN KOMIN HIN STÓRKOSTLEGA
GRÍNMYND „GOOD MORNING VIETNAM", EN
HÚN ER ÖNNDR MEST SÓTTA MYNDIN í B AN13A
RÍKJUNUMÍ ÁR.
»AÐ MÁ MEÐ SANNISEGJA AÐ „GOOD MORNTNG
VIETNAM" SÉ HEITASTA MYNDIN UM ÞESSAR
MUNDDi, PVÍ HENNAR ER BEÐIÐ MEÐ ÓÞREYJU
VÍÐSVEGAR UM EVRÓPD.
Aðalhlutverk: Robin WiUiams, Forest Whitaker, Tuiig
Tlionh Tran og Brano Kirby.
LeiUstjóri; Borxy Lcvinson.
Sýnd kL 4.30, 6.45, 9 og 11.10.
Ath. breyttan sýningatíma!
Sýndkl.5og9
Sýndkl.7.10og11.10.
SKÆRUÓS
STÓRBORGARINNAR
Sýndkl.7,9og11.10.
f FULLU FJORf
OfJEBANO ONEOHEAM. ONESUMMER
Sýndkl.7,9og11.10.
LÖGREGLU-
SKÓUNN5
Sýndkl.5.
BEETLEJUICE
Sýndkl.5.
sfiDira
Sýnd5,7,9,
11.10.
MORGUfre'LÁÐÍI), ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988
61
LAUGARASBIO
Sími 32075_________'
Frumsýnir
STRÖNDUÐ
There's more in the night sky than stars.
m ni d ih
}>•¦-• MIINÍ CINEMA iwm -SIRANOED- • »* iÐNE Sftí • JGE HÖBIOKg
' BRIÍAH HDEHB •« MAHHÍfS CTSULUVAIf ¦á^MM'SSSi MICHEII Blffl'
Ný og mjög spennandi mynd frá NEW LINE, þeim er gera
„NIGHTMARE ON ELM STREET".
„STRANDED" er um fólk frá öðrum hnetti sem hefur flú-
ið heimkynni sin vegna morðingja sem hefur drepið meiri
hluta íbúa þar.
Aðalhl.: Ione Skye, Joe Morton og Maureen O'Sullivim.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
STEFNUMOT
Ný og ótrúlega djörf
spennumynd.
Sýndkl.5,7,9og11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
SAILLGJARNI
I
**± Variety.
**** Hollywood R.F.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Siglufjörður:
Fádæma lélegt
hjá trilliikörlum
Siriufirði.
FADÆMA léleg útkoma hef-
ur veríð hjá tríllukörlum hér
i Siglufirði í vor og sumar.
Sem dœmi má nefna að einn
hefur róið 54 sinnuin siðan
um miðjan niars og heildar-
aflinn á þeim tfma rétt losar
átta tonn. Það þykir ekki
mikið á 4,5 tonna bát, þótt
einn maður sé á. Enda er
hann að hætta og búinn að
ráða sig f skipsrúm á togara.
Þessi lélegu aflabrögð eru
almenn og hafa sumir fengið
minna en sá sem fyrr er nefhd-
ur. Svo virðist sem engan fisk
sé að fá, þá sjaldan sem gefur
á sjó fyrir veðrum og veiði-
bönnum. Menn hafa verið að
koma að landi með litilræði og
er mun minna en i fyrra, sem
þótti þó ekki gott aflaár.
Stærri dekkbátar hafa aflað
sæmilega f net á Haganesvík-
inni í sumar og nokkrir hafa
róið allt vestur undir Horn-
strandir eftir fiski, en það er
lengra en hægt er að róa á
trillum.
Menn eru ákaflega svart-
sýnir á framhaldið og hafa
margir trillukarlar ráðið sig í
vinnu. Þótt stundum hafi afl-
ast vel á haustmánuðum, þora
þeir ekki að treysta á það og
sleppa öruggri vinnu upp á von
og óvon. Ekki bætir úr skák
þegar heyrist að stjórnvöld séu
að ræða hugmyndir um að
skattleggja fiskinn. Hér er
mönnum ákaflega heitt í hamsi
yfir slíkum hugmyndum og
þykir sinn hlutur vera orðinn
nógu rýr fyrir. Matthías
HBÖ
19000
ERVMStNIR
BUSAMTNDIN f ÁR:
HAMAGANGUR Á HEIMAVf ST
¦«»s
L **&•«*•
*"•*-
-"£:!
\m)
CAMWIS
Þetta er mynd, sem þú átt ekki að sjá núna heldur NÚÚN A!!!
Hún er stórgóð spennumynd og meiríháttar fyndin. Ekki
skemmir samansafnið af úrvals leikurum í myndinni: Jonn
Dye (Makin The Grave), Steve Lyon (Why Hannah's
skirts won't go down), Bim Delaney (Equalizer,
Hotel, Delta Force), Kathleen Wilhoite (just Marri-
ed, Murphy's Law), Morgan Fairchild (Flommingo
Road, Bonnie & Clyde, Falcon Crest), Miles O'Ke-
efc (Bo Dereks „Tarzan", Fistful of Diamonds).
Framleiðandi: John Landau (FX, Manhunter, Making
Mister Right). Leikstjórn: Ron Casden (Tootsie, Net-
work, French Connection, The Exorcist).
Sýndkl.5,7,9og11.15.
HELSINKI - NAPOLI
IFYNDINN OG ÆSI-
SPENNANDI ,FARSI"
UM mehuhAttar
NÓTT f HEIMSBORG-
|lNNI BERLÍN OG ER
|, GERT ÓSPART GRÍN AÐ
STÓRBORGARLÍFINU.
| Aðalhl.: Kaxi Vaananen,
Roberta Manfredi ásamt
Sam Fuller og Wint
Wenders og gömlu kemp-
^. jij 'm -. m<m **r-« """i Eddie Constantine
Syndkl.5,7,9.10,11.15. m tegur var ^ ^
Bönnuftinnan12ára. ósigrandi ,JEMMY". Leik-
stjóri: Mika Kaurismaki.
UÍÐSOGU.
MAÐURINN
lSýndkl.5,7,9,
11.15.
ISKUGGA
PÁFUGLSINS
Sýndkl.5og7.
MONTE-
NEGRO
GRO
09
Endurs. kl. 9 og
1t.15.
BönnuA innan 14 íra.
KRÓKÓDILADUNDEEII
* * * SV. MBL.
Aðalhlutverk: Paul Hogan.
Sýndkl.5,7,9.10og11.15.
Samvinnuskólinn á
Bifrost settur í 71. sinn
HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ
Næsta hraðlestrarnámskeið hefst 14. september nk.
Viljír þú margfalda lestrarhraða þinn í hvers kyns lesefni skaltu
skrá þig tímanlega á námskeiðið.
Nemendur HRAÐLESTRARSKÓLANS þrefalda að meðaltali
lestrarhraða sinn með betri eftirtekt en þeir hafa áður vanist.
Skráning öll kvöld kl. 20:00-22:00 ísíma 641091.
HRAÐLESTRARSKÓLINN
E
SAMVINNUSKÓLINN á Bifröst
var settur laugardaginn 3. sept-
ember síðastliðinn i 71. sinn.
Segja má að nýr Samvinnuskóli
hafi tekið til starfa, þvi hann
samrýmist nú alþjóðlogri skil-
greiningu um æðra nám eða há-
skólastig.
í setningarræðu sinni sagði Jón
Sigurðsson, skólastjóri, að sérstaða
Samvinnuskólans meðal íslenskra
skóla verði fólgin í því meðal ann-
ars að lögð verður sérstök rækt við
hagnýt og raunhiít viðfangsefhi,
sem valin verða í tengslum við at-
vinnulífið. Þá fer miklu meira fyrir
sjálfstæðri verkefnavinnu nemenda
en fyrirlestraröðum, og efnissvið
námsins verða í samræmi við þetta
fremur en samkvæmt hreinum
fræðilegum eða kenningabundnum
sjónarmiðum. í sama anda er sú
sérstaða að þeir umsækjendur hafa
forgang, sem eru orðnir eldri en
tuttugu ára og hafa öðlast eigin
starfsreynslu í atvinnulífinu.
Nemendum Samvinnuskólans
fjölgar um 45% frá því sem var
síðasta skólaár, en vfsa varð þriðju
hverri umsókn frá vegna húsnæðis-
leysis. í Rekstrarmenntadeild, sem
lýkur með stúdentsprófi í síðasta
sinn í vor, eru nú 29 nemendur. í
háskólastigsdeildunum eru 20 nem-
endur í Frumgreinadeild og 34 nem:
endur í Rekstrarfræðideild, sem
útskrifar rekstrarfræðinga á há-
skólastigi að loknu tveggja ára
námi. Frumgreinadeild þurfa þeir
nemendur að sækja sem ekkki hafa
stúdentspróf úr viðskiptadeildum
eða sambærilegt nám, en með eins
árs námi þar öðlast þeir rétt til
náms í Rekstrarfræðideild.
Meðalaldur nemenda sem ljúka
stúdentsprófi í vor er 22 ár, meðal-
aldur nemenda í FVumgreinadeild
er 30 ár og meðalaldur nemenda
Rekstrarfræðideildar er 25 ár.
Nemendur í háskóladeildunum eru
á aldrinum frá 19 til 39 ára. Allmik-
ið er um það að hjón eða einstakl-
ingar með börn setjist á skólabekk
á Bifröst á þessu hausti, enda er '
barnagæsla á staðnum. Nemendur
búa ýmist á heimavist eða í sumar-
húsum í nágrenni skólans.
í haust eru liðin 70 ár fraá því
skólinn var fyrst settur. Hann var
þá til húsa í Reykjavík, en var flutt-
ur að Bifröst í Borgarfirði árið
1955.
M