Morgunblaðið - 08.09.1988, Page 8

Morgunblaðið - 08.09.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 í DAG er fimmtudagur 8. september, sem er 253. dagur ársins 1988. Réttir byrja. — 21. vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.08 og síðdegisfióð kl. 17.16. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.31 og sólarlag kl. 20.18. Myrkur kl. 21.08. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.25. og tunglið er í suðri kl. 11.36. Almanak Háskóla íslands.) Drottinn er öllum góður, og miskunn hans er yfir öllu, sem hann skapar. (Sálm. 145,9.) ÁRNAÐ HEILLA já pr" />V:' QA ára afmæli. í dag, 8. ÖU september, er áttræð frú Elísabet Helgadóttir, Norðurbrún 1 hér í bænum. Nk. sunnudag 11. þ.m. tekur hún á móti gestum í Veitinga- höllinni, Húsi verslunarinnar, kl. 15—18. Eiginmaður henn- ar var Ásgeir Kristmundsson verkstjóri. Þau bjuggu lengst af vestur í Grundarfírði. Hann lést árið 1969. DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag, 8. september, eiga demants- brúðkaup hjónin Sigríður Guðmundsdóttir og Þórður Þ. Þórðarson sérleyfishafi, Kirkjubraut 16, Akranesi. Þau ætla að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar, Suðurgötu 99, þar í bænum eftir kl. 17 í dag, á dem- antsbrúðkaupsdaginn. FRÉTTIR LÆTUR af embætti. í tilk. frá viðskiptamálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir að Þórhallur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri muni láta ef embætti fyrir aldurs sakir. Er embættið jafnframt ið sagt laust til umsóknar í þessum sama Lögbirtingi með um- sóknarfresti til 7. október nk. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag, fímmtudag, frá kl. 14 en þá verður fijáls spila- mennska, hálfkort spilað kl. 19.30 og dansað kl. 21. FÉLAGSTARF aldraðra, Norðurbrún 1. Á vegum þess er nú hafði sundnámskeið i Sundhöllinni. Hefst það kl. 9 í dag, fímmtudag. Hægt er að vera tvisvar í viku eða þrisvar í viku. Nánari uppl. í s. 686960 eða 14059. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Togaramir Ögri og Ottó N. Þorláksson eru farnir til veiða. Hafrannsóknaskipin Arai Friðriksson og Bjarni Sæmundsson eru farin í leið- angur. Urriðafoss lagði af stað til útlanda í fyrrakvöld. í gær fór Álafoss áleiðis til útlanda. Kyndill kom af stöndinni og í gær fór togar- inn Engey til veiða. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld hélt togarinn Keilir aftur til veiða. I gær fór togarinn Víðir til veiða og þá kom saltflutningaskip. Fundur Þor- steins og As- p mundar: Frekari við- ræður voru undirbúnar I7A ára afmæli. í dag, 8. I U september, er sjötug Halldóra Thorlacius, Býja- skeijum í Miðneshreppi. Hún ætlar að taka á móti gestum nk. laugardag 10. þ.m. í slysavamafélagshúsinu í Sandgerði eftir kl. 15. I7A ára afmæli. í dag, 8. I i/ september, er sjötugur Magnús Kristjánsson, fyrr- um bóndi í Útey í Laugardal og bústjóri á Vífilsstöðum, Garðstíg 3, Hafnarfirði. Hann er að heiman. AA ára afmæli. í dag, 8. OvJ september, er sextugur Helgi Ibsen, framkvæmda- sljóri Skallagríms hf., Suð- urgötu 71, Akranesi. Hann og kona hans, Þorbjörg Þor- björnsdóttir, eru nú suður á Spáni. Tylltu þér á stuðarann, góði. Það tekur mesta höggið af okkur... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. september til 8. september, aö báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúðinni löunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndar8töö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabnr: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus œska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsin'gar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpandm, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendlngar rikisútvarpslns á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15669 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13—19 a!la daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kct8spftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífllsstaö- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til ki. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssaiur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afniö: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaeafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöaeafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Áegrfm88afn Bergstaöastræti: LokaÖ um óókveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Lista8afn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrœöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmáriaug í Mosfollssvelt: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.