Morgunblaðið - 08.09.1988, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988
3£
Þessi klettur stendur norðan Kljástrandar, vestast á Þengil-
höfða og er í Höfðahverfi, í austanverðum Eyjafirði. Kletturinn
heitir Skógarmaðurinn. Eigandi myndarinnar er Sigurður
Ringsted, Sigtúnum á Svalbarðseyri.
Klíkurnar í Háskólabíói
HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til
sýninga kvikmyndina Klíkurnar
með Sean Penn og Robert Du-
vall í aðalhlutverkum. Leikstjóri
er Dennis Hopper og tónlist er
eftir Herbie Hancock.
Danny McGavin er kvaddur í
sérsveit lögreglunnar í Los Angeles
en henni er ætlað að berjast gegn
hinum fjölmennu og öflugu glæpa-
flokkum borgarinnar. Einum elsta
löggæslumanni í liðinu, Bob Hodg-
es, er gert að hafa McGavin sem
félaga og brátt kemur í ljóst að
mikill munur er á aðferðum þeirra
við_ löggæsluna.
í upphafi myndarinnar er ungur
svertingjadrengur myrtur af glæpa-
flokki en harla erfítt er fyrir lög-
Robert Duvall og Sean Penn í
hlutverkum sínum í kvikmynd-
inni Klíkunum.
reglumennina að komast að hveijir
voru þar að verki.
(Fréttatilkynning)
Þakstál með stfl
Plannja Úíi þakstál
Aðrir helstu sölu- og
þjónustuaðilar:
Blikksmiðjan Funi sf, Kópavogi,
sími 78733.
Blikkrás hf, Akureyri,
sími 96-26524.
Hjá okkur færðu allar
nýjustu gerðir hins vinsæla
og vandaðaþakstáls
frá Plannja. Urval lita
og mynstra, m.a. Plannja
þakstál með mattri litaáferð,
svartri eðatígulrauðri.
Vélaverkstæði Bjöms og Kristjáns,
Reyðarfirði, simi 97-41271.
Vélaverkstæðið Þór,
Vestmannaeyjum, slmi 98-12111
Vertiðokkar hrttirímark!
ÍSVÖR HF.
AUSTURSTRÆU10A
121 REYKJAVlK, SlMI 623455
PERA OG PERA ER ALLS EKKI
PAÐ SAMA. LÁTTU OKKUR
AÐSTOÐA PIG VIÐ VALIÐ Á
RÉTTRI PERU SEM GEFUR
RÉTTA LÝSINGU HVORT SEM
Á VINNUSTAÐ EÐA HEIMA í
STOFU. LÍTTU UM LEIÐ Á
LJÓSAÚRVALIÐ HJÁ OKKUR
^TEPPALANDS
UTSALAN
Teppi, dúkur, parket og flísar
Úrvalið hefur aldrei verið meira og glæsilegra
I af teppum, gólfdúk, parketi og flísum,
með allt að 50% afslætti.
Við höfum aldrei boðið jafn glæsiiegt
úrval teppa og búta á utsölunni. Margir
gæðaflokkar, alllr verðflokkar. Bútar
allt að 30 fermetrar að stærð með 50%
afslætti.
Dæml: Uppúrklippt teppi, sérstaklega
slitsterkt, 5 litir, 100% polyamid
með vlðurkenndri óhreininda-
vörn.
Verð áður 1899,- m2
Sfvinsælt og klassískt berber teppi,
50% ull og 50% gervietni. Þétt og
snöggt á góðum og þéttum svampbotnl.
Dönsk gæöaframlelösla.
Sértilboð
7Uðr
Gott dæmi um hagkvæm
magninnkaup.
ÓKEYPIS EMMESS ÍS
OG KÓK FYRIR BÖRNIN
Fjölbreytt mynstur. Margar þykktir.
Ýmsar breiddir. Bútar á hellu herbergin
með 50% afslætti.
Dæmi: Sterkur heimilisdúkur,
1,8 mm á þykkt.
Verð áður 581,- m2
Verð nú
32Sf
Glæsilegasta úrval landsins af stökum
teppum, flest með verulegum afslættl.
Dæml: Dönsk teppi, 100% ull,
stærð 183 x 275 sm.
Verð áður 39.974,- stykkið
Verð nú
Parket
Afgangar í ýmsum viðartegundum með
allt að 30% afslætti. Úrvalsparket frá
ýmsum framlelðendum á lækkuðu
verði.
Dæmi: Danskt ask-parket
Verð áður 2138,- m2
Verð nú
iB&f
Mikið úrval af fallegum heimilisflísum á
gólf og veggi með 10 til 40% afslætti. !
Dæmi: Veggflísar 20X25 sm.
Verð áður 1740,- m2
Verð nú
13927
SÉRTILBOÐ Á STÖKUM TEPPUM OG MOTTUM
Góöir greiðsluskilmálar. Euro og Visa afborgunarsamningar.
Börnin una sér í Boltalandi meðan þú verslar.
Líttu við, - þú sparar stórar upphæðir.
Opið laugardag frá kl. 10:00 - 14:00
7eppaland • Dúkaland
•mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mammmmmmm^^mmi mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi
Grensásvegi 13, simi 83577, 105 Rvk!