Morgunblaðið - 08.09.1988, Page 41

Morgunblaðið - 08.09.1988, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 4k 11 1........................................ .................. ’ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá Háskóla íslands Laust er til umsóknar starf rannsóknamanns við lyfjafræði lyfsala. Umsækjandi þarf að hafa kandidatspróf í lyfjafræði eða B.S. próf eða sambærilega menntun í efnafræði, matvælafræði eða líffræði. Upplýingar um starfið gefur Þorsteinn Lofts- son í síma 694464 eða 694465. Umsóknir sendist til Háskóla íslands merkt- ar: „Lyfjafræði lyfsala". Starfsfólk - starfsfólk Aðstoð vantar í eldhús Óskum að ráða vant og duglegt starfsfólk. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum, mánudag og þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag frá kl. 8-14. MMATSTOFA miðfells sf. Funahöfða 7 — simi: 84939, 84631 Ungt fólk! Hafið þið áhuga á veitingarekstri? Stórt diskótek í Reykjavík óskar eftir dug- miklu fólki (2-4 í hóp) á aldrinum 20-30 ára, sem vill taka þátt í að byggja upp aösókn á góðum skemmtistað. í starfinu felst virk þátttaka í daglegum rekstri. Upplýsingar, ásamt mynd, sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 13/9 '88, merktan „V - 8001 “. Ráðskona óskast á heimili í Laugarneshverfi. Vinnutími frá kl. 12.00-19.00, mánudag til föstudags. í heimili eru hjón, bæði útivinnandi, og 5 ára barn. Starfið er umönnun barnsins, hádegis- verður fyrir það, þvottar og hreingerningar. Við leitum að barngóðri manneskju, 20-30 ára, sem er barnlaus og getur bundið sig í að minnsta kosti eitt ár. Umsóknir sendist í pósthólf 622, 121 Reykjavík, fyrir laugardag. Hafnarfjarðarbær -áhaldahús Verkamenn óskast í almenna útivinnu og á loftpressur. Mötuneyti á staðnum. Hagstæður vinnutími. Upplýsingar í síma 652244. Yfirverkstjóri. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum. Sælgætisgerðin Drift, Dalshrauni 10, Hafnarfirði, sími53105. Hrafnista, Reykjavík Starfsfólk óskast til starfa í borðsal og á vist- heimilinu. Getum útvegað herbergi fyrir stúlkur utan af landi. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur forstöðukona í símum 689500 og 30230 frá kl. 10-12 virka daga. Rafvirkjar Við leitum að vönum rafvirkjum sem geta unnið sjálfstætt fyrir rafverktakafyrirtæki á Norðurlandi. Eignaraðild að fyrirtækinu möguleg. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Ráðningarþjónusta FELL hf., Tryggvabraut 22,2. hæð, sími 96-25455. Afgreiðslustörf Verslunin Gæðakjör óskar eftir að ráða starfsfólk til starfa strax í eftirtalin störf: 1. Á kassa. 2. Kjötafgreiðsla. 3. Bakarí. 4. Uppfylling í hillur. Upplýsingar á staðnum eða í síma 74200. Verslunin Gæðakjör, Seljabraut 54, Breiðholti raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar íbúðarleit Einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð óskast fýrir 1. október. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla allt að 6 mán. Upplýsingar í síma 91-74146 eða hjá Valgeir í síma 93-81330. Sláturleyfishafar Til sölu margskonar áhöld og tæki fyrir slátur- hús s.s. kjötrær, blóðband, banaklefi, innyfla- band, fláningsbekkir, talía, Avery-vog, bakka- rekkar fyrir kælingu á innyflum o.fl. Upplýsingar í síma 91-82680 á venjulegum skrifstofutíma. Búrfell hf. BADDER189 flökunarvél Til sölu er Baader 189 flökunarvél. Vélin var öll yfirfarin á síðasta ári og er ónotuð síðan. Til afhendingar strax. Saltfiskhausari Til sölu er ónotaður hausari frá Oddgeiri & Ása, með eða án slítara. Uppl. í síma 91-46070 á daginn eða 91-54974 á kvöldin. Einstakt tækifæri Af sérstökum ástæðum er til sölu leikfanga- og gjafavöruverslun, mjög vel staðsett á stór- vaxandi verslunarsvæði í Reykjavík. Um- hverfi verslana á svæðinu er hið glæsileg- asta, og aðstaða í versluninni og lagerrými allt hið ákjósanlegasta og vaxtarrými hennar allmikið. Verslunin getur selst með hagstæðum greiðslukjörum og tryggri leigu til margra ára. Væntanlegur kaupandi má reikna með því að velta verslunarinnar geti orðið rúmlega 3svar sinnum kaupverð hennar næstu 3 mánuði. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. sept- ember merkt: „Gjafavörur - 14102“. |________tilkynningar | Höfum flutt lögfræðiskrifstofu okkar úr Ármúla 38 í Borgartún 31. Nýtt símanúmer er 622311. Lögfræðistofan sf., Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. atvinnuhúsnæði Til leigu einbýlishús vel staðsett miðsvæðis. Vandað og gott hús, 200 m2 á tveimur hæðum. Hentar vel sem skrifstofuhúsnæði. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Einbýlishús - 6936“. Skeifan Til leigu er húsnæði á besta stað í Skeif- unni. Ekki stórhýsi. Á jarðhæð 468 fm fyrir td. iðnað og/eða lager. 468 fm á 2. hæð og 170 fm á 3. hæð fyrir skrifstofur, læknastof- ur, snyrtistofur o.fl. Malbikuð bílastæði á eigin lóð. Upplýsingar í síma 672121. | kenns/a TÓnLISTARSKÓLI MOSFELLSBÆJAR Innritaö er á skrifstofu skólans í Brúarlandi dagana 6.-9. september kl. 14-18. Nemendur greiði fyrri hluta skólagjalds við innritun. Sími 666319. r . Skólastjóri. PyCCKMH R3blK Rússneskunámskeið MIR efnir til námskeiða í rússneskri tungu fyrir almenning, byrjendur og framhaldsnem- endur í vetur. Kennarar verða frá Leningrad, en kennt verður á Vatnsstíg 10. Skráning og upplýsingar á Vatnsstíg 10 föstudaginn 9. september kl. 18.00. Rúslan Smirnov, kennari, veitir nánari upp- lýsingar í síma 17928 daglega frá kl. 9.00- 10.00 og 21.00-22.00. Stjórn MÍR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.