Morgunblaðið - 08.09.1988, Page 46

Morgunblaðið - 08.09.1988, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson BogmaÖur í dag er röðin komin að hinum dæmigerða Bogmanni (22. nóv. —21. des.) Athygli er vakin á því að hver maður á sér nokkur stjðmumerki. Öll vinna þau saman og hafa áhrif á hvert annað. Athafnamaður Bogmaðurinn er lifandi at- hafnamaður, þarf hreyfíngu, Iff og Qölbreytileika. Honum er illa við 9-5 vanastörf, á erfítt með að sitja kyrr og fær inni- lokunarkennd f þröngum her- bergjum. Hann þarf svigrúm og frelsi. Bogmaðurinn tapar lffsorku ef hann er bundinn og þarf að fást við sömu hand- tökin, verður áhugalaus og leiður. Léttlyndur í skapi er Bogmaðurinn hress og léttur, jákvæður, bjartsýnn og gamansamur. Hann vill horfa á jákvæðari hliðar tilver- unnar og er lítill vandamála- smiður. Bogmaðurinn er opin- skár, hreinn og beinn og vin- gjamlegur. Þekkingarleit Sterkustu einkenni Bogmanns- ins em frelsisþörf og fróðleiks- þorsti. Hann vill kynnast heim- inum og þráir þekkingu og yfír- sýn. Hann ann þvf ferðalögum og almennri hreyfíngu sem víkkar sjóndeildarhringinn. EirÖarlaus Þrátt fyrir þekkingarleit er Bogmaðurinn oft lftið fyrir skótanám. Hann á erfítt með að sitja kyrr tfmunum saman yfír sömu bókunum. Athafnir, hreyfíng, útivera og fþróttir eiga mun betur við hann. Hann vill frekar öðlast reynslu f at- vinnulffínu og læra f skóla lffsins. Þetta er algengt en að sjálfsögðu ekki algilt. ÁbyrgÖarleysi Allri birtu fylgja einhvetjir skuggar. Bogmaðurinn hefur sfnar skuggahliðar, þó hann kjósi oft að horfa framhjá þeim. Það er einmitt vandamál hans. Hann vill vera hress og jákvæð- ur, er illa við þyngsli og að velta sér uppúr því neikvæða. Fýrir vikið á hann til að horfa framhjá vandamálum og vili fíýja erfíða ábyrgð. Hann getur þvf átt til að vera ábyrgðarlaus. YfirboÖiÖ Bogmaðurinn þarf einnig að gæta þess að frelsisþörf og vilji til að fara eigin leiðir verði ekki að eigingimi og tillits- leysi. Önnur hætta er sú að að eirðarleysi og þörf fyrir fjöl- breytni verði að yfírborðs- mennsku. Þegar farið er úr einu f annað öðlast hann smjör- þef af mörgu en þekkingu á fáu. Æskilegt er að hann finni sér eitt starfssvið sem er það fiöibreytt að hann þurfí ekki að htaupta á milli ólfkra sviða. Yfirsýn Þegar Bogmanninum tekst vel upp hefúr hann þekkingu á mörgum ólfkum málefrium og getur séð hvemig ólfkir þættir vinna saman. Hann hefur yfir- sýn. Frjálslyndur Hinn dæmigerði Bogmaður vill vera frjáls og þolir ekki að vera bundinn. Vísasti vegur til að missa af Bogmanni er að krefjast of mikils af honum. Ef honum finnst frelsi sfnu ógnað tætur hann sig hverfa. A hinn bóginn er Bogmaðurinn skemmtilegur félagi. Hann er lifandi, hreBS og hugmyndarfk- ur. Jákvæð viðhorf gera að hann er yfírleitt elskaður og vel liðinn. GARPUR T/VA// t LIFÆ&OM. HJ’/mXA ErERHÍU £W AF ÞESSUM H\ÆLFlN6 U/tl /C777 AEfTEMGJA 1//Ð eöNEINSEM KLEMM/ NOTAR. þvt FORR ÞU/ BETRA ' M4&UR. F/NNUf? LyfcT/NA AF TÖFRUNU/yt HéRNA-pei/? ERU E/HS OB L/FAND/ UERA SE/HELTK: L^/ I fT> / SKyND/L EG>A... a :°i( MÉELÍE>UeSloý\ , EIAKE///JILE6A{^‘. m m ± Æí «ANMSKI AE> VIÐ /ETTVM , AÐ SLEPPA. HFTlRCérr- I INU/M i KyÖLP SiAr^Stfsif: vJÓN.fTALAÐU VIE> AH6.' \ jpó ERT /VlEE>6feXÐL A. BRENDA STARR 8EENDA LE/TARAO tCL/EBNAD/ FYR/R K/VJA UERKEFN/B • ■ ■ fc/V HVER. 8LÚSSA OQ HVER KJÖLL V/TNAR UM FÖLNADA 'AST... bas/l ELSKAB/ þENNAN-' HVA£> VARÐUM JAKKANN l//£> HANN' !!!!!!!!!!!!!!nn!”!!!!!!‘!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!'!!!!!!!!!‘!!!!!!!?!!?!!!!!!!! UÓSKA ©I HARiP \ HOMU4t STíÍáUR 2------ HONUM SAMNARLE<54 !!!!!!!!!!!!!1! 111!; •;!’: 11 111 •: :TT:!!!• 1:1; ‘ ! I-'* •! - - •1: •! I: !".!T?!?:*‘I!:1!: •Ji: •:1:1!:: ‘ !!!;:! 1:f FERDINAND ...... :V SMÁFÓLK HOW PIP SNOOPV FEEL UWEN THEV TOOK HlM INTO 5UR6ERV ? THEVRE 60IN6T0KILL ME! THEV'RE 60IN6 TO PUT METOSLEER ANP l'LL NEVER UJAKE UP! THEV RE 60IN6 TO BURV ME ONTHELONE PRAlRIE! I NEEP A SECONP OPlNlON! I NEEPAPAlN PILL! Hvernig tók Snati því þeg- Þeir œtla að drepa mig! ar þeir fóru með hann á Þeir svæfa mig og ég skurðstofuna? vakna aldrei aftur! Þeir ætla að grafa mig á Hann var heldur niður- sléttunni! Ég vil. fá álit dreginn ... annarra lækna! Ég þarf að fá verkjapillul _______________________________ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í tvímenningi er varla annað hægt en falla fyrir bragði vest- urs. í sveitakeppni og rúb- ertubrids er áhættan hins vegar of mikil. Suður gefur; NS á hættu. Norður 4643 452 ♦ Á97632 ♦ 64 Vestur Austur ♦ 108 ♦ DG972 ▼ D103 4K873 ♦ D104 ... 48 ♦ DG1095 +872 Suður ♦ ÁK5 ▼ ÁG96 ♦ KG5 ♦ ÁK3 Vestur Norður Austur Suður — — — 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 grond Pass 3 grönd Pass Pass Utspil laufdrottning. ---- --------------• meldingu sýnir suður 23—24 punkta með tveimur gröndum. Sagnhafi drepur strax á lauf- ás og leggur niður tfgulkóng. Áætlunin er að sjálfsögðu sú að dúkka tigul og tryggja þannig fimm slagi á litinn. Næst er tfgulgosa spilað og vestur lætur tíuna á þess að depla auga! í tvímenningi er hver yfirslagur dýrmætur og því dálítið blóðugt að gefa austri slag á drottninguna aðra. Flestir myndu því stinga upp ás og verð- launa vestur fyrir snilldina. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á meistaramóti Moskvuborgar f ár kom þessi staða upp f skák þeirra Janvarev og Gorelov, sem hafði svart og átti leik. (■■U »■ ■ mm ' ‘lAÍ WÆ s H W ■ 'MM Svartur hefur fómað tveimur peðum til að hindra það að hvítur geti hrókað og lauk nú skákinni með fléttu: 23. - Hxe3! og hvftur gafst upp. 24. fxe3 - Dxg2+, 25. Kcl er svarað með 25. - Ba3+ og mát- ar. Þrfr skákmenn urðu efstir og jafnir á mótinu, Gorelov, stór- meistarinn Timoschenko og A. Kuzmin með IOV2 v. af 16 mögu- legum. Hinn gamalreyndi stór- meistari, Ratmir Holmov, varð fjórði með 10 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.