Morgunblaðið - 08.09.1988, Qupperneq 58
58
iZI
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988
„SKiltxbcfc trd 6&narstjr\\
yb&r, hcrro.."
*
Ast er...
... að vita hve sætt
kaffí hann vill.
TM Reg. U.S. Pat Off.—all rights resarved
° 1988 Los Angeles Times Syndtcate
Með
morgTjnkaffínu
Hrikalegt að vera að éta
svona fallegt dýr ...?
Kostar 5 kall að nota
síma___
HÖGNI HREKKVlSI
r, é& ReyNil AO FARA VBL /\0
HONU/Vl, EN EKKERT pu&AK. "
Getur ríkið sparað?
Kæn Velvakandi.
Þegar vandi steðjar að í efna-
hagsmálum þjóðarinnar tala ráða-
menn oft um nauðsyn á aðhaldi og
sparsemi í ríkisrekstri. Þessar radd-
ir hafa verið óvenju háværar síðustu
daga, svo nú er jafnvel rætt um
að fækka ríkisstarfsmönnum um
eitt þúsund og flytja enn aðra til í
starfi. Væntanlega vegna þess að
núverandi störf þeirra eru talin
óþörf. Þarflaust er að minna á að
hugmyndir sem þessar hafa sjaldan
komið til framkvæmda, enda marg-
ir til að spyma við fótum. Ríkis-
starfsmönnum hefur haldið áfram
að fjölga um nokkur hundruð á ári
í góðu samræmi við þá reglu að
hver nýr starfsmaður skapar óðara
þörf fyrir annan. Ekki hafa for-
stöðumenn ríkisstofnana verið hér
nein hindrun. Vegur þeirra og
mannvirðingar vaxa eftir því sem
starfsmönnum íjölgar undir þeirra
stjórn. Stærri stofnanir ná líka því
eftirsóknarverða markmiði að verða
sjálfum sér nógar. Starfsmennimir
Yíkverji
Víkverji er mikill ferðagarpur
og fer því víða. Pyrir skömmu
fór hann um Strandir, meðal ann-
ars Bitrufjörð. Reki er Stranda-
mönnum mikill búhnykkur, en
síðustu árin hefur þó borið nokkum
skugga þar á. Það er ekki aðeins
viður, sem á land kemur, heldur
fjölskrúðug sýnishom af þeim
ókjörum af drasli, sem hetjur hafs-
ins losa sig við frá borði. í Bitm-
firði vom slík ókjör af aðskiljanlegu
drasli, aðallega plasti, að með ólík-
indum er. Við liggur að girðingar
sligist undan draslinu og blasir því
við ferðamönnum eindæma sóða-
skapur.
íbúum í firðinum hlýtur að vera
óendanleg skapraun að þessum
ófögnuði, sem svo sannarlega er
af mannavöldum og sem svo sann-
„arlega er hægt að vera laus við.
Sjómenn eiga allt gott skilið, en það
verður ekki hjá því komizt að taka
svo harkalega til orða, að þetta er
þeim til háborinnar skammar.
sjá hverjum öðmm fyrir verkefnum.
Þeir sem komnir. em yfir miðjan
aldur munu margir minnast Ingi-
bjargar Bjömsdóttur sem um ára-
bil vann þau verk í Landsbankanum
sem síðar komu í hlut Seðlabank-
ans. Aldrei heyrðist annað en að
Ingibjörg kæmist vel yfir störf sín
og ynni þau af mestu samvisku-
semi. Sjaldan mun þjóðin hafa séð
á bak hæfari „starfskrafti" því þeg-
ar hennar naut ekki lengur við, var
stofnaður Seðlabanki sem fljótt óx
að stærð og umsvifum.
Nýlega var sagt frá því í fréttum
að innan veggja Seðlabankans
starfi nú um 250 manns, en það
er álíka fjöldi og þarf til að manna
15—17 skuttogara. Dæmið um
Seðlabankann er hér aðeins tekið
vegna þess hve þekkt það er. Sama
hefur gerst hjá flestum opinberum
stofnunum.
Bréfritari getur tekið annað
dæmi sem henni er nálægara. Fyrir
nokkrum árum var stofnuð fræðslu:
skrifstofa í Reykjanesumdæmi. í
skrifar
Líklega gera fæstir þeirra sér
grein fyrir því hve alvarlegt ástand-
ið er og væri þeim því hollt að
bregða sér á þessar slóðir og sjá
afleiðingar gerða sinna. Olíklegt
þykir Víkveija að þeir myndu sætta
sig við sóðaskap sem þennan við
heimili sfn. Fyrir nokkru var kynnt
átak Landssambands íslenzkra út-
gerðarmanna til að stemma stigu
við því að nota hafið sem ruslakistu
og vonandi hefur það tilætluð áhrif.
Margt hefur verið gert í umhverfís-
málum, sem minni þörf er á.
íslendingar virðast oft gleyma
því að ganga af virðingu um land
sitt. Þeir virðast ekki gera sér grein
fyrir afleiðingum gerða sinna, því
það vill Víkveiji heldur halda, en
hitt að fólk sé fullt af skeytingar-
leysi um fegurð landsins og land-
nytjar. Við eigum fallegt land,
landið er eina eignin okkar í raun
og okkur ber því að ganga vel um
það.
upphafí voru starfsmenn aðeins
tveir en munu nú vera orðnir um
tuttugu. Nokkuð mun skorta á að
skólamenn í umdæminu geri sér
grein fyrir því hvað allt þetta góða
fólk hefur fyrir stafni.
Þeir eru jafnvel til sem telja að
hagur skólanna hafi versnað í réttu
hlutfalli við eflingu fræðsluskrif-
stofunnar. Þó mun aðeins fyrsta
áfanga uppbyggingarstarfsins vera
náð, því fræðslustjóri umdæmisins
hefur látið þess getið í blöðum að
starfsfólk hans anni ekki þeim verk-
efnum sem því berst og er það í
góðu samræmi við regluna.
Fyrir skömmu var þess getið í
fréttum að nú vð upphaf skólahalds
vantaði um tuttugu kennara í
grunnskóla Reykjanesumdæmis.
Þar sem hluti af starfsliði fræðslu-
skrifstofunnar hefur kennararétt-
indi gefst stjómvöldum hér e.t.v.
tækifæri til að beita því nýmæli að
flytja fólk til í störfum.
Hrefna.
Nú eru fjár- og hrossaréttir að
hefjast um allt land. Sá tími
hefur lengi verið mikill gleðitími
fyrir bömin. Til skamms tíma vom
húsdýrin nátengd bömunum, en
með tímanum ber æ meira á því
að bömin hafí ekki séð blessaðar-
skepnumar nema á myndum. A
haustin er því kærkomið tækifæri
til að fræða bömin um búskapinn,
þó flestir foreldrar fari tæpast út í
það að útskýra hveija framtíð bless-
uð lömbin eigi fyrir sér.
X X X
Stundum mglast málshættir og
orðtök skemmtilega hjá fólki.
Ýmist er þar um að ræða misheyrn
eða að orðtökin em færð til þess
vegar, sem fólk telur skynsamleg-
ast. Þess vegna sagði karlinn:
„Sjaldan launar kálfur ofbeldi".