Morgunblaðið - 24.09.1988, Side 12

Morgunblaðið - 24.09.1988, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 Frj álshyggj ugrýlan eftir Kristin Pétursson Það er kominn tími til þess að rökræða fijálshyggjuna. Svokallað- ir „fijálshyggjumenn" hafa verið dregnir niður í skítinn í umræðunni upp á síðkastið. Ekki veit ég um nákvæma skilgreiningu þess orðs en ef það er að vera fijálshyggju- maður að vilja að peningakefið hér á landi verði a.m.k. jafngott og á hinum Norðurlöndunum þá skai ég fúslega gangast við því að vera fijálshyggjumaður og þykir sæmd að. En lítum nánar á málefnið. Hornsteinar lýðræðisins Homsteinar lýðræðisríkjanna eru: trúfrelsi, tjáningarfrelsi, kosn- ingafrelsi, athafnafrelsi, rit-, prent- og fjölmiðlafrelsi, o.s.frv. Hver er svo andstæðan. Einræði, með kúg- un, hörmung og fátækt. Eru and- fijálshyggjumenn að beijast fyrir einræði? Fasisma, nasisma, eða kommúnisma? Von að spurt sé. Frjálsræði borgarans á sem flest- um sviðum eru homsteinar lýð- ræðisríkjanna. Stjómarskrá lýð- ræðisríkis miðast við að vemda fijálsræði borgarans til þess að tryggja að lýðræðið haldist fyrir stjóralyndum ofstækismönnum sem fínnast á ótrúlegustu stöðum. Einnig er stjómarskrá lýðræðisins ætlað að tryggja hagsmuni borgar- ans gegn alræði kerfisins. Kjami málsins er sá að fijáls- ræði borgarans er grundvallar- mannréttindamál og öll umræða um skerðingu á fijálsræði þarf að vera opin og hreinskiptin. En frelsi má ekki ganga út í öfgar og enginn sjálfstæðismaður ætlast til þess hvað svo sem öllum pólitískum áróðri viðvíkur. Fijálshyggjugrýlan Einkum er það dagblaðið Tíminn sem stundar áróður gegn „fijáls- hyggjunni". Þeir nota orð eins og „peningaftjálshyggja", „nýfijáls- hyggja", „fijálshyggjulið", „grá ftjálshyggja", „nýkapítalismi" o.fl. Hugmyndaríkir menn á Tímanum. En rökstyðja þeir mál sitt? Nei. Það virðist vera aukaatriði. Bara ausa úr sér neikvæðum áróðri um að allt sem aflaga fer í hagstjóm hér á landi sé einhverri „fijálshyggju" að kenna. Svona áróður heitir á austantjaldsmáli „virkar aðgerðir" þar sem tilteknu fómarlambi skal fómað með lævfsum áróðri, sem hamraður er inn í lýðinn. Er ekki tími til kominn að svara fyrir sig? Ég segi jú, og vona að fleiri fylgi í lq'ölfarið til að sýna fram á að sökudólgurinn í þeirri efnahagsóáran sem hijáir íslend- inga er annað en fijálslyndir sjálf- stæðismenn sem eru nú eina vonin „Kjarni málsins er sá að frjálsræði borgarans er grundvallarmann- réttindamál og öll um- ræða um skerðingn á frjáísræði þarf að vera opin o g hreinskiptin. En frelsi má ekki ganga út í öfgar og enginn sjálfstæðismaður ætlast til þess hvað svo sem öllum pólitískum áróðri viðvíkur.“ sem ísland á út úr ógöngunum. Meira að segja Gorbatsjov er geng- inn í fijálshyggjuna með „glasn- ost“. Kínveijar eru að auka frjáls- ræði. En á íslandi ætla framsóknar- menn og co. að hefta aukið ftjáls- ræði. Steingrímur Hermansson er hrifínn af glasnost, en á íslandi? Nei takk! Á íslandi á að vera hafta- kerfi og miðstýring sem hentar Framsókn. Þeir ætla að „hafa stjóm á frelsinu". Framsókn framkvæmdi „frjálshyggjuna“ Ríkisstjóm Steingríms Her- mannssonar innleiddi meira fijáls- ræði á peningamarkaði hér en hafði verið áður. Verðtryggingu fjár- skuldbindinga innleiddi ríkisstjóm Ólafs heitis Jóhannessonar eftir að búið var að hafa um 90 mifijarða af sparifjáreigendum á um áratug þar á undan. En hvert fóm þessir 90 milljarðar? Eru framsóknarmenn nokkuð feimnir við að ræða það? Það sem samþykkt hefur verið í sambandi við aukið ftjálsræði í við- skiptum og peningamálum hér hin síðari ár hefúr verið undir for- ystu framsóknarmanna í ríkis- stjóm, þar sem þeir fóm með sfjóra efiiahagsmála í forsætis- ráðuneyti. Einnig er rétt að minna á að fijálsræði í þessum efnum er langtum meira á hinum Norður- löndunum heldur en hér. Og hvers vegna getur þetta ekki verið eins hér og það er á hinum Norður- löndunum? Svo er sjálfstæðismönnum velt upp úr því að öll óáran í efnahags- málum sé þeim að kenna. Hvílík ósvífni og ósannindi. Háir vextir og verðbólga er afleiðing af of miðstýrðu hagkerfi þar sem flár- streymi er þvingað i gegnum ríkisstofiianir og lánsfjáráætlun að austanfjaldsfyrirmynd, í allt of miklum mæli. Það skyldi nú vera að Framsóknarflokkurinn geti þvegið algerlega hendur sínar af því að eiga þátt í því að spenna upp lánsfjáráætlun gegnum árin. Auð- Kristinn Pétursson vitað eiga allir stjómmálaflokkar einhvem þátt í vitlausri hagstjóm hér á landi svo maður sé nú sann- gjam. En Framsókn á þar ekki minnstan þátt, svo mikið er víst. Já, það þarf glasnost á íslandi. Það þarf svo sannarlega áður en við sökkvum dýpra í þetta fen sem er óhjákvæmilegur fylgifiskur þess austantjaldshagkerfis sem við bú- um við. Kjami málsins snýst um að íslenskri hagstjóm verði hagað með þeim hætti að íslenska krónan njóti viðurkenningar erlendra pen- ingastofnana. Þetta verður að ger- ast eins fljótt og mögulegt er og er algert grandvallaratriði. Verðbólgan Hversvegna er fjármagnskostn- aður hár? Vegna verðbólgunnar. Verðbólgan er ekki „fijálshyggj- Afinæli skurðdeildar Borgarspítalans efftir Gunnar Gunnlaugsson Þann 24. september 1988 era liðin 20 ár frá því að fyrsti upp- skurðurinn var gerður á skurðstofu- svæði eða skurðdeild Borgarspítal- ans. Fyrrverandi yfírlæknir, Friðrik Einarsson, dr.med., framkvæmdi uppskurðinn, sem var vegna gall- steina, en honum til aðstoðar vora dr. Frosti Siguijónsson og Magnús Einarsson stud.med. Svæfíngu önn- uðust Þorbjörg Magnúsdóttir yfír- læknir og læknamir Páll Helgason og Sigurður B. Þorsteinsson en skurðstofuhjúkranarfræðingur var Valgerður Krisfjánsdóttir. Strax á eftir gerði dr. Friðrik annan uppskurð vegna nýma- krabbameins og þá aðstoðuðu Þór- arinn Guðnason læknir og Jón B. Stefánsson, stud.med. en skurð- stofuhjúkranarfræðingur var Hulda Þorkelsdóttir. Svæfíngalæknar vora hinir sömu. Allt þetta fólk sem hér hefur verið nefnt hefur látið af störfum við spítalann nema Val- gerður og Hulda. Valgerður hefur verið deildarstjóri skurðdeildar frá upphafí og Hulda aðstoðardeildar- stjóri. Frá 24. september 1968 og fram að næstu áramótum vora gerðir 205 uppskurðir en árið 1969, sem var fyrsta heila árið sem deildin starf- aði, vora uppskurðir 1.129. Handlækningadeildir Borgarspít- alans era í dag fimm: Skurðlækn- ingadeild, slysadeild, háls-, nef- og eymadeild, heila- og taugaskurð- lækningadeild og þvagfæraskurð- lækningadeild. Legudeildir hand- lækningadeildanna era á þremur hæðum, þ.e. A-3, A-4 og A-5, auk þess sem heila- og taugaskurðlækn- ingadeild hefur Qögur rúm á A-6. Læknar allra handlækningadeild- anna vinna síðan á skurðstofusvæð- inu (skurðdeild) og skipta með sér starfsaðstöðunni þar. Þá er skurð- stofusvæðið aðalstarfsvettvangur svæfíngadeildarinnar með upp- vöknunardeild og gjörgæslu í nán- um teiigslum. Á þeim 20 áram sem liðin era hafa bæði fjöldi og flölbrejrtni að- gerða vaxið gífurlega. Árið 1986 var fyöldi uppskurða kominn upp í 4.800 og árið 1987 rétt um 5.100. Vantar því ekki mikið á að nú séu gerðir fímm sinnum fleiri uppskurð- ir á ári en fyrsta árið. Þrátt fyrir þetta hefur starfsað- staða lítið breyst. Legurúmum handlækningadeildanna hefur t.d. fækkað um sex því fækka þurfti rúmum um tvö á hverri hæð til að bæta starfsaðstöðu. Þá hafa sumar- lokanir lengst mjög og bæði í ár og árið 1987 hafa handlækninga- deildimar verið lokaðar að einum þriðja, þ.e. ein hæð, í 4,5 mánuði á ári. Árið 1987 vora legudeildimar opnar til fulls í aðeins um þijá mánuði og stafaði það af hjúkranar- fræðingaskorti sem er mikið vanda- mál eins og allir þekkja. Þó að aðgerðaijöldi hafi næstum fimmfaldast hefur starfsaðstaða á Þessi mynd var tekin á opnunardegi skurðdeildar Borgarspítalans 24. september 1968 og er af hluta starfsfólksins inni á einni skurðstofúnni. „Á þeim 20 árum sem liðin eru hafa bæði fjöldi og Qölbreytni að- gerða vaxið gífiirlega. Arið 1986 var fjöldi uppskurða kominn upp í 4.800 og árið 1987 rétt um 5.100. Vantar því ekki mikið á að nú séu gerðir fimm sinnum fleiri uppskurðir á ári en fyrsta árið.“ skurðstofusvæði lítið breyst frá því sem var í upphafi. Skurðstofum hefur þó íjölgað um eina og var það Lionsklúbburinn Njörður sem gaf búnað á hana. Tæki og ýmis búnaður hafa orðið fyrirferðarmeiri með vaxandi fjölbreytni aðgerða og nýrri tækni. Þrengsli era orðin mjög mikil og aðstaða starfsfólksins erf- ið. Það verður að teljast merkilegt að geta fimmfaldað aðgerðafjöld- ann þrátt fyrir fækkun legurúma og nær óbreytta starfsaðstöðu á skurðstofusvæði. Að miklu leyti má hiklaust þakka það starfsfólkinu sem leggur sig fram við að anna því sem fyrir liggur hveiju sinni og leggur stundum nótt við dag. Þá hefur legutími1 styst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.