Morgunblaðið - 24.09.1988, Síða 14

Morgunblaðið - 24.09.1988, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 TVÖFALDUR 1. VESMNGUR í kvöld handa þér, ef þú hittír á réttu tölumar. Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111 plsirgttnB | Góðan daginn! Umsjón: Ágústa Bjömsdóttir BLÓM VIKUNNAR 111 Jíausllmkar q róðíA'fs eirt trmsrclýpl bVorrtgvrnaifTírnnt apríl 1Ú.TI glæsilegum myndum af allra handa blómlaukum fylia hiliur og rekka og ábúðarfullir menn og konur velta vöngum yfir því hvað valið skuli í garðinn fyrir næsta vor. Eitt er víst að annríkt verður í görðum til sjávar og sveita á næstunni því allir sem aðgang hafa að einhverri garð- holu hafa nú guliið tækifæri til að eignast vonina í fögru blóm- skrúðugu vori. Jafnvel þeir sem engan garð- inn eiga geta lagt lauka í skálar og dalla og síðan glaðst við nýút- sprungin blóm í skammdeginu og um vetrarlöng dægur. Vafa- laust er hægt að fá ræktunarleið- beiningar hjá seljendum. Þessum pistli fylgir tafla um gróðursetningardýpt og blómg- unartíma ýmissa iaukjurta gerð af Hafsteini Hafliðasyni garð- yrkjufræðingi. Var raunar líka birt um svipað leyti í fýrra, en góð vísa er aldrei og oft kveðin, eins og þar stendur. Að iokum vil ég minna félagsmenn á að sækja lauka sína sem fyrst. Skrifstofan verður opin alla næstu viku, frá mánudegi til föstudags, kl. 1—5. Auk þess Qmmtudagskvöld kl. 8—10 að veqju. msií u <0 * Á laukatíð HAU STLAUKATÍÐIN stendur nú sem hæst eins og sjá má og heyra í Qölmiðlum þessa dagana. Garðyrkjufélag íslands lætur ekki sitt eftir Iiggja í laukaleikn- um og nú eru hendur látnar standa fram úr ermum á Amt- mannsstíg 6. Þar er unnið kapp- samlega að því að koma fjöl- skrúðugum laukum í poka sem þegar hafa verið merktir eigend- um sínum vítt og breitt um landið og vonandi fær hver maður sinn skammt innan tíðar. Ef að vanda lætur fer laukastarfið ekki alveg kátínu- og hljóðalaust fram. A skrifstofunni er líka þröng á þingi því húsnæðið er lítið og sjálf- boðaliðar leggja þar fram krafta sína auk laukanefndar og starfs- liðs skrifstofunnar. Þar svo mikið að gera að liðið gefur sér vart tíma til að tylla sér niður með kaffíbolla. Síminn hringir látlaust og fólk drífur að því allir vilja fá fréttir af elsku laukunum sínum. Það er líka mikið um að vera í blómaverslunum enda hafa þær upp á margt og sumt nýstárlegt að bjóða. Skrautlegir pokar með Ra&nagnseftirlit ríkisins: Öryggi heimilisins er í hendi þér Endumýjun eldri lagna Síðustu tuttugu árin hafa ójarð- tengdar raflagnir ekki verið lagðar í ný hús. Eldri lagnir þurfa ekki að vera hættuiegar, en þær þarf að meta í ljósi nýrra krafna um öryggi. Eitt helsta öryggistæki heimilanna er lekastraumsrofí. Hann kemur þó ekki að tilætluðum notum nema raflögnin sé jarðtengd. Ef bilun verður í jarðtengdu tæki á lekastraumsrofinn að slá út og ijúfa strauminn að tækinu. Fullviss- ið ykkur um að rofinn sé virkur með því að prófa hann af og til. Þeir sem búa við eldri raflagnir ættu að fá löggiltan rafverktaka til að gera úttekt á rafkerfi hússins og fara að tillögum hans um úrbæt- ur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.