Morgunblaðið - 24.09.1988, Síða 37

Morgunblaðið - 24.09.1988, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 37 Fáskrúðsfjörður Stjórnarslit - stjórnmálaviðhorfið Almennur stjórnmálafundur í félagshelmlllnu flmmtudaglnn 29. sept- ember kl. 20.30 um stjómarsiitln og stórnmálaviðhorfið. Á fundinn koma þingmennimir Eyjólfur Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Krístinn Pétursson, varaþingmennimir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnars- dóttir og formaður kjördæmisráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Stjóm kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austuriandskjördæmi. Seyðisfjörður Kvöldverðarfundur á hótel Snæfelli föstudaginn 30. september kl. 18.00 með stjóm sjálfstæðisfélagsins og bæjarstjómarmönnum Sjálf- stæðisflokksins á Seyðisfirði. Á fundinn koma þingmennimir Eyjólfur Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþingmennim- ir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaöur kjördæmis- ráðs Garöar Rúnar Sigurgeirsson. Stjóm kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Seyðisfjörður Stjórnarslit - stjórnmálaviðhorfið Almennur stjómmálafundur í félagsheimilinu Heröubreið föstudaginn 30. september kl. 20.30 um stjómarslitin og stjómmálaviðhorfið. Á fundinn koma þingmennimir Eyjólfur Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Krístinn Pétursson, varaþingmennimir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaöur kjördæmisráðs Garöar Rúnar Sigur- geirsson. Stjóm kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Fáskrúðsfjörður Kvöldverðarfundur á hótelinu fimmtudaginn 29. september kl. 18.00 með stjórn sjálfstæðisfélagsins og sveitarstjórnarmönnum Sjálf- stæöisflokksins á Féskrúðsfirði. Á fundinn koma þingmennirnir Eyjólf- ur Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþing- mennimir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjördæmisráðs Garöar Rúnar Sigurgeirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i _____________________________Austuriandskiördæmi. - Eskifjörður Hádegisveröarfundur á hótelinu mánudaginn 26. september kl. 12.00 með stjórn sjálfstæöisfélagsins og bæjarstjórnarmönnum Sjálfs- stæðisflokksins á Eskifiröi. Á fundinn koma þinmennimir Guömundur H. Garöarson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþingmennimir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaöur kjördæmis- ráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Stjóm kjördæmisréðs Sjálfstæðisflokksins i Austuriandskjördæmi. Ólafsfjörður félagsfundur Sjálfstæðisfélögin á Ólafsfirði halda fé- lagsfund laugardag- inn 24. september í Tjamarborg og hefst fundurinn kl. 17.00. Umræöuefni: Verkalýðs- og þjóð- mál. Framsögumenn: ___ Halldór Blöndal alþm. Magnús L. Sveinsson formaður V.R. Fyrirspumir -- umræður. Sjálfstæðisfólag Ólafsfjarðar, F.U.S. Garðar, Fulltúaráð sjálfstæðisfólaganna á Ólafsfirði. PHILIPS VR-6448 MYNDBANDSTÆKIÐ - ÓLYMPÍUMEISTARINN í ÁR raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar í dag laugardag kynnum viö í verslun okkar, Kringlunni PHILIPS VR-6448 myndbandstækið, árgerðina 1989. Það hefur fengið frábærar móttökur hér á landi. Komið í Kringluna og kynnið ykkur nánar PHILIPS myndbandstækið - ólympíumeistarann í ár. KYNNING KRINGUINNImw Við vorum að fá til landsins stóra sendingu af hágæðamyndbandstækjum frá Philips árgerð 1989 og getum því boðið þessi frábæru tæki á einstaklega lágu verði vegna hagstæðra samninga. Philipstæki voru valin á Ólympíuleikana í Seoul • HQ kerfi tryggir fullkomin myndgæöi • Hljóðlaus kyrrmynd • Hægurhraði • Leitarhnappur • Fullkomin sjálfvirkni í gangsetningu, endurspólun og útkasti snældu • Sjálfvirk endurstilling á teljara • Fjarstýring á upptökuminni • 365 daga upptökuminni • Upptökuskráning í minni samtimis fyrir 8 dagskrárliði • Sextán stöðva geymslurými • 20 mínútna öryggisminni • Ótal fleiri möguleikar sem aðeins Philips kann tökin á • Verðið kemur þér á óvart. Láttu Philips myndbandstækið sjá um Ólympíuleikana meðan þú sefur — þú horfir svo þegar þér hentar. <8> V Heimilistæki hf Sætúni8 • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SÍMI: 69 15 15 SlMI:6915 25 SÍMI:691S30 (/'á^/umSoe^áHÍe^íSQMKÚtgiuto s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.