Morgunblaðið - 13.10.1988, Page 6

Morgunblaðið - 13.10.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTOBER 1988 UT VARP/S J ONYARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ► Fréttaágrip og téknmálsfréttlr. 19.00 ► HelOa (16). T eiknimyndaflokkur byggöur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. <8B>16.1S ► Barnfóstran (Sitting Pretty). Gaman- mynd um fulloröinn mann sem tekur að sér barna- gæslu fyrir ung hjón. Barnagæslan ferst honum ein- staklega vel úr hendi enda maöurinn snillngur sem hefur mikla reynslu á öllum sviöum. Aöalhlutverk: Clifton Webb, Robert Young og Maureen O’Hara. <8X17.40 ► Blómasögur. 48X18.40 ► Um vfða ver- <8X17.50 ► Olli og félagar. öld. 18.05 ► Heimsbikarmótið f skák. 18.15 ► Þrumufuglamir. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Sovéska hringleikahús- 21.35 ► Matlock. Banda- 22.25 ► StraxfKína. Sjón- fþróttir. og veður. ið. Skyggnst er baksviös í hinum riskur myndaflokkur um lög- varpsmynd um för Stuö- 19.50 ► heimsfræga sirkus og fylgst meö fræöing í Atlanta. Aðalhlut- manna í Strax til Kina. Áður Dagskrár- daglegu lífi hinna frábæru lista- verk: Andy Griffith. á dagskrá 31. des. 1987. kynning. manna sem þarstarfa. Þýöandi:. 23.10 ► Útvarpsfréttir f Hallveig Thorlacius. dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Einskonar Iff. Breskur fjöllun. gamanmyndaflokkur. 21.00 ► Heimsbikarmótið í - f Æ STOD2 skék. 21.25 ► í góAuskapi. Skemmtiþáttur í beinni útsendingu frá Hótel (s- landi meö óvæntum skemmtiatriðum. Um- sjón: Jónas R. Jónsson. <3X22.10 ► lllar vættir. Biómynd. Aöalhlutverk: Deborah Kerr o.fl. Ekkl vlA hwfl bama. <3X23.50 ► HeimsbikarmótiA í skák. 24.00 ► ViAskiptaheimurinn. Þættir úr viöskipta- og efnahagslífinu. Þátturinn veröur endurtekinn laugardaginn 15. okt. kl. 12.50. 4BD24.25 ► Visbending. Bíómynd. Aöalhlutverk: Tim Curry o.fl. Ekki viA hasfl bama. 2.00 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaöanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Mariu Gripe í þýöingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (8). (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 I garðinum meö Hafsteini Hafliöa- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Noröuriandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miödegissagan: „Hvora höndina viltu- eftir Vitu Andersen. Inga Bima Jóns- dóttir les þýöingu sína (20).. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars- sonar. (Einnig útvarpaö aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 16.03 Samantekt um Kúrda. Umsjón Dagur Utvarpsleiknt vikunnar var eftir sænskættaða skáldjöfurinn August Strindberg. Bar verkið nafnið Óveður í þýðingu Jóns Við- ars Jónssonar leiklistarstjóra Ríkis- útvarpsins en Jón Viðar bjó einnig leikritið til flutnings í útvarpi og leikstýrði því. Sannarlega fjölhæfur maður Jón Viðar Jónsson og litt gefínn fyrir valddreifingu að því er virðist. I kynningarpistli leiklistar- deildarinnar er þræði verksins lýst svo: Leikritið gerist í hverfi betri borgara í Stokkhólmi skömmu fyrir aldamót. Aðalpersónan, eldri emb- ættismaður á eftirlaunum, lifir þar einangruðu lífí með minningum sín- um um litla dóttur og unga eigin- konu sem hann skildi við fyrir mörg- um árum. Dag nokkum koma þær aftur með óvæntum hætti inn í lif hans og óþægilegir atburðir úr for- tíðinni rifjast upp. SkrýtiÖ verk Það er skemmst frá því að segja Þorieifsson. (Endurt. frá kvöldinu áöur.) 16.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Meöal efnis er spjall Eyvindar Eiríkssonar íslenskufræöings viö nokkur börn um skilning þeirra á fornum kveðskap. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Sónata fyrir fiölu og píanó nr. 1 op. 21 eftir Béla Bartók. Gidon Kremer leikur á fiölu og Júrí Smimoff á pianó. , b. Dans-prelúdíur eftir Witold Lut- oslavskí. Eduard Brunner leikur á klari- nettu og Ursula Holliger á hörpu meö Sinfóniuhljómsveit útvarpsins Í-Bæjara- landi; höfu'ndur stjómar. c. Fjögur smáverk op. 52 eftir Alexander Scriabin. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. d. Rússneskt þjóölag í útsetningu Sergei Rakhmaninoffs. Concertgebouw-hljóm- sveitin og -kórinn flytja; Vladimir Ashk- enazy stjórnar. 18.00 Fréttayfirlit og viöskiptafréttir. 18.05 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friörik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónleikar í Háskólabíói til styrktar byggingu tónlistarhúss. — Fyrri hluti. Sin- fóníuhljómsveit (slands og einsöngvarar flytja atriöi úr óperum eftir Mozart, Ross- ini, Bellini, Beethoven, Verdi, Bizet, Mas- cagni, Giordano, Puccini, Richard að útvarpstýnirinn botnaði eigin- lega ekkert í þessu leikriti og sat hann þó límdur við viðtækið vopn- aður rótsterku kaffí. Hinn dapurlegi söguþráður er að framan greindi snerti einhvem veginn hvorki hjartataugar undirritaðs né tára- kirtla. Og hinn listræni neisti er átti vafalaust að kvikna í návist óveðursins er geisaði í senn fyrir utan sögusviðið næstum eins og í sögum Agötu Christie eða i Lé kóngi og í sál embættismannsins — þessi neisti fauk aldrei af steðjan- um. En hver var ástæðan fyrir þessu daufa neistaflugi? í fyrsta lagi er sá möguleiki fyr- ir hendi að undirritaður hafi ekki haft nægan áhuga á sálarkreppu hins sænskættaða embættismanns. Orðræða hans var einhvem veginn svo gamaldags og þrautleiðinleg að hún leiddi til geispa og aukinnar kaffineyslu. í öðru lagi brást Jóni Viðari Jónssyni bogalistin er hann freistaði þess að stýra leikurunum. Þama hefði leiklistarstjórinn betur Strauss, Gounod og Donizetti. Einsöngv- arar: Signý Sæmundsdóttir, Rannveig Bragadóttir, Guöjón Óskarsson, Viöar Gunnarsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Kristin Sigtryggs- dóttir, Kristinn Sigmundsson, Elin Osk Óskarsdóttir, Ólöf Kolbrún Haröardóttir, Július Vífill Ingvarsson, Elísabet Eiriks- dóttir og Sigurður Björnsson. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tima. Annar þáttur: Mary Wollstonecraft. Umsjón: Soffía Auöur Birgisdóttir. (Einnig útvarpaö daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Tónleikar í Háskólabíói til styrktar byggingu tónlistarhúss. — Siðari hluti. Sinfóníuhljómsveit islands og einsöngv- arar flytja aðtriöi úr þekktum óperum. Stjórnandi: Anthony Hose. Kynnir: Berg- Ijót Haraldsdóttir. 24.00 Fréttir. Næturutvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Að loknum fréttum kl. 2.00 veröur vinsælda- listi Rásar 2 endurtekinn frá sunnudegi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn meö hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. leitað til fagmanns því leikritið sil- aðist áfram likt og á samlestraræf- ingu. Fagmaður á sviði leikstjómar getur lyft dauflegum og Ieiðinlegum leikverkum ögn með því að nálgast efnið frá fleiri en einni hlið. Plúsarnir En fátt er svo með öllu illt að eigi boði nokkuð gott. Það er vissu- lega þarft verk hjá Jóni Viðari Jóns- syni leiklistarstjóra Ríkisútvarpsins að kynna hér leikverk úr sjóði meistaranna en Óveður Strindbergs hefur ekki fyrr verið flutt á íslensku leiksviði. Og Jón Viðar er ágætur þýðandi. Það er svo aftur annað mál hvort rétt sé að frumflytja leik- verk snillinganna í þeim tilgangi einum að koma þeim á islenskt leik- svið. Sum þessara verka hafa ekki staðist tímans tönn og það hlýtur að vera frumskylda leiklistarstjóra rikisútvarps að blanda saman gamni og alvöru. Útvarpshlustend- ur gefast fljótt upp á grafalvarleg- 10.05 Morgunsyrpa — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Hádegisútvarpið meö fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 i undralandi með Lísu. Páls. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins — Kappar og kjarnakonur. Þættir úr islendingasögun- um fyrir unga hlustendur. Vemharöur Linnet bjó til flutnings I útvarp. Annar þáttur: Ur Egils sögu, höfuðlausn Egils og efri ár. (Endurtekinn frá sunnudegi á Rás 1.) 21.30 Fræösluvarp: Lærum ensku. Kennsla I ensku fyrir byrjendur. 22.07 Sperriö eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir kynnir þungarokk á ellefta tímanum. 1.10 Vökulgin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Aö loknum fréttum kl. 2.00 veröur endurtekinn frá mánudegi þáttur- inn „Á frívaktinni" þar sem Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson — Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfiriit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík siðdegis. 19.05 Tónlist. um sálarkreppuleikritum jafnvel þótt þau komi úr smiðju Strind- bergs eða Sartre. Það er vel við hæfi að skjóta verkum stórmeistar- anna inn í leikskrána en þó skiptir mestu að hafa hana sem fjölþætt- asta og að meginstofni nútímalega og nærtæka okkur sem heima sitj- um. Þá er bara eftir að geta um hið ágæta framtak ríkisútvarpsins að fela Leifi Þórarinssyni tónskáldi að semja og annast flutning tónlistar við Oveðrið. Tónlist Leifs var mögn- uð og vafalaust geta fleiri íslensk tónskáld auðgað leikmennt vora. En þá væri æskilegt að tónskáldin hefðu nánari samvinnu við leik- stjóra og tæknimenn um að tengja tónlistina betur leikhljóðunum er koma að hluta til í staðinn fyrir hina sýnilegu leikmynd í útvarps- leikriti. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Bjarni Ólafur Guömundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Fréttir kl. 8. 9.00 Morgunvaktin með Gisla og Siguröi. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást- valdsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjömunni. Gyöa Tryggva- dóttir. 22.00 Oddur Magnús. 1.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatimi. Ævintýri. 9.30 Opið. E. 10.30 Félag áhugamanna um franska tungu. 11.30 Mormónar. Þáttur í umsjá sam- nefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opið aö fá aö annast þessa þætti. 13.00 (slendingasögurnar. 13.30 Alþýöubandalagiö. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Skólamál. 18.00 Kvennaútvarpiö. Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Opiö. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.30 Islendingasögur. E. 22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B. Skúla- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guös orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guð- mundsson. 21.00 Biblíulestur. Leiöbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. Ábending, frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjöröur. Fréttir úr bæj- arlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur i blööin, færir hlustendum fréttir af veöri og færö. 9.00 Pétur Guöjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Karl örvarssón fjallar um mannlifið, listir og menningarmál. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurland§. Inga Rósa Þórðardóttir. Útvarpsleikritið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.