Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988
Stjörnu
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Ríkisstjórnin — frh.
Hægt er að nefna nokkur
tímabil þar sem reyna mun
hvað mest á ríkisstjómina. í
nóvember fer Satúmus og
Uranus í mótstöðu við Satúm-
us í korti íslands. Þetta tákn-
ar að tekist verður á um kerfí
í íslensku þjóðfélagi, kyrr-
stöðu eða breytingar. Þá má
búast við harðri og erfiðri
baráttu. Þessi staða er einnig
upphafíð að endalokum þeirr-
ar kerfísbreytingar sem hefur
átt sér stað á undanfömum
ámm.
Erfiö áramót
Satúmus mun fara yfír Sól,
Mars og Neptúnus í korti
stjómarinnar í desember og í
byijun janúar 1989 og má þá
búast við því að stjómin eigi
erfitt uppdráttar. Þá mun t.d.
reyna á raunhæfni aðgerða
hennar. Plútó verður þá einn-
ig í mótstöðu við Tungl. Við-
kvæmur tími er einnig
mars/apríl/maí er Úranus
myndar spennustöðu á Mars.
Draumar og
skynsemi
Orkan í korti stjómarinnar
skiptist í tvö hom. Annars
vegar em hugsjónir og
draumar (Sól/Mars/Neptún-
us) og hins vegar jarðbundin
seigla og skynsemi (Naut/-
Júpíter). Mikið veltur á því
hversu vel tekst til við að út-
færa hugsjónir og samræma
þær kröfu skynseminnar. Ef
ríkisstjómin skiptir sér hins
vegar í fylkingar drauma-
manna og skynsemismanna
er voðinn vís. Mikið veltur
einnig á því hversu vel tekst
að hemja einstaklingana sem
vilja fara sínu fram án þess
að slá af hugsjónakröfum
sínum. Ég get séð þijá mögu-
leika í þessarí stöðu.
Möguleikarnir
í fyrsta lagi gæti þetta orðið
kraftmikil hugsjónastjóm sem
samt sem áður vinnur af skyn-
semi. Annar möguleikinn er
sá að stjómin geri margt gott
en verði óraunsæ á öðmm
sviðum. Þriðji möguleikinn er
sá að hún nái ekki að tengja
saman þá ólíku orkuþætti sem
búa í henni og blási því til
orustu við vindmyllur.
Mitt mat
Mitt mat er að kort stjómar-
innar sé erfitt. Ef þetta væri
kort einstaklings þyrfti hann
að varast sókn í vímugjafa
og tilhneigingu til að flýja
raunvemleikann. Hætt væri
við óraunsæi í athöfnum, að
áætlanir gufuðu upp og að
hann þyrfti oft að reka sig á
áður en hann næði jafnvægi
í persónuleika sinn. Eg tel því
að stjómin þurfí að varast
óraunsæi og loftkastala, að
varast fljótfæmi og vera á
varðbergi gegn upphlaupi ein-
stakra stuðningsmanna. Ég
tel ekki ólíklegt að réttlætis-
kennd (Vog) og hugsjóna-
hyggja (Neptúnus) einstakl-
inganna (Hrútur) komi til með
að sprengja ríkisstjómina
þegar raunvemleiki bankar
upp á. Þetta gæti gerst á
næstu mánuðum eða fyrir
vorið, þó mögulegt sé að
stjómin lifí áfram ef vel er á
málum haldið.
FeraÖhœgjastum
Útfrá korti íslands er líklegt
að rólegri tími sé framundan
á næsta ári. Orka Úranusar
sem hefur staðið fyrir breyt-
ingum og „fijálshyggju" und-
anfarinna ára er á undanhaldi
(verður að vísu á ASC/IC á
næsta ári). Sömuleiðis er með
orku Satúmusar. Þessar plán-
etur em á leið inn i fjórða hús
og því má búast við endurmót-
un og uppstokkun í land-
búnaði, húsnæðiskerfí ogfisk-
eldi. Á næsta ári mun Júpíter
síðan fara í gegnum Tvíbura
og verða ráðandi. Við getum
því búist við gömlu góðu
þenslunni, með „eðlilegu"
verðbólgustigi og minnkandi
tali um JU^ppu og samdrátt.
GARPUR
SW fanHSKI AE> O&U
Tl/UU OG \ GET/ NOT/Ð TÖFKA
-Vo /et/K/Ð I S/K/A T/L AO GEFAþER'
Ae> GSZA' -?é TÍMA SÓLARAR/UG 7
YALAND/ OA1 \ EKKI VETL _ e/A/5
7&FRA. tfl/EKNIö\pG JAKPAKBO /NH
&ENGOR KENN- \CLAKEE SA6&/
/AIG/IZ UMSAE/ROAf'ÖU NEGJL EGA
SV/E>1E> ? ,—'T/SAAlS/EK/N VÍS/NU
£F EtK/ tfÆ6T AÐ GfrM
PeyNpAF EK PESS/ S’i'Al/NG ,
GOTT DÆ/l/ll um ttfOSEAI ÉG
1/10-' TAKrU VEL
£rr,e/ ~-m—
L- : : ■■■?/ m o LKc / llf^MO, Æ h 1
GRETTIR
■ *
!!!!"'!!!!!!!!' !!!!!!!!!! DDCKir\ A o*r a nn
dRENDA STARR
sk</l i mftí sú TlL ‘"Ljotfj þes$/
J.LtKSja’fi/eoN rjcaf/elp »
T S KU UEK SLAN/e„
þEUH þÆTTJ MÐ £WA/
J5KKÍTNA KA EFþAU V/SSU AE>
F9/SKVERAKIOI EIGlN/yiruscjft
&KEK/OU MtT/ ÞeNNAAJ
r I 1 BBHSaOHIHLJUL ^ 1 1
UÓSKA
r~~1 -i r r i
FERDINAND
Jæja, ertu með nokkrar
áætlanlr um nýja áríð?
SMÁFÓLK
Halda bara áfram að
kurra, er það?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Dönsku landsliðsmennimir
Hulgárd og Schou hafa undan-
farin ár spilað mjög sérkennilegt
kerfi, heimatilbúinn flækjufót,
þar sem pass í upphafí sýnir 8
eða fleiri punkta og a.m.k. fjór-
lit í spaða! En það er augljóst
að þeir kunna kerfið sitt vel. í
viðureign við ítali á ólympíumót-
inu, sem nú stendur yfir í Fen-
eyjum, náðu þeir sex laufum á
spil NS, sem De Falco og Mar-
iani misstu á hinu borðinu:
Norður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦Á872
▼ÁK3
♦ -
Vestur
♦ 1096
♦ DG9652
♦ KG86
♦ -
+G9853Utur
II
Suður
♦ G43
♦ 1074
♦ D43
♦ Á1076
♦ KD5
♦ 8
♦ Á109752
♦ KD4
Vestur Noröur Austur Suður
Rinaldi Hulgárd Visentin Schou
— Pass Pass 1 hjarta
1 co Dobl Pass 4 tíglar
Pass 5 lauf Pass 6 lauf
Pass Pass Pass
Útspil: hjartafjarki.
Eitt hjarta suðurs gaf upp
opnunarstyrk og færri en fjögur
hjörtu! Vestur notaði tækifærið
og hindraði, en kom þó ekki í
veg fyrir að slemman næðist.
Þrátt fyrir slæma tromplegu
er spilið auðunnið. Hulgárd spil-
aði fyrst laufi á kónginn, fór svo
heim og rúllaði niunni yfir.
blabib
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAOASÖLUNNI
A JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI