Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 Stjörnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Ríkisstjórnin — frh. Hægt er að nefna nokkur tímabil þar sem reyna mun hvað mest á ríkisstjómina. í nóvember fer Satúmus og Uranus í mótstöðu við Satúm- us í korti íslands. Þetta tákn- ar að tekist verður á um kerfí í íslensku þjóðfélagi, kyrr- stöðu eða breytingar. Þá má búast við harðri og erfiðri baráttu. Þessi staða er einnig upphafíð að endalokum þeirr- ar kerfísbreytingar sem hefur átt sér stað á undanfömum ámm. Erfiö áramót Satúmus mun fara yfír Sól, Mars og Neptúnus í korti stjómarinnar í desember og í byijun janúar 1989 og má þá búast við því að stjómin eigi erfitt uppdráttar. Þá mun t.d. reyna á raunhæfni aðgerða hennar. Plútó verður þá einn- ig í mótstöðu við Tungl. Við- kvæmur tími er einnig mars/apríl/maí er Úranus myndar spennustöðu á Mars. Draumar og skynsemi Orkan í korti stjómarinnar skiptist í tvö hom. Annars vegar em hugsjónir og draumar (Sól/Mars/Neptún- us) og hins vegar jarðbundin seigla og skynsemi (Naut/- Júpíter). Mikið veltur á því hversu vel tekst til við að út- færa hugsjónir og samræma þær kröfu skynseminnar. Ef ríkisstjómin skiptir sér hins vegar í fylkingar drauma- manna og skynsemismanna er voðinn vís. Mikið veltur einnig á því hversu vel tekst að hemja einstaklingana sem vilja fara sínu fram án þess að slá af hugsjónakröfum sínum. Ég get séð þijá mögu- leika í þessarí stöðu. Möguleikarnir í fyrsta lagi gæti þetta orðið kraftmikil hugsjónastjóm sem samt sem áður vinnur af skyn- semi. Annar möguleikinn er sá að stjómin geri margt gott en verði óraunsæ á öðmm sviðum. Þriðji möguleikinn er sá að hún nái ekki að tengja saman þá ólíku orkuþætti sem búa í henni og blási því til orustu við vindmyllur. Mitt mat Mitt mat er að kort stjómar- innar sé erfitt. Ef þetta væri kort einstaklings þyrfti hann að varast sókn í vímugjafa og tilhneigingu til að flýja raunvemleikann. Hætt væri við óraunsæi í athöfnum, að áætlanir gufuðu upp og að hann þyrfti oft að reka sig á áður en hann næði jafnvægi í persónuleika sinn. Eg tel því að stjómin þurfí að varast óraunsæi og loftkastala, að varast fljótfæmi og vera á varðbergi gegn upphlaupi ein- stakra stuðningsmanna. Ég tel ekki ólíklegt að réttlætis- kennd (Vog) og hugsjóna- hyggja (Neptúnus) einstakl- inganna (Hrútur) komi til með að sprengja ríkisstjómina þegar raunvemleiki bankar upp á. Þetta gæti gerst á næstu mánuðum eða fyrir vorið, þó mögulegt sé að stjómin lifí áfram ef vel er á málum haldið. FeraÖhœgjastum Útfrá korti íslands er líklegt að rólegri tími sé framundan á næsta ári. Orka Úranusar sem hefur staðið fyrir breyt- ingum og „fijálshyggju" und- anfarinna ára er á undanhaldi (verður að vísu á ASC/IC á næsta ári). Sömuleiðis er með orku Satúmusar. Þessar plán- etur em á leið inn i fjórða hús og því má búast við endurmót- un og uppstokkun í land- búnaði, húsnæðiskerfí ogfisk- eldi. Á næsta ári mun Júpíter síðan fara í gegnum Tvíbura og verða ráðandi. Við getum því búist við gömlu góðu þenslunni, með „eðlilegu" verðbólgustigi og minnkandi tali um JU^ppu og samdrátt. GARPUR SW fanHSKI AE> O&U Tl/UU OG \ GET/ NOT/Ð TÖFKA -Vo /et/K/Ð I S/K/A T/L AO GEFAþER' Ae> GSZA' -?é TÍMA SÓLARAR/UG 7 YALAND/ OA1 \ EKKI VETL _ e/A/5 7&FRA. tfl/EKNIö\pG JAKPAKBO /NH &ENGOR KENN- \CLAKEE SA6&/ /AIG/IZ UMSAE/ROAf'ÖU NEGJL EGA SV/E>1E> ? ,—'T/SAAlS/EK/N VÍS/NU £F EtK/ tfÆ6T AÐ GfrM PeyNpAF EK PESS/ S’i'Al/NG , GOTT DÆ/l/ll um ttfOSEAI ÉG 1/10-' TAKrU VEL £rr,e/ ~-m— L- : : ■■■?/ m o LKc / llf^MO, Æ h 1 GRETTIR ■ * !!!!"'!!!!!!!!' !!!!!!!!!! DDCKir\ A o*r a nn dRENDA STARR sk</l i mftí sú TlL ‘"Ljotfj þes$/ J.LtKSja’fi/eoN rjcaf/elp » T S KU UEK SLAN/e„ þEUH þÆTTJ MÐ £WA/ J5KKÍTNA KA EFþAU V/SSU AE> F9/SKVERAKIOI EIGlN/yiruscjft &KEK/OU MtT/ ÞeNNAAJ r I 1 BBHSaOHIHLJUL ^ 1 1 UÓSKA r~~1 -i r r i FERDINAND Jæja, ertu með nokkrar áætlanlr um nýja áríð? SMÁFÓLK Halda bara áfram að kurra, er það? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Dönsku landsliðsmennimir Hulgárd og Schou hafa undan- farin ár spilað mjög sérkennilegt kerfi, heimatilbúinn flækjufót, þar sem pass í upphafí sýnir 8 eða fleiri punkta og a.m.k. fjór- lit í spaða! En það er augljóst að þeir kunna kerfið sitt vel. í viðureign við ítali á ólympíumót- inu, sem nú stendur yfir í Fen- eyjum, náðu þeir sex laufum á spil NS, sem De Falco og Mar- iani misstu á hinu borðinu: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦Á872 ▼ÁK3 ♦ - Vestur ♦ 1096 ♦ DG9652 ♦ KG86 ♦ - +G9853Utur II Suður ♦ G43 ♦ 1074 ♦ D43 ♦ Á1076 ♦ KD5 ♦ 8 ♦ Á109752 ♦ KD4 Vestur Noröur Austur Suður Rinaldi Hulgárd Visentin Schou — Pass Pass 1 hjarta 1 co Dobl Pass 4 tíglar Pass 5 lauf Pass 6 lauf Pass Pass Pass Útspil: hjartafjarki. Eitt hjarta suðurs gaf upp opnunarstyrk og færri en fjögur hjörtu! Vestur notaði tækifærið og hindraði, en kom þó ekki í veg fyrir að slemman næðist. Þrátt fyrir slæma tromplegu er spilið auðunnið. Hulgárd spil- aði fyrst laufi á kónginn, fór svo heim og rúllaði niunni yfir. blabib í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI A JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.