Morgunblaðið - 13.10.1988, Side 51

Morgunblaðið - 13.10.1988, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 51 Stöð 2: Óviðeigandi gagnrýni Til Velvakanda. Undirrituðum brá í brún yfir fréttaþætti, sem sýndur var á Stöð 2 um helgina. Þá birtist á skjánum sjálfskipaður Messías og siðavönd- unarmaður blaðamannastéttarinn- ar og hafði í heitingum vegna um- fjöllunar virts tímarits um kjötkaup- mann, sem mörgum er að góðu kunnur. Sá hafði neyðst til þess að Kosninga- sjónvarp fyrir hverja ? Til Velvakanda. Er furða þótt spurt sé. Þetta leið- inlega kosningaþras, sem veður uppi í sjónvarpinu er að verða með öllu óþolandi. Það hljóta að vera takmörk fyrir því hve miklum tíma sjónvarp ríkisins sóar í kosninga- röfl frá Svíþjóð. Það munu ekki margir ísiendingar sem hafa áhuga á þessu þrasi, nóg að heyra úrslitin þegar þau koma. Það er rétt eins og að verið sé að kjósa hér hjá okkur, svo mikil er málgleðin. Eg var í Svíþjóð þegar kosið var hér síðast. Ég fékk fréttir um úrslitin en að þar væri sjónvarp og útvarp uppfullt af leiðinlegum vangavelt- um um þróun mála fyrir kosningar, þvij fór íjarri. I guðanna bænum hættið þessu endemis rugli um kosningar úti í Skandinavíu, það vilja afar fáir sjá eða heyra. Starri Biðskýlið aftur Til Velvakanda. Strætisvagnar Reykjavíkur eða herra borgarstjóri. Það er algjör- lega óviðunandi að missa biðskýlið sem var við Hringbrautina neðan við Framnesveg. Þama er næðings- samt og ekkert skjól. Setjið skýlið aftur upp sem fyrst. Gömul kona selja verslun sína eða varð gjald- þrota nokkrum mánuðum síðar. Átti Messías þessi varla orð til að lýsa vanþóknun sinni á vinsamleg- um skrifum tímaritsins um kaup- manninn, sem þó voru ekki öðruvísi en almenns eðlis. Fræðari þessi kom þannig fram sem mikill hatursmað- ur manngildissjónarmiða eða virtist enga grein gera sér fyrir þýðingu þeirra. Taldi hann að staðgott rekstraryfírlit hefði betur hæft al- menningi. Einkaskoðanir af þessu tagi eiga auðvitað ekki erindi í fjöl- miðla, þar sem hugsandi menn leiða saman hesta sína og skiptast á skoðunum. Vona ég, að Stöð 2 hlífi áhorfendum sínum við uppákomum af þessu tagi. Björn Sigurjónsson Þessir hringdu . . . Ljósaskiptin varasöm ökumönnum Ökuþór hringdi: „Nú fer í hönd sá árstími er slysum fjölgar gjarnan í umferð- inni vegna verri ökuskilyrða. Sér- staklega er algengt að fólk vari sig ekki á ljósaskiptunum á kvöld- in þegar rökkrið færist yfir. Öku- menn ættu að huga að þessu og fara sérstaklega varlega á þessum tíma, þannig væri hægt að koma í veg fyrir mörg slys." Lyklaveski Svart lyklavekski með sex lykl- um tapaðist, sennilega sl. sunnu- dag. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 76592. Karlmannsúr Karlmannsúr fannst við Lauga- veg skammt frá Snorrabraut hinn 23. september. Eigandi þess getur hringt í síma 13645. Öllum œttingfum og vinum sem glöddu okkur hjónin meÖ heimsóknum, gjöfum og skeytum í tilefni sjötíu ára afmœlis míns fœri ég mínar bestur kveðjur og þakkir. Skúli Magnússon, Hveratúni. Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 90 ára afmœli mínu þann 2. október síðastliöinn með heimsóknum, símskeytum, gjöfum og simtölum. , Ingigerður Einarsdóttir. ýJll | INNRÖMMUN tlQURJÓNS VRMULA 22 SfMl 31788 InnrömmunSigurjónsj Málverka- og myndainnrömmun. Málverkasala TEPPADAGAR 15% afsláttur af öllum teppum og mottum fram til 15. okt. 10% afsláttur af gólf- og veggdúkum. Sterk og góð lykkjuteppi frá krj^óT^jnf með 15% afslætti. Þykkir og sterkir gólf og veggdúkar frá með 10% afslætti. Dæmi iiiii verð: Stofa og gangur í hefð- bundinni 3ja herbergja íbúð er um 30 in2 Pú færð 30 m2 af fallegu og sterku lykkjuteppi í Húsasmiðjunni fyrir: kr. 23.820,- -15% kr. 3.573,- kr. 20.247,- HUSA SMIDJAN SKÚTUVOG116 SfMI 687700

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.