Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐBD IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 Moon boots / Lltlr: Ljósblátt, Ijós grænt, hvítt og bleikt. Verðkr. 1.100 Domus Medica. *: 18519. TOPP^ --SHÖRUÍN \------- ' VELTUSUNDI 1 KRINGWN KKIMeNH S. 689212 21212 Símar 35408 og 83033 KOPAVOGUR Kársnesbraut 7-71 Kársnesbraut 77-139 Þinghólsbraut 40-48 Kópavogsbraut41-83 AUSTURBÆR Barðavogur o.fl. Austurgerði o.fl. Laugarásvegur 39-75 KNATTSPYRNA / AKUREYRI Morgunblaðið/Rúnar Þór Þorvaldur Örlygsson úr KA var kjörinn knattspymumaður Akureyrar í hófi sem Knattspymuráð Akureyrar stóð að. Þowaldur kjörinn knattspymumaður Akureyrar 1988 Þór hlaut Sporthússbikarinn en hann er veittur því félagi sem færflest stig í leikjum á vegum KRA Alaugardaginn hélt Knatt- spyrnuráð Akureyrar sína ár- legu uppskerahátíð þar sem veitt vora verðlaun fyrir sumarið 1988. Að venju var há- punkturinn þegar lýst var kjöri Knatt- spyrnumanns Akur- eyrar, en að þessu sinni varð Þorvaldur Örlygsson úr KA fyrir valinu. Hann hlaut 40 stig af 40 mögulegum. Júlíus Tryggva- son úr Þór varð annar með 24 stig og Bjarni Jónsson, KA, í þriðja með 18 stig. Reynir Eiríksson skrifar fráAkureyri Þorvaldur lék mjög vel með KA í sumar og var lykilmaður í leik liðs- ins. Þá varð Þorvaldur einnig þriðji markahæsti leikmaðurinn í 1. deild og hlaut að launum bronsskóinn frá Adidas. Því miður gat Þorvaldur ekki tekið við verlaunum sínum þar sem hann er í keppnisferð með íslenska landsliðinu í Tyrklandi. Markakóngur Akureyrar varð svo Sigurður Hafþórsson úr 4. flokki Þórs en hann gerði sjö mörk í þremur leikjum sem fram fóru á vegum KRA í 4. flokki. Þór hlaut að þessu sinni Sport- hússbikarinn en hann er veittur því félagi sem fær flest stig í leikjum á vegum KRA. Þór fékk 72 stig í 66 leikjum og skoraði 178 mörk, en KA fékk 62 stig í 67 leikjum og skoraði 146 mörk. Vaskur lék einn leik og fékk ekkert stig. Að venju vora svo sigurveguram í sumarmóti KRA í öllum flokkum veittir verðlaunapeningar. Að mati undirritaðs setti það leiðinlegan svip á hátíðina hversu fáir verð- launahafar vora mættir í sumum flokkum. Viðtalstimi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins I Reykjavik Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum f vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar eru velkomnir. Laugardaginn 15. október eru til viðtals Páll Gíslason, formaður bygginganefndar aldraðra, sjúkrastofn- ana og veitustofnana, og Hulda Valtýsdóttir, formaður menningarmálanefndar. %j0 W; W W! W; w w w w w í # éj-' $■ 3' 3' 2' 3' 3 & % 3 $
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.