Morgunblaðið - 13.10.1988, Page 52

Morgunblaðið - 13.10.1988, Page 52
52 MORGUNBLAÐBD IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 Moon boots / Lltlr: Ljósblátt, Ijós grænt, hvítt og bleikt. Verðkr. 1.100 Domus Medica. *: 18519. TOPP^ --SHÖRUÍN \------- ' VELTUSUNDI 1 KRINGWN KKIMeNH S. 689212 21212 Símar 35408 og 83033 KOPAVOGUR Kársnesbraut 7-71 Kársnesbraut 77-139 Þinghólsbraut 40-48 Kópavogsbraut41-83 AUSTURBÆR Barðavogur o.fl. Austurgerði o.fl. Laugarásvegur 39-75 KNATTSPYRNA / AKUREYRI Morgunblaðið/Rúnar Þór Þorvaldur Örlygsson úr KA var kjörinn knattspymumaður Akureyrar í hófi sem Knattspymuráð Akureyrar stóð að. Þowaldur kjörinn knattspymumaður Akureyrar 1988 Þór hlaut Sporthússbikarinn en hann er veittur því félagi sem færflest stig í leikjum á vegum KRA Alaugardaginn hélt Knatt- spyrnuráð Akureyrar sína ár- legu uppskerahátíð þar sem veitt vora verðlaun fyrir sumarið 1988. Að venju var há- punkturinn þegar lýst var kjöri Knatt- spyrnumanns Akur- eyrar, en að þessu sinni varð Þorvaldur Örlygsson úr KA fyrir valinu. Hann hlaut 40 stig af 40 mögulegum. Júlíus Tryggva- son úr Þór varð annar með 24 stig og Bjarni Jónsson, KA, í þriðja með 18 stig. Reynir Eiríksson skrifar fráAkureyri Þorvaldur lék mjög vel með KA í sumar og var lykilmaður í leik liðs- ins. Þá varð Þorvaldur einnig þriðji markahæsti leikmaðurinn í 1. deild og hlaut að launum bronsskóinn frá Adidas. Því miður gat Þorvaldur ekki tekið við verlaunum sínum þar sem hann er í keppnisferð með íslenska landsliðinu í Tyrklandi. Markakóngur Akureyrar varð svo Sigurður Hafþórsson úr 4. flokki Þórs en hann gerði sjö mörk í þremur leikjum sem fram fóru á vegum KRA í 4. flokki. Þór hlaut að þessu sinni Sport- hússbikarinn en hann er veittur því félagi sem fær flest stig í leikjum á vegum KRA. Þór fékk 72 stig í 66 leikjum og skoraði 178 mörk, en KA fékk 62 stig í 67 leikjum og skoraði 146 mörk. Vaskur lék einn leik og fékk ekkert stig. Að venju vora svo sigurveguram í sumarmóti KRA í öllum flokkum veittir verðlaunapeningar. Að mati undirritaðs setti það leiðinlegan svip á hátíðina hversu fáir verð- launahafar vora mættir í sumum flokkum. Viðtalstimi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins I Reykjavik Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum f vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar eru velkomnir. Laugardaginn 15. október eru til viðtals Páll Gíslason, formaður bygginganefndar aldraðra, sjúkrastofn- ana og veitustofnana, og Hulda Valtýsdóttir, formaður menningarmálanefndar. %j0 W; W W! W; w w w w w í # éj-' $■ 3' 3' 2' 3' 3 & % 3 $

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.