Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 33
, MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 33 Sameinað þing: Sighvatur Björgvinsson form. Qárveitinganefiidar Jóhann Einvarðsson formaður ut- anríkismálanefiidar Sameinað þing kaus í gær fastanefiidir. Heimildir standa til þess að Sighvatur Björgvinsson, Alþýðuflokki, verði áfram for- maður Qárveitinganefiidar en Jóhann Einvarðsson, Framsóknar- flokki, taki við formennsku í utanríkismálanefiid. Nefiidir samein- aðs þings verða svo skipaðar á 111. löggafarþinginu: Fjárveitinganefhd: Sighvatur Björgvinsson (A7Vf), Alexander Stefánsson (FAH), Margrét Frímannsdóttir (Abl/Sl), Jón Sæmundur Siguijónsson (A/Nv) Pálmi Jónsson (S/Nv), Egill Jónsson (S/Af), Málmfnður Sigurðardóttir (Kvl/Ne). Félagsmálanefad Guðni Ágústsson (F/Sl), Eiður Guðnason (A/Vl), Hjörleifur Gutt- ormsson (Abl/Af), Alexander Stefánsson (F/Vl), Birgir Isl. Gunnarsson (S/Rvk), Hreggviður Jónsson (B/Rn) og Þórhildur Þor- leifsdóttir (Kvl/Rvk). Morgunblaðið/Sverrir Stjómarliðar vóm að vonum kampakátir í gær eftir „sigur" sinn í neðri deild. Fremst á myndinni má sjá Steingrím J. Sigfusson, samgönguráðherra, Ragnar Arnalds, alþingismann, og Steingrím Hermanns- son, forsætisráðherra. utanríkismáianefad „Huldumaðurinii var í kassanum“: Jóhann Einvarðsson (F/Rn), Kjartan Jóhannsson (A/Rn), Hjör- leifur Guttormsson (Abl/Af), Guð- mundur Þórarinsson (F/Rvk), Eyj- ólfur Konráð Jónsson (S/Rvk), Ragnhildur Helgadóttir (S/Rvk), Kristín Einarsdóttir (Kvl/Rvk). Allsheijarnefad Guðni Ágústsson (F/Sl), Karl Steinar Guðnason (A/Rn), Guðrún Helgadóttir (Abl/Rvk), Jón Krist- jánsson (F/Af), Eggert Haukdal (S/Sl), Guðrún Agnarsdóttir (Kvl/Rvk) og Guðmundur Ágústs- son (B/Rvk). Ríkisstjómin vann níu hlutkesti og meirihluta í öllum þingnefiidum neðri deildar Stjórnarliðar unnu níu hlutkesti við nefiidakjör í neðri deild Alþingis í gær og meirihluta í öllum nefiidum þingdeildarinnar. Framboðslistar stjómar og stjórnarandstöðu fengu jöfin atkvæði, 21:21, við allar atkvæðagreiðslumar. Samkvæmt þingsköpum bar því að varpa hlutkesti um sjöunda mann í þingdeildarnefindunum. Það fór þann veg fram að þingmenn, sem vóm í Qórða sæti á tveimur framboðslistum, sem fram komu við nefindakjörið, dróu tölusettar kúlur úr þar til gerðum kassa. Sá sem dró kúlu með hærri tölu hlaut nefiidarsætið. Stjórnarliðar unnu öll hlutkestin. „Huldumaðurinn var í kassan- um,“ sagði einn stjómarandstæðingurinn að nefindakjöri loknu. ðUNÍÍGI Fjárhags- og viðskiptanefad Páll Pétursson (F/Nv) vann fyrsta hlutkestið á móti Friðriki Sophussyni (S/Rvk). Páll dró töluna 46 en Friðrik 26. Auk Páls hlutu kjör í fjárhags- og viðskipta- nefnd neðri deildar: Guðmundur G. Þórarinsson (F/Rvk), Ámi Gunnarsson (A/Ne), Ragnar Am- alds (Abl/Nv), Matthías Bjamason (S/Vf), Ingi Bjöm Albertsson (B/Vl) og Kristín Halldórsdóttir (Kvl/Rn). Samgöngunefad Guðni Ágústsson (F/Sl) vann hlutkesti á móti Þórhildi Þorleifs- dóttur (Kvl/Rvk). Guðni dró töluna 25, en Guðrún Halldórsdóttir, sem situr á þingi fyrir Þórhildi, töluna 7. Auk Guðna hlutu kjör í sam- göngunefnd: Olafur Þ. Þórðarson (F/Vf), Ámi Gunnarsson (A/Ne), Hjörleifur Guttormsson (Abl/Af), Friðjón Þórðarson (S/Vl), Ingi Bjöm Albertsson (B/Vl) og Matt- hías A. Mathiesen (S/Rn). Landbúnaðarnefad Alexander Stefánsson (F/Vl) vann hlutkesti á móti Málmfríði Sigurðardóttur (Kvl/Ne). Guðni dró töluna 26, Málmfríður 20. Auk Efri deild Alþingis: Atakalaust nefiidakjör Stjómarliðar hafia hreinan meirihluta í efri deild Alþingis. Þar var sjálfkjörið í nefndir, enda ekki fleiri fram boðnir en kjósa átti. Nefiidir þingdeildarinnar verða þann veg skipaðar í vetur: Guðmundur H. Garðarsson (S/Rvk), Salome Þorkelsdóttir (S/Rn), Júlíus Sólnes (B/Rn). Alexanders sitja í landbúnaðar- nefnd: Guðni Ágústsson (F/Sl), Ámi Gunnarsson (A/Ne), Ragnar Amalds (Abl/Nv), Pálmi Jónsson (S/Nv), Ingi Björn Albertsson (B/Vl) og Eggert Haukdal (S/Sl.) Sjávarútvegsnefad Guðni Ágústsson (F/Sl) vann hlutkesti á móti Þórhildi Þorleifs- dóttur (Kvl/Rvk). Guðni dró töluna 45 en mótframbjóðandinn 29. Auk Guðna sitja í nefndinni: Alexander Stefánsson (F/Vl), Jón Sæmundur Siguijónsson (A/Nv), Geir Gunn- arsson (Abl/Rn), Matthías Bjama- son (S/Vf), Hreggviður Jónsson (B/Rn) og Kristinn Pétursson (S/Af). Iðnaðarnefad Páll Pétursson (F(Nv) vann hlutkesti á móti Geir H. Haarde (S/Rvk). Páll dró töluna 53 en Geir töluna 2. Auk Páls hlutu kjör í nefndina: Guðmundur G. Þórar- insson (F/Rvk), Kjartan Jóhanns- son (A/Rn), Hjörleifur Guttorms- son (Abl/Áf), Friðrik Sophusson (S/Rvk), Albert Guðmundsson (B/Rvk) og Kristín Einarsdóttir (Kvl/Rvk). Félagsmálanefad Jón Kristjánsson (_F/Af) dró vinningstöluna 51 en Oli Þ. Guð- bjartsson (B/Sl) töluna 33. Með Jóni sitja í félagsmálanefnd: Alex- ander Stefánsson (F/Vl), Jón Sæ- mundur Siguijónsson (A/Nv), Guðrún Helgadóttir (Abl/Rvk), Geir H. Haarde (S/Rvk), Kristín Einarsdóttir (Kvl/Rvk) og Eggert Haukdal (S/Sl). Heilbrigðis- og trygginganefad Jón Sæmundur Siguijónsson (A/Nl) vann hlutkesti á móti Þór- hildi Þorleifsdóttur (Kvl/Rvk). Jón dró töluna 37. Þórhildur 24. Kjör í nefndina, auk Jóns Sæmundar, hlutu: Guðmundur G. Þórarinsson (F/Rvk), Guðrún Helgadóttir (Abl/Rvk), Jón Kristjánsson (F/Af), Ragnhildur Helgadóttir (S/Rvk), Geir H. Haarde (S/Rvk) og Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir (B/Rvk). Menntamálanefad Ólafur Þ. Þórðarson (F/Vf) dró töluna 37 en Óli Þ. Guðbjartsson (B/Sl) töluna 3. Auk hins fyrr- nefnda skipa menntamálanefnd: Guðmundur G. Þórarinsson (F/Rvk), Ámi Gunnarsson (A/Ne), Ragnar Amalds (Abl/Nv), Ragn- hildur Helgadóttir (S/Rvk), Birgir ísleifur Gunnarsson (S/Rvk) og Þórhildur Þorleifsdóttir (Kvl/Rvk). Allsherjarnefad Geir Gunnarsson (Abl/Rn) dró töluna 12 en Óli Þ. Guðbjartsson (B/Sl) töluna 9. Auk Geirs hlutu kjör í allsheijamefnd: Jón Krist- jánsson (F/Af), Sighvatur Björg- vinsson (A/Vf), Guðni Ágústsson (F/Sl), Kristinn Pétursson (S/Af) og Kristín Halldórsdóttir (Kvl/Rvk). Albert Guðmundsson, Borgaraflokki: Stjórnin mynduð á fölskum forsendum hefur ekki meirihluta í neðri deild Alþingis Albert Guðnmndsson, formaður Borgaraflokksins, kvaddi sér hjjóðs í neðri deild Alþingis í gær, þegar fram fór kjör í nefndir þingdeildarinnar. Albert vitnaði til þeirrar staðreyndar, að fram- boðslistar stjórnarliða og stjórnarandstöðu hafi ítrekað fengið jöfin atkvæði, 21:21, í þingdeOdinni við þetta nefndakjör. Þar með væri (jóst að ríkisstjórnin hefði ekki meirihluta í þingdeildinni. TU henn- ar væri þvi stofiiað á fölskum forsendum. Fjárhag^s- og viðskiptanefad: Jóhann Einvarðsson (F/Rn), Eiður Guðnason (A/VI), Margrét Frímannsdóttir (Abl/Sl), Valgerð- ur Sverrisdóttir (F/Ne), Halldór Blöndal (S/Ne), Eyjólfur Konráð Jónsson (S/Rvk) og Júlíus Sólnes (B/Rn). Samgöngunefad Jón Helgason (F/Sl), Karvel Pálmason (A/Vf), Skúli Alexand- ersson (Abl/Vl), Stefán Guð- mundsson (F/Nv), Egill Jónsson (S/Af), Þorvaldur G. Kristjánsson (S/Vf) og Guðmundur Ágústsson (B/Rvk). Landbúnaðarnefad Valgerður Sverrisdóttir (F/Ne), Karvel Pálmason (A/Vf), Skúli Alexandersson (Abl/Vl), Jón Helgason (F/Sl), Egill Jónsson (S/Af), Þorvaldur Garðar Kristj- ánsson (S/Vf) og Guðrún Agnars- dóttir (Kvl/Rvk). Sjávarútvegsnefad Stefán Guðmundsson (F/Nv), Karvel Pálmason (A/Vf), Skúli Alexandersson (Abl/Vl), Jóhann Einvarðsson (F/Rn), Guðmundur H. Garðarsson (S/Rvk), Halldór Blöndal (S/Ne) og Guðrún Agnars- dóttir (Kvl/Rvk). Iðnaðarnefad Stefán Guðmundsson (F/Nv), Karl Steinar Guðnason (A/Rn), Margrét Frímannsdóttir (Ábl/Sl), Jón Helgason (F/Sl), Eyjólfur Kon- ráð Jónsson (S/Rvk), Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S/Vf) og Júlíus Sólnes (B/Rn). Félagsmálanefad Jóhann Einvarðsson (F/Rn), Karl Steinar Guðnason (A/Rn), Margrét Frímannsdóttir (Ábl/Sl), Valgerður Sverrisdóttir (F/Ne), Heilbrigðis- og trygginganefad Valgerður Sverrisdóttir (F/Ne), Karl Steinar Guðnason (A/Rn), Margrét Frímannsdóttir (Ábl/Sl), Stefán Guðmundsson (F/Nv), Salome Þorkelsdóttir (S/Rn), Guð- mundur H. Garðarss'on (S/Rvk) og Guðrún Agnarsdóttir (Kvl/Rvk). Menntamálanefad Valgerður Sverrisdóttir (F/Ne), Eiður Guðnason (A/Ne), Skúli Alexandersson (Ábl/Vl), Jón Helgason (F/Sl), Halldór Blöndal (S/Ne), Danfríður Skarphéðins- dóttir (Kvl/Vl) og Guðmundur Ágústsson (B/Rvk). Allsheijarnefad Jóhann Einvarðsson (F/Rn), Eiður Guðnason (A/Vl), Skúli Alexandersson (Abl/Vl), Jón Helgason (F/Sl), Eyjólfur Konráð Jónsson (S/Rvk), Salome Þorkels- dóttir (S/Rn) og Guðmundur Ágústsson (B/Rvk). Albert sagði að jöfri atkvæði stjómar og stjómarandstöðu í þingdeildinni hafi leitt í ljós að forsendur þær, sem sagðar vóru fyrir meirihlutastjóm, væru brostnar. Enginn huldumaður hafi komið fram við atkvæðagreiðsl- una. Ríkisstjóm sú, sem nú situr, er mynduð á fölskum forsendum, og ég harma það, sagði Albert að lok- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.