Morgunblaðið - 13.10.1988, Side 24

Morgunblaðið - 13.10.1988, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 kom iim... hvít 6 glerja 60, 70, 80, 90 cm tvöfahlar 120, 140, 160 cm j* • hvít 3ja lulling| Íivít.fj fuUinga 60, 70, 80, 90 dm 60, 70, 80, 90 cm hvít 2ja fullinga ií—6. glcrja— 60, 70, 80 cm j;egnlicil fura '* kvistuð 3ja fullinga n m 60; ;;cgnhcil fura 3ja, fullinga 70, 80, 90 fcm hvít harðtex með karmi 60, 70, 80, 90 cm Nagorno-Karabak: Leiðtogar lýð- veldanna flinda Moskvu. Reuter. LEIÐTOGI Kommúnistaflokksins í Armeníu, Súren Arútjúnjan og leiðtogi kommúnistaflokksins í Azerbajdzhan, Abdúl Vezírov, hittust á þriðjudag í hinni róstusömu höfúðborg Nagorno-Kara- bak, Stepanakert, þar sem Azerbajdzhanar af armenskum uppr- una hafa verið í verkfalli mestan hluta þessa árs. Leiðtogarnir reyndu að miðla málum í deilu lýðveldanna um yfirráð yfir Nag- orno-Karabak-héraði. Fréttastofan TASS skýrði frá því að miðstjóm Kommúnista- N óbels ver ðlaunin í bókmenntum: Verður kona fyrir valinu? Stokkhólmi. Reuter. NÓBELSVERÐLAUNIN í bók- menntum verða veitt í dag og eru líkur taldar til þess að kven- rithöfundur hreppi hnossið að þessu sinni. Bent hefúr verið á að kona hefúr ekki unnið til nób- elsverðlauna í bókmenntum í 22 ár. Líklegur nóbelsverðlaunahafi meðal kvenna þykir suður-afríska skáldkonan Nadime Gordimer sem dregið hefur upp dökka mynd í bókum sínum af kynþáttaaðskilnaði í landi sínu. Einnig eru bandaríska skáldkonan Joyce Carol Oates og Christa Wolf, fyrrum félagi í mið- stjóm austur-þýska kommúnista- flokksins, nefndar sem líklegir nób- elsverðlaunahafar. Aðeins sex konur hafa hlotið nóbelsverðlaunin í bókmenntum en fyrst var farið að veita verðlaunin árið 1901. flokks Arméníu hefði hvatt sovésk yfirvöld til að ráðast með hörku gegn skipuleggjendum mótmæla sem krefjast að Armenar fái yfirr- áð yfir Nagorno-Karabak. Ráðamenn í Kreml sendu herlið til Jerevan í síðasta mánuði í kjöl- far verkfalla og mikils mannsöfn- uðs á Óperutorginu. TASS greindi frá því að á miðstjómarfundi arm- enska kommúnistaflokksins hefði tveimur félögum verið vikið úr flokknum fyrir kosningasvindl. Ekki var nánar greint frá kosning- asvindlinu heldur sagt að þeir hefðu falsað niðurstöður kosning- anna og kynt undir óróa í lýðveld- inu. Armenska þingið hefur stutt kröfur íbúa Nagorno-Karabak sem vilja sameiningu við Armeníu en þingið í Azerbajdzhan hefur and- mælt þeim. Ráðamenn í Kreml vom einnig andvígir sameiningu í júlí síðastliðnum. Útgöngubann sem verið hefur í gildi á næturnar í Nagorno-Kara- bak hefur verið takmarkað við fimm tíma. Nokkrir verkamenn hafa snúið aftur til vinnu en lífíð er enn ekki komið í sínar föstu skorður í Nagomo-Karabak. Geríð verðsamanburð Meiriháttar vetrartíska. Stórar stærðir. Yfir 1000 síður. Listinn er ókeypis. Það verðurengirm örmagna afbúðarápi semá KAYS-listann. Jólalistar afhentir í: Bókabúð Vesturbæjar, bókabúð Eddu Akureyri, bókabúð Brynjars, Sauðárkróki, bókabúðinni Vestmannaeyjum. B. MAGNUSSON HF. Fastir viðskiptavinir vinsamlegast sækið aukalistana HÓLSHRAUNI 2, SÍMI 52866.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.