Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 21 Hiáokkur Hjá Ferðaskrifstofunni Sögu starf- ar samstilltur hópur fólks, sem hefur að baki langa reynslu í ferðaþjón- ustu. Hugmyndir okkar um sérhæfða og góða þjónustu koma þér til góða, opna nýja og hagstæða ferðamögu- leika og gildir einu hvort^ þú ferðast á eigin vegum í hópferc erlendis eðc innanlands. í þessari áætlun kynnum við það helsta sem í boði ler í vetur. Nýir áfangastaðir eru fjórir: Kýpur, Mar- okkó, Vín/Búdapest og Brasilía. Sólarstrendur Kanaríeyja, Costa del Sol, Flórída, Túnis og Thailands eru að sjálfsögðu áfram á dagskrá. Stórborgarferðir gleymast ekki: London, Amsterdam, Hamborg, Frankfurt, Glasgow, Kaupmann- ahöfn og New York. Og að sjálfsögðu skíðaferðir til Austurríkis og Frakklands. Innanlands verða leikhúsferðir til Akureyrar, auk hinna vinsælu skíða- ferða til Akureyrar, Húsavíkur og ísafjarðar. Sértilboð Sögu eru Flúðir í Hrunamannahreppi, sem er sannkallaður sælustaður fyrir ferðafólk. Fyrirtækjum stendur til boða sérhæfð viðskiptaþjónusta, sem sparar tíma, fé og fyrirhöfn. Hafðu samband strax í dag í síma 62 40 40, eða líttu við á skrifstof- unni, Suðurgötu 7. Við leggjum áherslu á persónuleg samskipti -og þjónusta okkar nær alhUia. ferÐ|R sólaR' Costa Del Sol. Flug um Amsterdam með Arnarflugi og KLM. Brottfarir: 17.nóv. 15. des. 22. des. 26. jan. 9. feb. 23. feb. 9. mars. 1-4 vikur góðir gististaðir, íslenskur starfsmaður í Torremolinos. NYTT Kýpur. Flug um Amsferdam með Arnarflugi og KLM. Brottfarir: 31.okt. 28.nóv. 19.des. 16. jan. 13. feb. 13. mars. Dvalartími frá 3 vikum til 3 mánaða. Fyrsta flokks gististaðir. Umboðsmaður Sögu í Limassol. Marokkó. MH Agadir, Marrakesh, Casablanca. Flug um Kaupmannahöfn eða London með Flugleiðum og Royal Air Maroc. Brottfarir: alla föstudaga Aðeins fyrsta flokks hótel. Umboðs- maður Sögu í Marokkó. Austurríki. Bestu skíðasvæði Evrópu: Lech, Oberlech, Zurs og Zug. Fyrsta flokks gististaðir. 2. vikur. íslenskur fararstjóri í Lech. Brottfarir: 19. des. 7. jan. 21. jan. 4. feb. 11. feb. 18. feb. 25. feb. 11. mars og 25. mars. Frakkland. Frönsku alparnir - fyrir þá sem gera kröfur. Rómuð gisting, íbúðir eða hótel. Brottfarir á 2 vikna fresti frá miðjum desember fram í lok mars. Flug til Genf eða Lyon. Vín/Búdapest. ínytt! Flogið með SAS á laugardegi til Kaupmannahafnar og áfram til Búdapest. Skoðunarferðir, íslenskur fararstjóri. Brottfarir: 12. nóv. 18. feb. 4. mars og 18. mars. Brasilía. MJl Sérstök hópferð með íslenskum far- arstjóra. Brottför 20. febrúar. Flug til Rio de Janero um Kaup- mannahöfn með Flugleiðum og SAS. Sérprentuð áætlun á sknfstofunni. Thailand. Bangkok og Pattaya. íslenskur fararstjóri. Brottfarir: 17. nóvT 20.jan. 16.feb. og 24. mars. Sérprentuð áætlun á skrifstofunni. 91-62 40 40 Eitt símtal og þú færð vetraráætlun senda um hæl. FERÐASKRIFSTOFAN Suðurgötu 7 S.624040 Raðgreiðslur essemm/siA 21.39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.