Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988
21
Hiáokkur
Hjá Ferðaskrifstofunni Sögu starf-
ar samstilltur hópur fólks, sem hefur
að baki langa reynslu í ferðaþjón-
ustu.
Hugmyndir okkar um sérhæfða
og góða þjónustu koma þér til góða,
opna nýja og hagstæða ferðamögu-
leika og gildir einu hvort^
þú ferðast á eigin
vegum í hópferc
erlendis eðc
innanlands.
í þessari áætlun kynnum við það
helsta sem í boði ler í vetur. Nýir
áfangastaðir eru fjórir: Kýpur, Mar-
okkó, Vín/Búdapest og Brasilía.
Sólarstrendur Kanaríeyja, Costa
del Sol, Flórída, Túnis og Thailands
eru að sjálfsögðu áfram á dagskrá.
Stórborgarferðir gleymast ekki:
London, Amsterdam, Hamborg,
Frankfurt, Glasgow, Kaupmann-
ahöfn og New York.
Og að sjálfsögðu skíðaferðir til
Austurríkis og Frakklands.
Innanlands verða leikhúsferðir til
Akureyrar, auk hinna vinsælu skíða-
ferða til Akureyrar, Húsavíkur og
ísafjarðar. Sértilboð Sögu eru
Flúðir í Hrunamannahreppi, sem er
sannkallaður sælustaður fyrir
ferðafólk.
Fyrirtækjum
stendur til boða
sérhæfð
viðskiptaþjónusta, sem sparar
tíma, fé og fyrirhöfn.
Hafðu samband strax í dag í síma
62 40 40, eða líttu við á skrifstof-
unni, Suðurgötu 7. Við leggjum
áherslu á persónuleg samskipti
-og þjónusta okkar nær
alhUia. ferÐ|R
sólaR'
Costa Del Sol.
Flug um Amsterdam með Arnarflugi
og KLM.
Brottfarir: 17.nóv. 15. des. 22. des.
26. jan. 9. feb. 23. feb. 9. mars.
1-4 vikur góðir gististaðir, íslenskur
starfsmaður í Torremolinos.
NYTT
Kýpur.
Flug um Amsferdam
með Arnarflugi og KLM.
Brottfarir: 31.okt.
28.nóv. 19.des. 16. jan.
13. feb. 13. mars.
Dvalartími frá 3 vikum
til 3 mánaða. Fyrsta
flokks gististaðir.
Umboðsmaður Sögu
í Limassol.
Marokkó. MH
Agadir, Marrakesh,
Casablanca. Flug um
Kaupmannahöfn eða London með
Flugleiðum og Royal Air Maroc.
Brottfarir: alla föstudaga
Aðeins fyrsta flokks hótel. Umboðs-
maður Sögu í Marokkó.
Austurríki.
Bestu skíðasvæði Evrópu: Lech,
Oberlech, Zurs og Zug. Fyrsta
flokks gististaðir. 2. vikur. íslenskur
fararstjóri í Lech. Brottfarir: 19. des.
7. jan. 21. jan. 4. feb. 11. feb. 18.
feb. 25. feb. 11. mars og 25. mars.
Frakkland.
Frönsku alparnir - fyrir þá sem gera
kröfur. Rómuð gisting, íbúðir eða
hótel. Brottfarir á 2 vikna fresti frá
miðjum desember fram í lok mars.
Flug til Genf
eða Lyon.
Vín/Búdapest. ínytt!
Flogið með SAS á laugardegi til
Kaupmannahafnar og áfram til
Búdapest. Skoðunarferðir, íslenskur
fararstjóri. Brottfarir: 12. nóv. 18.
feb. 4. mars og 18. mars.
Brasilía. MJl
Sérstök hópferð með íslenskum far-
arstjóra. Brottför 20. febrúar.
Flug til Rio de Janero um Kaup-
mannahöfn með Flugleiðum og SAS.
Sérprentuð áætlun
á sknfstofunni.
Thailand.
Bangkok og Pattaya.
íslenskur fararstjóri.
Brottfarir: 17. nóvT
20.jan. 16.feb. og
24. mars.
Sérprentuð áætlun
á skrifstofunni.
91-62 40 40
Eitt símtal og þú færð vetraráætlun
senda um hæl.
FERÐASKRIFSTOFAN
Suðurgötu 7
S.624040
Raðgreiðslur
essemm/siA 21.39