Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 41 Tónleikar til styrktar byggingu tónlistar- húss Sinfóníuhljómsveit íslands gengst fyrir tónleikum í Há- skólabíói í kvöld kl. 20.30 í sam- vinnu við fjölda einsöngvara og tvo karlakóra til styrktar bygg- ingu tónlistarhúss undir yfir- skriftinni „Látum drauminn ræt- ast, byggjum tónlistarhús!" Tónleikamir eru utan reglulegra áskriftartónleika og eru miðar seld- ir í Gimli við Lækjargötu og einnig við innganginn í Háskólabíói í kvöld. Stjómandi á tónleikunum verður breski hljómsveitarstjórinn Ant- hony Hose, en hann stjómaði ný- lega á kynningartónleikum Sin- fóníuhljómsveitarinnar. Hánn hefur einnig stjórnað í íslensku ópemnni og er því vel kunnugur íslenskum söngvurum. A efnisskrá verða atriði úr vin- sælum ópemm eftir Mozart, Bell- ini, Bizet, Verdi, Beethoven, Ross- ini, Giardano, Puccini, R. Strauss, Gounod og Donizetti. Einsöngvarar sem koma fram em Signý Sæmundsdóttir, Rann- veig Bragadóttir, Guðjón Óskars- son, Viðar Gunnarsson, Elísabet Eiríksdóttir, Anna Júlíana Sveins- dóttir, Kristinn Sigmundsson, Elín Ó. Óskarsdóttir, Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Júl- íus Vífill Ingvarsson og Sigurður Björnsson ásamt karlakómum Fóstbræðmm - og Karlakór Reykjavíkur. Allar tekjur af tónleikunum renna til byggingar tónlistarhúss. Það fylgir því sérstök fjölskyldustemmning að taka slátur Mmmmm w m mm mm m M mm Otatung Ein fulikomnustu sjónvarpstækin ámarkaðnum Kynntu þér októberkjörin okkar!! 14“ -15“-20“-21“ - 22“ - 25“ og 28“ stærðir. Videoborð með hjólum fylgir 20“ tækjunum og stærri. Tatung framleidd í fullkomnustu sjónvarps- tækjaverksmiðju Evrópu. Einar Farestveit&Co.hf. BOnOARTUH 28, SIUAR: («1) 1IHJ OO «22*00 - NJiQ «|U»T«W Nú er slátursala SS í Glæsibæ Ásamt bjartsýni og æðruleysi hefur slátur verið helsti lífgjafi íslensku þjóðarinnar í baráttu hennar á liðnum öldum við máttarvöld þessa heims og annars. Slátur er sérstaklega riæringar- og fjörefnarík fæða og hollustubylting síðustu ára hefur lyft því til vegs og virðingar á nýjan leik. SS hefur nú opnað slátursölu í Glæsibæ, þar sem SS-búðin var áður. Þar er til sölu nýtt slátur og allt til sláturgerðar svo sem rófur, kartöflur, rúgmjöl, haframjöl, rúsínur, saumagarn, nálar og frystipokar. í einu slátri eru: Sviðinn og sagaður haus, lifur, hjarta, tvö nýru, hálsæðar, þind, hreinsuð vömb og keppur, 1 kg mör og 750 gr blöð. í slátrið þarf síðan 1,5 kg af mjöli, sem gefur af sér 5-6 stóra slátur- keppi. Á ódýrari fæðu er tæpast kostur. í kaupbæti færð þú svo ítarlegan leiðbeiningarpésa um sláturgerð. Slátursalan er opin kl. 9-18 mánudaga til fimmtu- daga, 9-19 föstudaga og kl. 9- 12 á laugardögum. Allt til sláturgerðar á einum stað. Slátursala © Slátursala SS Glæsibæ, sími 68 51 66 G0n FOLK / SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.