Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 Verð á bjór ekki enn ákveðið BJORINN verður þegar þar að kemur seldur í vínbúðum ATVR, en dreifingarmiðstöð fyrir ölið verður að Stuðlahálsi í Reykjavík. Þar verða einnig aðalstöðvar Áfengis og tóbaksverslunarinnar og önnur starfsemi. Leyft verður að selja bjór eftir 1. mars á næsta ári, en verðlagning hans hefúr enn ekki verið ákveðin. Ný vínteg- und, Dillons gin, kemur á markað í næstu viku. Þetta gin er fram- leitt hjá ÁTVR. Áfengisverslunin er nú smám saman að flytja starfsemi sína upp að Stuðlahálsi, að sögn Höskuldar Jónssonar forstjóra ÁTVR. Hann kvaðst ekki geta sagt hvenær flutn- ingum verður að fullu lokið, en þeg- ar er búið að flytja alla starfsemi sem var á Lindargötu í Reykjavík. Skrifstofur og neftóbaksgerð eru enn við Borgartún. Höskuldur sagði, að nýtt verði aðstaðan á Stuðlahálsi til þess að hafa þar til bráðabirgða dreifingar- stöð fyrir bjórinn þegar sala hans hefst á næsta ári. Hann sagði það verða gert þar til komið verður það jafnvægi á markaðinn, að hægt sé að sjá um hve mikla sölu verður að ræða. Gert er ráð fyrir að þeir sem kaupa mikið magn fari þá í birgða- stöðina, en neytendaþjónusta verður með sama hætti og nú er mað vín, bjórinn verður seldur í vínbúðum ÁTVR. Ekki hefur enn verið ákveðið hvemig bjórinn verður verðlagður. Sérstök nefnd sem ljallar um það mál hefur ekki skilað áliti og sagð- ist Höskuldur því ekkert geta fullyrt um það á meðan beðið er álits nefnd- arinnar. Ný tegund er væntanleg úr verk- smiðju ÁTVR á Stuðlahálsinum í næstu viku. Þar er um að ræða gin, kennt við Dillon lávarð hinn breska, sem dvaldi hér á landi fyrir margt löngu. Fyrsti söludagur hefur ekki verið ákveðinn, enda sagði Höskuld- ur það vera nokkrum erfíðleikum bundið, þar sem tappamir á flö- skumar eru enn í hafi og gæti mun- að einhveijum dögum til eða frá hvenær þeir ná landi og illt að senda flöskumar tappalausar á markað. Höskuldur sagði sölu á Eldur ís vod- ka ganga samkvæmt áætlun, en kvaðst ekki geta sagt hve mikil sal- an er. Veitingahús á Stór-Rvíkursvæðinu Höfum fengið í einkasölu veitingahús með vínveitinga- leyfi í fullum rekstri og í eigin húsnæði. Allar nánari upplýsingar veitir Stefán Gunnlaugsson á skrifstofunni. Fasteignasala Árna Grótars Finnssonar, hrl., Stefán B. Gunnlaugsson, lögfr. Strandgötu 25, Hf., sími 51500. r HUSVANGUR BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. M 62-17-17 Stærri eignir Eldri borgararl Eigum enn óráðstafað eignum í sifiarí áfanga húseigna eldri borgara við Voga- tungu f Kópavogi. Parhús á einni hæð. Stærðir frá 75-120 fm með eða án bilsk. Húsin skilast fullb. aö utan og Innan eöa tilb. undir tróv. með frág. lóðum. Einb. - Grafarvogi Ca 161 fm glaesil. einb. við Miöhús auk bflsk. Selst fullb. utan, fokh. innan. Einbýli - Kópavogi Ca 112 fm gott einb. á einni hæð. Við- byggróttur. Bflskróttur. Verö 7,8 millj. Parhús - Logafold Ca 234 fm glæsil. parh. á tveim hæðum. Bflsk. Eiðistorg - lúxus Ca 107 fm nettó glæsieign á tveimur hæöum. Rúmgóðar suöursv. Hagst. áhv. lán. Vitastígur Ca 90 fm nettó góð eign í fjölb. Suð- vestursv. Verð 4,7 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Ca 110 fm góö íb. Ákv. sala. Hagst. kjör. Verð 5,1 millj. Skerjafjöröur Ca 95 fm rishæð I þrfb. Verð 4,6 millj. n 3ja herb. Raðhús — Engjaseli Ca 206 fm fallegt raðh. m. bflskýli. Verð 8,2 millj. Raðh. - Reykási Ca 200 fm gott raðh. á tveimur hæöum. Bflsk. Verð 10 millj. Áhv. ca 3,5 millj. Fljótasel Ca 204 fm tvær efri hæðir i raðh. Góð eign. Bflsk. íbúðarhæð - Bugðulæk Ca 130 fm íb. á 2. hæð f fjórb. Ný eld- husinnr. Suðursv. Bflskráttur. íbhæð - Gnoðarvogi Ca 140 fm góð íb. á 2. hæö í þríb. Suöurev. Verð 7,2 millj. Sérh. - Skaftahlíð Ca 130 fm góð neðri sérhæð í þríb. Endurn. eldhús og bað. Laus í okt. 4ra-5 herb. Seltjarnarnes Ca 78 fm gulifalleg jarðh. v. Lindar- braut. Sérinng. Boðagrandi m. bflg. Ca 73 fm glæsíi. fb. í lyftuh. Bflgeymsla. Hagst. lán áhv. Verö 5,3 millj. Rauðalækur Ca 81 fm nettó, falleg fb. á jarðh. f fjórb. Sér inng. Verð 4,5 millj. Hraunbær Ca 75 fm brúttó falleg íb. á 3. hæð. Verð 4,4 millj. Laugalækur Ca 88 fm nettó góð Ib. Sárlega vel staðsett. Suðursv. Verð 4,9 m. Þórsgata Ca 60 fm góð íb. á 2. hæð í steinhúsi. Verð 3,4-3,5 millj. Mávahlíð Ca 75 fm kjíb. í fjórb. Verð 3,8 millj. 2ja herb. Digranesvegur - Kóp. Ca 61 fm nettó, góð neðri hæð í tvíb. Áhv. ca 1,3 hagst. lán. Verð 4 millj. Rekagrandi Ca 51 fm nettó falleg íb. já jarðhaBð. Hagst. áhv. lán. Verð 3,8 millj. Hulduland - ákv. sala Fannborg - Kóp. Ca 120 fm nettó vönduð íb. á 1. hæð (miöhæð). Laus 1. des. Efstihjalli - Kóp. Ca 90 fm nettó falleg íb. í eftirsóttri blokk. Parket á góifum. Verð 5,9 millj. Vesturberg Ca 95 fm nettó góö íb. á 1. hæð (jarð- hæð). Vesturverönd. Verð 5 millj. Álfaskeið - Hafn. Ca 115 fm nettó, falleg fb. á 3. hæð. Bflsk. Laus í des. Ákv. sala. Ca 52 fm nettó falleg íb. Suðursv. Nýl. eldhúsinnr. Verð 3,6 m. Hraunbær Ca 60 fm nettó gullfalleg íb. á 2. hæð. Vestursv. Verð 3,6 mlllj. Ránargata - sérh. Ca 70 fm björt og falleg íb. á 1. hæð. Sórinng. og -hiti. Ákv. sala. Laus. Hamraborg - Kóp. Ca 70 fm glæsil. fb. á 2. hæð. Bflgeymsla. Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristin Pétursdóttir, ■I ■iViðar Böðvarssón, viðskiptafr. - fasteignasali. ■■ ■ ■amnoanHnHn 43307 641400 Hamraborg - 3ja Snotur 85 fm ib. á 3. hæð (efstu). Suðursv. Bilskýli. V. 4,2 m. Ástún - 4ra Mjög falleg íb. á 3. hæð. Þvhús í íb. Stórar suðursv. Lundarbrekka - 4ra Falleg 110 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Álfhólsv. - raðh. Nýl. hús é tveimur hæðum ásamt óinnr. rými í kj. Sór- lega fallegar innr. Hlíðarhjalli - einb./tvíb. Glæsil. hús á tveimur hæðum ásamt 62 fm séríb. Tvöf. bflsk. Afh. fokh. nú þegar. Melgerði - Kóp. - einb./tvíb. Mjög fallegt og vandað hús á tveimur hæðum ca 300 fm með 55 fm séríb. Gufubað, nuddpottur o.fl. Matvöruverslun - Kóp. Vel rekin verslun. Góð og trygg velta. KiörBýli FASTEIG N ASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. Eignamiðlunar á bls. 11 Raðhus einbýl Húseign-vinnuaðstaAa: Til sölu járnklætt timburhús við Grettis- götu sem er kj„ hæð og ris, um 148 fm. Fslleg lóð. Á baklóð fylgir 108 fm vinnuaðst. Einbýlishúsið í Mosfells- bæ: Til söiu iögbýlið Biómvangur Mosfellsbæ. Hór er um að ræöa um 200 fm einbhús ó u.þ.b. 10.000 fm elgn- arlóð í fögru umhverfi viö Varmó (Reykjahverfi). 25 mfnútulftrar af haltu vatnl fylgja. Gróðurhús. Teikn., Ijós- myndir og uppdrættir ó skrifst. Laugalaskur. Vandaö 205,3 fm raöh. ásamt bflsk. Nýstandsett bað- herb. o.fl. Varð 9,8 mllij. Ásbúö — tvnr íbúöir: Ca 240 fm hús ó tveimur hæðum. Á neöri hæð er tvöfaldur bflsk. og 2ja herb. fb. Á efri hæð er ca 120 fm fb. m. 4 svherb. Skipti mögul. ó 150 fm sórh. eða húsi með bílsk. Sævangur — Hf.: Til 8Öiu glæsil. einbhús á fróbærum stað. Parhús f Vesturborginnl: 120 fm mikið stands. 5 herb. parh. við Hringbraut. Bflskréttur. Fallegur garður Verð 6,6 millj. Grafarvogur: Glæsil. 193 fm tvíl. einb. ásamt 43 fm bdsk. 6 mjög góðum stað við Jöklafold. Húsið afh. eftlr ce 3. mán. tllb. að utan en fokh. að innan. Telkn. á skrifst. Seljahverfl - elnb.: Um 325 fm vandað einbhús við Stafnasel ásamt 35 fm bílsk. Verð 16,0 mlllj. EIGNA MIDUMN 27711® M N G H 0 l I S S T R Æ T I 3 Sverrir Kmtinsson, solusljori - Porieifur Guðmundsson, solum. Porólfur Halldorsson, logfr. - Unnsfeinn Beck, hrl., simi 12320 Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! GIMLI Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 j.j , ® 25099 Arni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Olason Haukur Sigurðarson Magnea Svavarsdóttir. Raðhús og einbýli LAUGARÁSVEGUR Til sölu gott ca 170 fm parhús ó tveimur hæðum með bflskrótti. Húsið er skemmtil. skipulagt meö fögru útsýni og fallegum ræktuðum garði. Ákv. sala. FRAMNESVEGUR Ca 180 fm steypt einbhús á tveimur hæðum ásamt nýinnr. risi. Miklir mögul. Vel byggt hús. KJALARNES Til sölu ca 122 fm nýl. einbhús ósamt 40 fm bílsk. Sjóvarlóð. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð aðeins 6,6 millj. KEILUFELL Ca 140 fm timbur einb. ósamt bílsk. Ákv. sala. Verð 6,7 millj. SELTJARNARNES Ca 220 fm einb. ó tvelmur hæöum með innb. bflsk. Skipti mögul. á minni eign. Ákv. sala. HAGALAND - MOS. Nýtt fallegt 140 fm steinhús ó tveimur pöllum ósamt 35 fm bflsk. með kj. 4 svefn- herb. Glæsil. útsýni. Mjög ókv. sala. GRJÓTASEL Nýtt ca 270 fm einb. áeamt 60 fm fokh. ssmbyggíngu sem útbúa mætti sem eérlb. Tvöf. innb. bllsk. Stórgl. útsýni. Eignask. mögul.Ákv. sala. ÁSBÚÐ - GBÆ Nýl. 255 fm parh. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bflsk. 5 svefnherb. Stórar stof- ur, sauna. Fallegur suðurgarður. LANGHOLTSVEGUR Fallegt ca 216 fm raðhús með góðum innr. bllsk. 4 svefnherb. Garðskáli. Fallegur rækt- afiur garður. Verfi 8,6 mlllj. í smíðum FAGRIHJALLI - PARH. Höfum tll sölu nokkur stórgl. 195 fm par- hús ó tveimur hæðum meö Innb. bflsk. Blómaskóli. Húsin seljast fullb. aö utan, fokh. að innan. Fróbært skipulag. Fast verö. Útb. ó órinu ón vaxta og vísitölu. Glæsilegar eignir. Verð 6860 þús. ÞINGÁS Stórgl. ca 190 frn steypt einb., hæð og ris, ásamt 30 fm bilsk. Húsið skllast frág. að utan meö útihuröum, gleri I gluggum og frág. þaki. Afhtlmi ca 3 mén. Mögul. að fá húsiö lengra komið. Vorð 6,9 mlllj. HLÍÐARHJALLI - SÉRH. Glæsil. 145 fm sérhæð ósamt 28 fm bílsk. með kj. Afh. fokh. að innan, fullfróg. að utan. Teikn. ó skrifst. SELÁS Ca 112 fm endaraðhús + 30 fm btlsk. Afh. frág. utan, fokh. innan. Afh. ( okt. 5-7 herb. íbúðir ENGJASEL Glæsil. 6 herb. íb. á tveimur hæðum ósamt stæði í bílskýli. 5 svefnherb. Verð 6,8 millj. SIGTÚN - SÉRH. Höfum til sölu fallega ca 130 fm sárhæð á 1. hæð I fallegu stein- húsi gegnt Ásmundareafnl. Skammtil. sklpulag. Vönduð eign I ákv. sölu. Bílskréttur. SKAFTAHLÍÐ - SÉRH. Glæsil. 125 fm sérhæð ó 1. hæð í fallegu þríbhúsi. íb. er mikið endurn. m.a. nýtt eldhús og bað, 4 svefnherb. Stórgl. garö- ur. íb. getur losnaö 15. okt. Ákv. sala. Laus fljótl. 4ra herb. íbúðir STÓRAGERÐI - BÍLSK. Falleg 4ra herb. ondaíb. ásamt góöum bilsk. Fráb. útsýni. Suðursv. Nýtt gler. Laus strax. GIMLI Þorsgata 26 2 hæð Sirtn 25099 j,j . LUNDARBREKKA Glæsil. 115 fm lb. á 3. hæð. 3 rúmg. svefn- harb. Suðursv. Þvottahús á hæð. Varfi 6,5 millj. SEILUGRANDI Ný glæsll. ca 116 fm endalb. á 3. hæð ásamt stæði (bdhýsi. Vandað- ar innr. Góð staðsetn. Ákv. sala. Áhv. ca 1800 þús. frá veðdelld. DVERGABAKKI Falleg 4ra herb. fb. á 3. hæð ósamt 18 fm aukaherb. í kj. íb. er í mjög góðu standi og ókv. sölu. Áhv. 1700 þús. langt- lón. Verð 4960 þús. KLEPPSVEGUR Falleg 4ra herb. endaíb. ó 4. hæö. Sórþv- hús og búr. Suðursv. Nýtt gler. Ákv. sala. GRUNDARSTÍGUR Gullfalleg 4ra herb. fb. á 3. hæð í góðu steinh. (b. or mikið endurn. m.a. nýtt eldh., baðherb. skáþar og gler. Fallagt útsýnl yflr miðb. Verð 4,7 millj. Akv. 1,5 millj. 3ja herb. ibúðir MIÐLEITI Höfum til sölu glæsil. 113 fm 3ja-4ra herb. íb. ó 4. hæð í lyftuhúsi ósamt stæði í bflskýli. íb. er fullb. með sórþvhúsi og búri. Vandaðar innr. HAMRABORG Glæsil. 85 fm íb. á 3. hæö í lyftuhúsi. Nýtt eldhús. Glæsil. útsýni. Verð 4,6 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR Vorum að fé I sölu skemmtil. 97 fm Ib. á 3. og 4. hæð f nýju steinhúsi. fb. skilast tilb. u. tráv. að Innan, frág. að utan. Afh. um áramót. Varfi frá 3,8 millj. ENGIHJALLI Glæsil. 3ja herb. íb. ó 5. hæö ( sex hæöa lyftuhúsi. Áhv. ca 1350 þús. Verð 4,6 m. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýtt eld- hús. Suðursv. Verð 4,2 mlllj. HJARÐARHAGI - 3JA Fallog 90 fm (b. á 1. hæð. Stórar stofur. Suðursv. Varfi 4250 þúa. VANTAR - 3JA - STAÐGREIÐSLA Höfum mjög fjárst. kaupanda aö góöri 3ja herb. fb. I fjölbhúsi eöa minns sam- býli. Allt kemur tll greina. Hafið samband. BALDURSGATA - NÝTT HÚSNSTJLÁN Falleg 3ja herb. íb. ó 1. hæð. Nýtt park- et. Áhv. ca 1900 þús. við húsnæðisstj. BERGÞÓRUGATA Gullfalleg 3ja herb. Ib. I kj. fb. er öll end- urn. Parket. Nýir ofnar og raflagnir. Varð 3,4 mlllj. UÓSHEIMAR - LAUS Mjög góð 85 fm Ib. á 3. hæð t góöu lyftu- húsi. Nýtt parket, skápar. Varð 4,2 mlllj. SOGAVEGUR - LAUS Falleg 75 fm íb. í nýl. 4ra íb. húsi. 2 rúmg. svefnherb. Verð 3,8-3,9 mlllj. 2ja herb. íbúðir GRUNDARSTÍGUR Ca 50 fm samþykkt fb. ó 2. hæð. Nýl. gler. Verð 2,4 millj. TJARNARBÓL Glæ8il. 70 fm íb. ó 2. hæð. Nýtt parket. Suðursv. Ákv. sala. Verð 4 mlllj. UÓSHEIMAR Falleg 2ja herb. (b. á 5. hæð I fjórbhúsi. Laus strax. Áhv. ca 2 millj. Varð 3,5 mlllj. TÚNGATA - RVK. Gullfalleg 2ja-3ja herb. (b. (fallegu stain- húsi á fráb. stað. Ib. í mjög góðu standi. Ákv. sala. Vorð 3,6 mlllj. ÞANGBAKKI - SKIPTI Glæsil. ca 70 fm íb. á 5. hæð I nýl. mjög eftirsóttu fjölbhúsl. Skiptl mögul. á 3ja herb. íb. NJÖRVASUND Mjög góð ca 75 fm ósamþ. íb. í kj. Sér- Inng. Nýtt gler. Ákv. sala. RÁNARGATA - 50% ÚTB. Lítil 2ja herb. íb. í kj. Áhv. ca 920 þús. Verð 1960 þús. ASPARFELL Gullfalleg 50 fm íb. ó 5. hæð. Ný teppi. Þvottah. á hæð. Húsvörður. Verð 2960 þ. KÓNGSBAKKI Gullfalleg ca 80 fm íb. é 1. hæð. Vandaö- ar innr. Verð 3,8 millj. FÁLKAGATA GulMalleg 60 fm ósamþ. ib. I kj. Verð 2,6 m. BÚSTAÐAVEGUR Falleg 65 fm tb. á n.h. I tvíbhúsi. Ný tæki. Sérinng. Laus strax. Ákv. sala. Varð 3660 þúa. Áhv. veðdeild 850 þús. HVERFISGATA - HF. Glæsil. nýandurn. Ib. á miðhæö I þrlbhúsi. Allt nýtt. Laus strax. Varfi afialns 3,1 mlllj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.