Morgunblaðið - 13.10.1988, Page 19

Morgunblaðið - 13.10.1988, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 EININGABRÉF KAUPÞINGS - GRUNDVÖLLUR FIÁRHAGSLEGS ÖRYGGIS Viðskiptavinir okkar hafa sannreynt að Kaupþing stend- ur traustum fótum í íslensku fjármálalífi, með nokkra stærstu sparisjóðina að bak- hjarli. Einingabréf, fyrsti íslenski verðbréfasjóðurinn hefur nú á fjórða ár skapað viðskiptavinum Kaupþings trausta og áhyggjulausa ávöxtun sparifjár, 13% vexti um- fram verðbólgu síðustu mánuði. Kaupþing er stofnaðili að Samtökum íslenskra verðbréfasjóða og stofnaði Verðbréfaþing íslands ásamt Seðlabanka fslands, Landsbanka íslands, Iðnaðarbanka íslands hf. og Fjárfestingarfélagi ís- lands hf. Eignaraðilar að Kaupþingi hf. eru: Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður vélstjóra, Sparisjóður Mýra- sýsiu, Sparisjóður Bolungarvíkur, Sparisjóður Vestmannaeyja, Sparisjóður Siglufjarðar og dr. Pétur Blöndal. Fjármálasérfræðingar Kaupþings nýta staðgóða menntun sína, áralanga reynslu og markviss vinnubrögð í þágu viðskiptavina sinna. Á þennan hátt hefur Kaupþing alltaf starfað. Því stendur ekki til að breyta. Einingabréf - framtíðaröryggi í fjármálum. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími686988 ISllNSKA AUCt ÝSINCASÍOfAN Hf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.