Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ný sending af hljóðritunum og m.a. moð Carman, Phil Driscoll, Larry Howard, Marcel McArthur og Debby Boone. Erum m.a. með Blbllumyndalltabækur með Isl. texta, hálsmen, litlar styttur, krossa, plaköt, erl. bækur o.m.fl. Vorum að fá kennsluefni fyrir sunnudagaskóla. Munlð mynd- bandalelguna. l/erslunin IKTd JhiX ltun2 05 Reytgov* , *2CP35/2SSS I.O.O.F. 5 = 17010138'<Í2 Br □ St.: St.: 598810137 VIII I.O.O.F. 11 = 17010138’/2 = Skíðadeild Ármanns Aðalfundur sklðadelldar Ár- manns veröur I Ármannshelmll- inu við Sigtún fimmtudaginn 20. október kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Félagar fjölmennlð. Stjórnln. i meðtiiutveFk YWAM - Ísland Almenn samkoma Almenn lofgjörðar- og vaknlng- arsamkoma verður I Grensás- klrkju I kvöld kl. 20.30. Ræðu- maöur: Magnús Bjömsson. Allir velkomnir. fomhjólp í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Dorkaskonur sji um sam- komuna mað mlklum sðng og vltnlsburðum. Gunnbjörg Óla- dóttir syngur einsöng. Stjóm- andi Ásta Jónsdóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 f kvöld kt 20.30 almenn sam- koma. Ofursti Edward Hannevik aðalritari og frú tala. Foringjam- ir á islandi og í Færeyjum syngja og vitna. Föstudagskvöld Id. 20.00 basn og lofgjörð. Bænanótt til kl. 2.00 (í kjallarastofunni). Allir velkomnir. Skiphofti 50b, 2.h. til h. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Johnny Carísson, kennari frá Liv- ets Ord í Sviþjóö, predikar. AJfcr velkomnirl \-srr~~y?- AD-KFUM Fyrsti fundur vetrarins er í kvöld 13. október kl. 20.30 á Ant- mannsstíg 2b. Ailir elga þelr að vera ettt. Séra Guðmundur Óli Ólason talar. Eftir fundinn verður kaffi. Allir kariar velkomnir. Fræðslumiðstöðin ÆSIR stendur fyrir kvöldnámskeiði í hugarþjálfun 14. okt. í Bolholti 4, kl. 19.00. Námskeiðið byggir á nýjustu rannsóknum f dá- leiðslu, djúpslökun, tónlistar- lækningum og beitingu fmynd- unaraflsins. Leiðbeinandi er Garðar Garðars- son. Skráning og nánari upplýs- ingar fást hjá Gulu Ifnunni f sfma 623388. Hvftasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur f kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Útivist Helgarferð 14.-16. okt. Þórsmörk-Goðaland. Haustlitaferð. Við notfærum okkur gott tlöarfar og góða feerð og förum enn eina haustlitaferð f Mörkina. Skipulagðar göngu- ferðir. Gist f Útivistarskálunum Básum. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Dagsferð f Þórs- mðrk eunnud. 16. okt. kl. 8.00. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. atvinnuhúsnæði Ártúnshöfði 200 fm ásamt 70 fm millilofti til leigu á Árt- únshöfða. Upplýsingar í síma 79220. Atvinnuhúsnæði Til leigu er húsnæði á 3. hæð á Laugavegi 66 (lyfta). 200 fm sem auðvelt er að skipta í tvær einingar. Tilvalið fyrir fasteignasölu, lögfræðistofu, tannlækna o.fl. Húsnæðið er laust. Upplýsingar í síma 25980. Til leigu ca 66 fm verslunarhúsnæði í mjög góðu ásigkomulagi í verslunarmiðstöð í Breiðholti. Tilvalið undir rekstur á barnafataverslun. Laust nú þegar. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 7514“ fyrir 17.10.1988.__________________________ Markaður Til leigu aðstaða á velstaðsettum markaði. Leigist frá 15. okt. til áramóta. Upplýsingar í síma 84382. ýmis/egt Sýningu Helga Jónssonar á vatnslitamyndum í Hafnargallerfi, Hafnar- stræti 4, lýkur laugardaginn 15. október kl. 13.00. þjónusta Framleiðendur - heildsalar Dreifingarfyrirtæki óskar eftir vörum til dreif- ingar. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „D - 4390“ fyrir kl. 17.00 þriðjudag- inn 18. okt. tilkynningar Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina júlí og ágúst er 15. október nk. Sé launaskatt- ur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttar- vexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu (þrfriti. FjármélBríSuneytlð. HEILSUGÆSLAN ÁLFTAMÝRI ALFTAMYRI 5 . 108 REYKJAVIK . S: 688550 Kvöldvakt Frá og með 15. október nk. verður kvöldvakt heilsugæslunnar lögð niður. Læknir mun þó sinna bráðatilfellum frá kl. 17.00-19.00. kenns/a T auþrykksnámskeið Kvöldnámskeið í tauþrykki verða haldin í textfivinnustofunni 4 grænar og 1 svört í sófa, í Iðnbúð 5, Garðabæ. Námskeiðin standa yfir frá 18. október til 17. nóvember á þriðjudögum og fimmtudög- um og 31. október til 30. nóvember á mánu- dögum og miðvikudögum. Fáir í hóp. Nánari upplýsingar í símum 40711 og 79936. Kæru Seltirningar Nú er það Gróttuferðin Sunnudaginn 16. október höldum við fjölskytdudag f Gróttu. Fylgdar- maður verður Guðjón Jónatansson sem fræðir okkur um Iffrfkl og sögu staðarins. Hversu oft hefur þú ekki ætlað út f Gróttu? Nú er tækifærið. Kaffi, kók og kökur gegn vægu verði. Leikur, glens og gaman. Mæting við trönumar kl. 13.30. SjálfstaBðisfélag Seltiminga. Málefnahópur um kosningamál Sjálfstæðis- flokksins 1990 Fyrsti fundur málefnahóps um kosn- ingamál 1990 verður haldinn mánu- daginn 17. október kl. 18.00-19.00 íValhöll Hópnum er ætlaö að leggja fram hugmyndir fyrir róðstefnu um sveit- arstjórnarmál í Borgarnesi 5. nóvember nk. Sveitarstjórnanmönnum eru þökkuð góð viðbrögð við spurninga- blaði og þeir sem enn hafa ekki sent inn ábendingar sinar eru vinsam- legast minntir é að gera það strax. öllum áhugasömum sjálfstæðismönnum er boöiö til þétttöku f mál- efnahópnum. Skráning er i síma 82900. Árni Sigfússon. formaður. Austurland - aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisréðs Sjálfstæðis- flokksins f Austurlandskjördæmi veröur haldinn f Hótel Egilabúð f Neskaupstaö laugardaginn 15. október og hefst hann kl. 10.00 fyrlr hádegi. Dagskrá: 1. Setnlng. 2. Stjómmálaviðhorflð og flokksstarfið: Þoreteinn Pélsson formaður Sjálfstæð- isflokksins. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjóm kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins l Austurlsndskjördæmi. Týr, FUS í Kópavogi Fyrrverandi formenn Týs heiðraðir. Aðalfundur Týs verður haldinn þann 16. október nk. kl. 16.00 í Hamra- borg 1, 3. hæð. Eftir aðalfundinn verða fyrrverandi formenn Týs boðnir velkomnir f heiðurehóf Týs, þar sem þeir veröa sœmdir silfur- merki félagsins. Allir fyrrverandi stjórnarmeðlimir Týs eru eindregiö hvattir til að Stjóm Týs. mæta. Aðalfundur Ása Æsir klúbbur ungra sjálfstæðismanna é landsbyggðinni með aðsetur é Stór-Reykjavfkurevæðinu heldur aöalfund sinn föstudaginn 14. október nk. f Valhöll Háaleitisbraut 1, og hefst hann kl. 20.30. Venju- leg aðalfundaretörf. Allir ungir sjálfstæðismenn velkomnir. Eftir fundlnn verður opiö hús. Stjómin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði Haustferð verður farin laugardaginn 15. október um Suðuriand. Skoðað verður hið nýja mannvirki, Óseyrarbrú. Hódegisverður é Selfossi. Tiikynnlð þátttöku til Elfnar, f sfma 54520, eða Stefanlu, f sfma 54524. Mætum allar sgdm/n. Kjördæmisþing ungra sjálfstæðismanna á Norðurlandi vestra verður haldið á Sauðárkróki helgina 15.-16. okt. Dagskrá þingsins: Laugardagur: 15.30 Setning. 17.00 Nefndaretörf. 19.00 Þinghlé. 20.00 Matur á Hótel Mællfelli, sföan opiö hús f Sæborg. Sunnudagur: 11.00 Nefndaretörfum framhaldið. 13.00 Materhlé. 14.30 Niöurstöður nefnda. 16.30 Slit. Kjördæmisráð. Garðabær Staða stjórnmálanna - stjórnmálaviðhorfin Sjálfstæðisfélag Garðabæjar heldur fund með þeim Þor- steini Pélssyni for- manni Sjálfstæðis- fiokksins og Ólafi G. Einaresyni for- manni þingflokks SJátf8tæðÍ8flokksins f Safnaðartwlmlllnu Klrkjuhvoli, Garðabæ, flmmt daglnn 13. októbar kl. 20.30. Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðisfólki. Sjálfstæðisfólag Garðabæjar. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir: Stefnuskrárráðstefna Fundir formanns og varaformanns und- Irbúningsnefndar meö stjómum sjálf- stæðisfélaganna f Reykjavík um álykt- unartillögur starfs- hópa og undirbún- ingsnefndar verða haldnir í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 13. okt. nk. 13. okt. kl. 17.30 Stjómir Vestur- og Miðbæjar-, Nes- og Mela- hverfis. 13. okt. kl. 20.00 Stjóm Heimdallar. Undirbúningsnefndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.