Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 I DAG er fimmtudagur 13. október, sem er 287. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Rvík kl. 7.21 og síðdegisflóð kl. 19.34. Sólarupprás í Rvík kf. 8.12 og sólarlag kl. 18.14. Myrkur kl. 19.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.14 og tunglið í suðri kl. 15.08. Almanak Háskóla íslands.) Jesús svaraði: „Sannlega, sannlega segi ég þér: Enginn getur komist inn í Guðs ríki, nema hann fæðist af vatni og anda. (Jóh. 3,5.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 m 11 13 ■ 16 16 17 LÁRÉTT: - 1 hálslin, 5 tónn, 6 klár, 9 tftt, 10 frumefiú, 11 ósam- stæðir, 12 Igal, 18 starf, 16 tryllt, 17 elakast. LÓÐRÉTT: - 1 ánni, 2 slœmt, 8 likamshluti, 4 qá eltir, 7 óhreink- að, 8 dvelja, 12 masa, 14 manna- nafa, 16 skammstttftm. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 foli, 6 eðla, 6 rein, 7 81, 8 eldll, 11 gá, 12 ólm, 14 ut- an, 16 rafiúl. LÓÐRÉTT: - 1 ferlegur, 2 leiti, 8 iðn, 4 faUi, 7 811, 9 káta, 10 ló- an, 13 mál, 16 af. ÁRNAÐ HEILLA PA ára afmæli: Kristján Ovl Þórðarson skíif- stofiistjóri hjá slökkviliðinu á Keflavíkurflujrvelli er 60 ára í dag, fimmtudag. Hann og kona hans, Sigrún Sigurð- ardóttir, taka á móti gestum á afmælisdaginn á heimili sínu, Miðvangi 1, eftirkl. 17. FRÉTTIR FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag kl. 14. Frjáls spila- mennska. Kl. 19.30 félags- vist, hálft kort. Kl. 21 dans. Athugið, danskennslan hefst í Tónabæ iaugardaginn 15. þ.m. Tilkynnið þátttöku á skrifstofu félagsins í síma 28812. KVENFÉLAGIÐ Keðjan. Fyrsti fundur félagsins verður haldinn í dag, fímmtudag, kl. 20.30 í Borgartúni 18. Sýndar verða gamlar kvikmyndir frá starfsemi Keðjunnar. Takið gamlar myndir með. KVENFÉLAG Se(jasóknar selur miða á haustfagnaðinn og tekur frá borð í dag, fímmtudag, kl. 20 til 22 í Kirkjumiðstöðinni. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Selt- jamamesi: Margrét Sigurðar- dóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bókaverzlan- ir, Hamraborg 5 og Engi- hjalla 4. Hafnarfirði: Bókabúð Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurv. 64. Sandgerði: Póstafgreiðslu, Suðurgötu 2—4. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. Sólvallagötu 2. Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44. Grundarfírði: Halldór Finnsson, Hrann- arstíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni3. ísafírði: Urður Ólafsdóttir, Brautarholti 3. Ámeshreppi: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduósi: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkróki: Margrét Sigurð- ardóttir, Birkihlíð 2. Akur- eyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8, og bókabúðimar á Akur- eyri. Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar, Garð- arsbraut 9. Egisstöðum: Steinþór Erlendsson, Laufási 5. Höfn Homafirði: Erla Ás- geirsdóttir, Miðtúni 3. Vest- mannaeyjum: Axel Ó. Lárus- soii skóverzlun, Vestmanna- braut 23. MINNINGARKORT Safii- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þessar vinkonur, Hjördís Zebitz, Halla og Þóra Björk Jónasdætur efndu til hlutaveltu í Hveragerði fyrir nokkr- um vikum. Ágóðann, 1.147 krónur, létu þær renna til starfs Sambands ísl. kristniboðsfélaga í Eþíópíu og Kenýju. Kvöld-, nntur- ofl helgarþjönusta apótekanna I Reykjavlk dagana 7.október tll 13. október, aö báðum dögum meðtöldum, er i Holts Apótekl. Auk þess er Laugarvegsapótek opið til kl. 22 alla virka daga vaktvlk- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbsejarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lnknavakt fyrir Reykjavlk, SeHjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f sfma 21230. BorgarspHalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimillslækni eða nær ekki tll hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn saml sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tanniæknafél. Sfmsvarl 18888 gafur upplýsingar. Ónæmlstœring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í slma 622280. Milllliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er slmsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasimi Sam- talca ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91—28539 — simsvari á öörum timum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllö 8. Tekið á móti vlðtals- beiönum í síma 621414, Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeHjamames: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka dagakl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i sfmsvara 2358. — Apótek- iö opið virka daga til ki. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparstöö RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- atæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. uppiýslngar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, símí 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 16111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SáHrnðfstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendlngar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Tll Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (slenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar landspHalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunartækningadeild LandspHalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — BorgarspRalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr: Alla daga ki. 14 til kf. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeiid: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: EHir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffilsstaðaspRali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Aila daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sunnuhllö hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — .19.30. Akureyri — sjúkrahúslð: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hHa- veHu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidög- um. RafmagnsveRan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Aöallestrarsalur oplnn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnlð: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Nðttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Vió- komustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opið um helgar I september kl. 10—18. Ustasafn islanda, Frikirkjuvegl: Oplð alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Asgrfmsaafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðlnn tlma. Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustaaafn Elnara Jónaaonar Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarvalastaölr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán.—föat. kl. 9—21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Saötabanka/Þjóömlnjasafna, EinhoRi 4: Oplö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Slmi 699964. Náttúrugrlpasafnlð, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á mlóvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjassfn Islsnds Hafnarflröl: Oplð alla daga vlkunn- ar nema mánudaga kl, 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Roykjavlk slmi 10000. Akureyri sími 96—21840. Slglufjörður 96-71777. KIRKJUR Hallgrímsklrkia er opinn frá kl. 10 til 18 alla daga nema mánudaga. Turninn opin á sama tfma. SUNDSTAÐIR Sundstaöir I Reykjavlk: Sundhöllln: Mánud. — föatud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.16, en oplö I böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðhohslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmérlaug I MosfellssveR: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudega kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln ménud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundtaug Akureyrar er opin mðnudaga — föetudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundíaug SaHjamamaaa: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.