Morgunblaðið - 13.10.1988, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.10.1988, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988. 23 Austurstræti22, sími22771. Sjóðsbréf 1. Sjóðsbréf 1 eru vaxtarbréf og einkum ætluö sparend- um sem vilja ávaxta fé til eins árs eða lengri tíma, t.d. til að safna fyrir einhverju tilteknu, mynda varasjóð eöa sjóð til eftirlaunaáranna. Avöxtun Sjóðsbréfa 1 hefurverið 11- 12% yfir verðbólgu síðasta árið. Innlausnargjald er 1 % en Sjóðsbréf 1 er hægt aö katipa fyrir hvaða íjárhæð sem er. Sjóðsbréf 2. Sjóðsbréf 2 eru tekjubréf. Avöxtun þeirra hefur verið 11-13% yfir verðbólgu síðustu tólf mánuðina. Tekjur af Sjóðsbréfum 2 eru greiddar út í marsjúní, sept- ember og desentber hvert ár. Sá sem á t.d. 2 milljónir króna og ávaxtar í Sjóðs- bréfum 2 fær um 60 þúsund krónur sendar heim fjórum sinnum á ári án þess aö skerða höfuðstólinn að raungildi. Sjóðsbréf 3. Sjóðsbréf 3 eru vaxtarbréf og a.far hagstæð þeim sem vilja varðveita fjármuni sína og ávaxta í skamman tíma. Þau er hægt að innleysa hjá yiB án nokkurs kostnaðar. Avöxtun Sjóðsbréfa 3 hefur jafngilt9-10% ársvöxtumyfir verðbólgu og þau er hægt að kaupa fyrir livaða upphæð sem er. Skipting eigna verðbréfasjóða VIB 1. september 1988: SJOÐUR 1: Bankabréf 19% Ríkisskuldabréf 25% Skbr. svrita rfélaga 8% Skbr. traustra fyrtrUehja 48% SJÓDUR2: Bankabréf 35% Ríkisskuldabréf 18% Skbr. traustra fyrirtœkja 47% SJÓÐUR3: Bankabréf 48% Ríkisskuldabréf 11% Shbr. sveitarfélaga 8% Skbr. traustrafyrirltekja 33% Ný byggð á Seltjarmu’iicsi HAGVIRKI hf. tók fyrstu skóflustunguna að nýrri byggð á Seltjarnarnesi sl. sunnudag. Ilagvirki hefur fengið land í Kolbeinsstaðamýri, frá Nýjabæ að Vegamótum, og mun sjá um allar framkvæmdir, gatnagerð og frágang. Aætlað er að hverf- ið verði risið í endanlegri mynd haustið 1991. Fyrirhugað er að þarna rísi tvö- hundruð íbúðir, hundrað sem Hagvirki mun byggja í fjölbýlis- húsum og selja og hundrað í rað- húsum sem Hagvirki selur lóðir BSRB-þing á mánudag: Fyrsta skóflustungan að hinu nýja hverfi var tekin sl. sunnudag. undir. Að sögn Ragnars Atla sjái um alla uppbyggingu hverfa Guðmundssonar, aðstoðarfram- en þetta er í fyrsta sinn hérlendis kvæmdastjóra Hagvirkis, tíðkast sem gatnagerð og annar frágang- það víða erlendis að verktakar ur er í höndum verktakans. Breytt hlutverk sam- takanna á dagskrá A.m.k. þrír frambjóðendur í formannsembættið BÚAST má við fjörugu þingi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja á mánúdag, að sögn Guðrún- ar Arnadóttur framkvæmdastjóra bandalagsins. Hún segir að mörg mál verði á dagskrá og beri þar hæst kjaramál, efnahagsmál, laga- breytingar og kjör formanns og stjórnar. Guðrún hefúr lýst því yfir að hún gefi kost á sér í for- mannskjöri, einnig Orlygur Geirs- son skrifstofustjóri í menntamála- ráðuneytinu __ og varaformaður BSRB og Ögmundur Jónasson fréttamaður hjá Sjónvarpinu. Kristján Thorlacius formaður BSRB hafði í gær ekki gefið til kynna hvort hann hyggst gefa kost á sér til endurkjörs. félaganna um sameiginleg mál.“ Örlygur sagði að það væri ótvírætt hlutverk samtakanna að þjóna félög- unum og aðstoða þau til dæmis í samningum. Ekki könnuðust þeir frambjóðend- ur sem Morgunblaðið spurði, við að baráttan um formennskuna tengdist baráttu fylkinga um völd í samtökun- um. Örlygur sagði um hlutverk for- mannsins: „Ég hef alltaf litið svo á að um formann BSRB verði að vera breið samstaða, bæði félagsleg og pólitísk. Ég held að formaður BSRB verði á hverjum tíma að vera sam- nefnari, en ekki fulltrúi einhvers til- tekins hóps.“ í stjóm og varastjóm BSRB em 17 menn og verður að sögn Guðrún- ar Ámadóttur mikil endurnýjun í þeim hópi, en hún kvaðst ekki geta sagt hve margir muni ganga úr stjóminni við kjör á mánudag. Dragtir Skór Stórarslæður Víðarbuxur Frakkar o.m.fl. nýkomið LEYFUM SPARÆÉNU Atí VAXA! VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30 Guðrún Ámadóttir var spurð um hennar áherslur varðandi for- mennsku í bandalaginu. Hún kvaðst vera mikið fyrir félagafrelsi, „mér finnst það vera nútíminn. Ég vil draga félögin sjálf meira inn í starf- ið, gera þau ábyrgari. Ýmis fleiri mál em áhersluatriði, eins og að halda utan um lífeyrissjóðinn okkar, það er stórmál. Svo em auðvitað jafnréttismálin hjartans mál hjá mér. 67% ríkisstarfsmanna em konur og 69% bæjarstarfsmanna. Við höfúm haft jafnréttisnefnd í gangi í BSRB og leggjum áherslu á að fá konur inn í auknum mæli, þær hafa því miður ekki skilað sér í nógu miklum mæli inn í starfíð," sagði Guðrún. Ögmundur Jónasson sagðist bjóða fram sína starfskrafta til þess að vinna þessum samtökum vel. „Ég mun gera mitt til að efla þau í hvívetna." Hann var spurður um breytt hlutverk samtakanna í fram- haldi af því, að samningsrétturinn hefur færst til einstakra félaga. „Ýmsir töldu að þetta yrði til þess að draga úr vægi heildarsamtak- anna, en ég held þvert á móti að þetta leggi þeim auknar skyldur á herðar, að vera tengiliður á milli fé- laganna, afla upplýsinga og miðla þeim svo að unnt verði að veita félög- unum þá aðstoð sem þörf er á.“ Ögmundur var spurður hvort hann muni hætta störfum á fréttastofu sjónvarps, ef hann nær kjöri til for- mennsku í BSRB. Hann taldi ekki tímabært að svara því að svo stöddu. Örlygur Geirsson sagði um ástæð- ur síns framboðs, að hann hefði ver- ið býsna lengi í félagsstörfum fyrir BSRB, síðustu þijú árin annar af varaformönnum sambandsins. „Það er nú svo, að þegar menn eru í svona félagsstarfi, þá vilja þeir gjarnan leggja sitt af mörkum þegar eftir er leitað. Það verður svo að ráðast hvort menn velja mína starfskrafta eða annarra." Örlygur sagði um breytt hlutverk samtakanna: „Þó að kjara- málin muni ávallt skipa mjög stóran sess í starfi samtakanna, þá er það ekki með sama hætti og áður. Það verður þannig, ef ég verð formaður, lögð mun meiri áhersla á ýmiss kon- ar þjónustu fyrir félögin, upplýsinga- starfsemi og ekki síst ýmiss konar fræðslustarfsemi og aukna samvinnu VERÐBRÉFASJÓÐIR VIB Markmib verðbréfasjóba er að dreifa áhættu og gera sparifjáreigendum kleift að njóta hárrar ávöxtunar af verðbréfum. Þannig miðla verðbréfasjóðir fé frá sparijjáreigendum til fynrtcekja par sem verðmætaskópun ferfrarn í pjóðfélaginu. Verðbréfasjóðir VIB eru settir saman úr fjármunum þeirra sem keypt hafa Sjóðs- bréfhjáVIB. Fyrirþetta fé eru keypt skuldabréf til ávöxtunar. VIB skiptir þess- um íjárfestingum í fernt: Bankabréf, spariskírteini „ríkissjóðs, skuldabréf sveitar- félaga og traustra fyrirtækja. Lan gflestir verðbréfasjóðir í heiminum eru annað hvort vaxtarsjóðir eða tekjusjóðir. Avöxtun vaxtarsjóða íeggst við höfuðstól þeirra jafn- harðan og kemur fram í hækkandi gengi dagfrá degi. Tekjusjóðir greiða eigend- um sínum út með reglu- bundnum hætti hlutdeild þeirra í þeim arði eða vöxtum sem myndast við ávöxtun sjóðanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.