Morgunblaðið - 13.10.1988, Side 33

Morgunblaðið - 13.10.1988, Side 33
, MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988 33 Sameinað þing: Sighvatur Björgvinsson form. Qárveitinganefiidar Jóhann Einvarðsson formaður ut- anríkismálanefiidar Sameinað þing kaus í gær fastanefiidir. Heimildir standa til þess að Sighvatur Björgvinsson, Alþýðuflokki, verði áfram for- maður Qárveitinganefiidar en Jóhann Einvarðsson, Framsóknar- flokki, taki við formennsku í utanríkismálanefiid. Nefiidir samein- aðs þings verða svo skipaðar á 111. löggafarþinginu: Fjárveitinganefhd: Sighvatur Björgvinsson (A7Vf), Alexander Stefánsson (FAH), Margrét Frímannsdóttir (Abl/Sl), Jón Sæmundur Siguijónsson (A/Nv) Pálmi Jónsson (S/Nv), Egill Jónsson (S/Af), Málmfnður Sigurðardóttir (Kvl/Ne). Félagsmálanefad Guðni Ágústsson (F/Sl), Eiður Guðnason (A/Vl), Hjörleifur Gutt- ormsson (Abl/Af), Alexander Stefánsson (F/Vl), Birgir Isl. Gunnarsson (S/Rvk), Hreggviður Jónsson (B/Rn) og Þórhildur Þor- leifsdóttir (Kvl/Rvk). Morgunblaðið/Sverrir Stjómarliðar vóm að vonum kampakátir í gær eftir „sigur" sinn í neðri deild. Fremst á myndinni má sjá Steingrím J. Sigfusson, samgönguráðherra, Ragnar Arnalds, alþingismann, og Steingrím Hermanns- son, forsætisráðherra. utanríkismáianefad „Huldumaðurinii var í kassanum“: Jóhann Einvarðsson (F/Rn), Kjartan Jóhannsson (A/Rn), Hjör- leifur Guttormsson (Abl/Af), Guð- mundur Þórarinsson (F/Rvk), Eyj- ólfur Konráð Jónsson (S/Rvk), Ragnhildur Helgadóttir (S/Rvk), Kristín Einarsdóttir (Kvl/Rvk). Allsheijarnefad Guðni Ágústsson (F/Sl), Karl Steinar Guðnason (A/Rn), Guðrún Helgadóttir (Abl/Rvk), Jón Krist- jánsson (F/Af), Eggert Haukdal (S/Sl), Guðrún Agnarsdóttir (Kvl/Rvk) og Guðmundur Ágústs- son (B/Rvk). Ríkisstjómin vann níu hlutkesti og meirihluta í öllum þingnefiidum neðri deildar Stjórnarliðar unnu níu hlutkesti við nefiidakjör í neðri deild Alþingis í gær og meirihluta í öllum nefiidum þingdeildarinnar. Framboðslistar stjómar og stjórnarandstöðu fengu jöfin atkvæði, 21:21, við allar atkvæðagreiðslumar. Samkvæmt þingsköpum bar því að varpa hlutkesti um sjöunda mann í þingdeildarnefindunum. Það fór þann veg fram að þingmenn, sem vóm í Qórða sæti á tveimur framboðslistum, sem fram komu við nefindakjörið, dróu tölusettar kúlur úr þar til gerðum kassa. Sá sem dró kúlu með hærri tölu hlaut nefiidarsætið. Stjórnarliðar unnu öll hlutkestin. „Huldumaðurinn var í kassan- um,“ sagði einn stjómarandstæðingurinn að nefindakjöri loknu. ðUNÍÍGI Fjárhags- og viðskiptanefad Páll Pétursson (F/Nv) vann fyrsta hlutkestið á móti Friðriki Sophussyni (S/Rvk). Páll dró töluna 46 en Friðrik 26. Auk Páls hlutu kjör í fjárhags- og viðskipta- nefnd neðri deildar: Guðmundur G. Þórarinsson (F/Rvk), Ámi Gunnarsson (A/Ne), Ragnar Am- alds (Abl/Nv), Matthías Bjamason (S/Vf), Ingi Bjöm Albertsson (B/Vl) og Kristín Halldórsdóttir (Kvl/Rn). Samgöngunefad Guðni Ágústsson (F/Sl) vann hlutkesti á móti Þórhildi Þorleifs- dóttur (Kvl/Rvk). Guðni dró töluna 25, en Guðrún Halldórsdóttir, sem situr á þingi fyrir Þórhildi, töluna 7. Auk Guðna hlutu kjör í sam- göngunefnd: Olafur Þ. Þórðarson (F/Vf), Ámi Gunnarsson (A/Ne), Hjörleifur Guttormsson (Abl/Af), Friðjón Þórðarson (S/Vl), Ingi Bjöm Albertsson (B/Vl) og Matt- hías A. Mathiesen (S/Rn). Landbúnaðarnefad Alexander Stefánsson (F/Vl) vann hlutkesti á móti Málmfríði Sigurðardóttur (Kvl/Ne). Guðni dró töluna 26, Málmfríður 20. Auk Efri deild Alþingis: Atakalaust nefiidakjör Stjómarliðar hafia hreinan meirihluta í efri deild Alþingis. Þar var sjálfkjörið í nefndir, enda ekki fleiri fram boðnir en kjósa átti. Nefiidir þingdeildarinnar verða þann veg skipaðar í vetur: Guðmundur H. Garðarsson (S/Rvk), Salome Þorkelsdóttir (S/Rn), Júlíus Sólnes (B/Rn). Alexanders sitja í landbúnaðar- nefnd: Guðni Ágústsson (F/Sl), Ámi Gunnarsson (A/Ne), Ragnar Amalds (Abl/Nv), Pálmi Jónsson (S/Nv), Ingi Björn Albertsson (B/Vl) og Eggert Haukdal (S/Sl.) Sjávarútvegsnefad Guðni Ágústsson (F/Sl) vann hlutkesti á móti Þórhildi Þorleifs- dóttur (Kvl/Rvk). Guðni dró töluna 45 en mótframbjóðandinn 29. Auk Guðna sitja í nefndinni: Alexander Stefánsson (F/Vl), Jón Sæmundur Siguijónsson (A/Nv), Geir Gunn- arsson (Abl/Rn), Matthías Bjama- son (S/Vf), Hreggviður Jónsson (B/Rn) og Kristinn Pétursson (S/Af). Iðnaðarnefad Páll Pétursson (F(Nv) vann hlutkesti á móti Geir H. Haarde (S/Rvk). Páll dró töluna 53 en Geir töluna 2. Auk Páls hlutu kjör í nefndina: Guðmundur G. Þórar- insson (F/Rvk), Kjartan Jóhanns- son (A/Rn), Hjörleifur Guttorms- son (Abl/Áf), Friðrik Sophusson (S/Rvk), Albert Guðmundsson (B/Rvk) og Kristín Einarsdóttir (Kvl/Rvk). Félagsmálanefad Jón Kristjánsson (_F/Af) dró vinningstöluna 51 en Oli Þ. Guð- bjartsson (B/Sl) töluna 33. Með Jóni sitja í félagsmálanefnd: Alex- ander Stefánsson (F/Vl), Jón Sæ- mundur Siguijónsson (A/Nv), Guðrún Helgadóttir (Abl/Rvk), Geir H. Haarde (S/Rvk), Kristín Einarsdóttir (Kvl/Rvk) og Eggert Haukdal (S/Sl). Heilbrigðis- og trygginganefad Jón Sæmundur Siguijónsson (A/Nl) vann hlutkesti á móti Þór- hildi Þorleifsdóttur (Kvl/Rvk). Jón dró töluna 37. Þórhildur 24. Kjör í nefndina, auk Jóns Sæmundar, hlutu: Guðmundur G. Þórarinsson (F/Rvk), Guðrún Helgadóttir (Abl/Rvk), Jón Kristjánsson (F/Af), Ragnhildur Helgadóttir (S/Rvk), Geir H. Haarde (S/Rvk) og Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir (B/Rvk). Menntamálanefad Ólafur Þ. Þórðarson (F/Vf) dró töluna 37 en Óli Þ. Guðbjartsson (B/Sl) töluna 3. Auk hins fyrr- nefnda skipa menntamálanefnd: Guðmundur G. Þórarinsson (F/Rvk), Ámi Gunnarsson (A/Ne), Ragnar Amalds (Abl/Nv), Ragn- hildur Helgadóttir (S/Rvk), Birgir ísleifur Gunnarsson (S/Rvk) og Þórhildur Þorleifsdóttir (Kvl/Rvk). Allsherjarnefad Geir Gunnarsson (Abl/Rn) dró töluna 12 en Óli Þ. Guðbjartsson (B/Sl) töluna 9. Auk Geirs hlutu kjör í allsheijamefnd: Jón Krist- jánsson (F/Af), Sighvatur Björg- vinsson (A/Vf), Guðni Ágústsson (F/Sl), Kristinn Pétursson (S/Af) og Kristín Halldórsdóttir (Kvl/Rvk). Albert Guðmundsson, Borgaraflokki: Stjórnin mynduð á fölskum forsendum hefur ekki meirihluta í neðri deild Alþingis Albert Guðnmndsson, formaður Borgaraflokksins, kvaddi sér hjjóðs í neðri deild Alþingis í gær, þegar fram fór kjör í nefndir þingdeildarinnar. Albert vitnaði til þeirrar staðreyndar, að fram- boðslistar stjórnarliða og stjórnarandstöðu hafi ítrekað fengið jöfin atkvæði, 21:21, í þingdeOdinni við þetta nefndakjör. Þar með væri (jóst að ríkisstjórnin hefði ekki meirihluta í þingdeildinni. TU henn- ar væri þvi stofiiað á fölskum forsendum. Fjárhag^s- og viðskiptanefad: Jóhann Einvarðsson (F/Rn), Eiður Guðnason (A/VI), Margrét Frímannsdóttir (Abl/Sl), Valgerð- ur Sverrisdóttir (F/Ne), Halldór Blöndal (S/Ne), Eyjólfur Konráð Jónsson (S/Rvk) og Júlíus Sólnes (B/Rn). Samgöngunefad Jón Helgason (F/Sl), Karvel Pálmason (A/Vf), Skúli Alexand- ersson (Abl/Vl), Stefán Guð- mundsson (F/Nv), Egill Jónsson (S/Af), Þorvaldur G. Kristjánsson (S/Vf) og Guðmundur Ágústsson (B/Rvk). Landbúnaðarnefad Valgerður Sverrisdóttir (F/Ne), Karvel Pálmason (A/Vf), Skúli Alexandersson (Abl/Vl), Jón Helgason (F/Sl), Egill Jónsson (S/Af), Þorvaldur Garðar Kristj- ánsson (S/Vf) og Guðrún Agnars- dóttir (Kvl/Rvk). Sjávarútvegsnefad Stefán Guðmundsson (F/Nv), Karvel Pálmason (A/Vf), Skúli Alexandersson (Abl/Vl), Jóhann Einvarðsson (F/Rn), Guðmundur H. Garðarsson (S/Rvk), Halldór Blöndal (S/Ne) og Guðrún Agnars- dóttir (Kvl/Rvk). Iðnaðarnefad Stefán Guðmundsson (F/Nv), Karl Steinar Guðnason (A/Rn), Margrét Frímannsdóttir (Ábl/Sl), Jón Helgason (F/Sl), Eyjólfur Kon- ráð Jónsson (S/Rvk), Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S/Vf) og Júlíus Sólnes (B/Rn). Félagsmálanefad Jóhann Einvarðsson (F/Rn), Karl Steinar Guðnason (A/Rn), Margrét Frímannsdóttir (Ábl/Sl), Valgerður Sverrisdóttir (F/Ne), Heilbrigðis- og trygginganefad Valgerður Sverrisdóttir (F/Ne), Karl Steinar Guðnason (A/Rn), Margrét Frímannsdóttir (Ábl/Sl), Stefán Guðmundsson (F/Nv), Salome Þorkelsdóttir (S/Rn), Guð- mundur H. Garðarss'on (S/Rvk) og Guðrún Agnarsdóttir (Kvl/Rvk). Menntamálanefad Valgerður Sverrisdóttir (F/Ne), Eiður Guðnason (A/Ne), Skúli Alexandersson (Ábl/Vl), Jón Helgason (F/Sl), Halldór Blöndal (S/Ne), Danfríður Skarphéðins- dóttir (Kvl/Vl) og Guðmundur Ágústsson (B/Rvk). Allsheijarnefad Jóhann Einvarðsson (F/Rn), Eiður Guðnason (A/Vl), Skúli Alexandersson (Abl/Vl), Jón Helgason (F/Sl), Eyjólfur Konráð Jónsson (S/Rvk), Salome Þorkels- dóttir (S/Rn) og Guðmundur Ágústsson (B/Rvk). Albert sagði að jöfri atkvæði stjómar og stjómarandstöðu í þingdeildinni hafi leitt í ljós að forsendur þær, sem sagðar vóru fyrir meirihlutastjóm, væru brostnar. Enginn huldumaður hafi komið fram við atkvæðagreiðsl- una. Ríkisstjóm sú, sem nú situr, er mynduð á fölskum forsendum, og ég harma það, sagði Albert að lok- um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.