Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 UTYARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.00 ► Heiða. (18).Teikni- myndaflokkur byggður á skáld- sögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 18.25 ► Stundin okkar. End- ursýning. 18.55 ►Tákn- málsfréttlr. 19.00 ► Kandís. Bandarískurheim- ildamyndaflokkur um blökkukonur. fl®18.00 ► Grál fiðringurinn (The Seven Year Itch). Gaman- mynd um grasekkjumann sem hittir draumadísina sína. Gallinn er bara sá að hann er ekki draumprinsinn hennar. Aðalhlutverk: Marilyn MonroeogTom Ewell. Leikstjóri: Billy Wilder. Þýöandi: Björn Baldursson. CSÞ17.45 ► 18.15 ► Þrumufuglamlr (Thunderbirds). Blómasögur. 18.40 ► Handbolti. I þessum þáttum verður Teiknimynd. fylgst með 1. deild karla í handbolta. Um- «9)18.00 ► sjón: HeimirKarlsson. Selurinn 19.19 ► 19:19. Snorri. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.00 ► Kandís. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.30 ► Bein útsending fró Alþingi. Stefnuraeöa forsætisráðherra og umræður um hana. 23.55 ► Selnni fróttlr. 24.05 ► Dag- skrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► Forskot. «0(22.15 ► Bláa þruman (Blue Thunder). Spennumynd um hug- 23.10 ► Svívirtu börnin. Norska heimildar- Stutt kynning á Pepsí rakkan lögregluforingja sem á i höggi við vægöarlausa yfirmenn myndin um kynveröislega misnotkun á börnum poppi. sína, sem hyggjast misnota tilraunaþyrluflugvél, sem hönnuð endursýnd. Stranglega bönnuð börnum. «0(21.55 ► Dómar- hefurverið íhernaðarlegu skyni. Lögregluforinginn hefurverið «0(24.00 ► í skugga nœtur. Mynd um löggur Inn. Gamanmynda- fenginn til að reyna hvers þyrlan sé megnug. Hann kemst að á nætun/akt í Los Angeles. Bönnuð börnum. flokkur. raun um að eiginleikar hennar eru stórkostlegir. 1.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Magnús Björn Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.05 1 morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrflin" eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 i garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur — Tónlistarmaður vik- unnar, Manuela Wiesler. Umsjón: Leifur Þórarinsson . 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ídagsinsönn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus" eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson les (9). Höfundarréttur er merkilegt fyrirbæri. Þannig lenti Dick- ens gamli í hinu mesta basli þá hann sótti Ameríkumenn heim í fyrirlestrarferð á sínum tíma því þessi skáldjöfur notaði hvert tæki- færi til að skamma íbúa Nýja heimsins fyrir að misvirða höfund- arréttinn. Mikið vatn hefír runnið til sjávar síðan Dickens deildi á þá íbúa Nýja heimsins er vildu lítt una föðurlegri handleiðslu fyrrum ný- lenduherrans. En nú eru Banda- ríkjamenn í fremstu röð hvað varð- ar höfundarrétt og beð þar ekki síst að þakka hugmyndaríkum um- boðsmönnum er hafa af því mikla hagsmuni að höfundarréttur sé í hávegum hafður. Skilst mér reynd- ar af samtölum við innkaupastjóra sjónvarpsefnis að það sé einna auð- veldast að eiga við dreifingaraðil- ana vestanhafs því þeir kaupa gjaman svokallaðan „alrétt" af höf- undum handrita og myndefnis er veitir þeim afar víðtækan samn- ingsrétt. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars- sonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um Evrópubandalagið í tilefni breytinganna i árslok 1992. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekið frá kvöldinu áður.) 15.45. Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er spjall Eyvindar Eiríkssonar um íslenska tungu. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar í Háskólabiói 29. þ.m. Síðari hluti. Sin- fóníuhljómsveit islands leikur; Petri Sak- ari stjórnar. Einleikari: Anders Kilström frá Svíþjóð. Píanókonsert í d-moll op. 15 eft- ir Johannes Brahms. Kynnir: Anna Ingólfs- dóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Úr tónkverinu — Sönglagið. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. Umsjón: Jón Örn Marinósson. (Áð- ur útvarpað í janúar 1984.) Það er annars ekki ætlun undir- ritaðs að fjalla hér frekar um hið nýjasta í höfundarréttarmálum en í gær var vikið í Staksteinum að „alréttinum" sem ríkisstarfsmaður hér í borg virðist hafa skilið með nokkuð sérstæðum hætti. Þannig er von á jólabók sem yfírfélagsráð- gjafí Landspítala íslands hefír skrif- að upp úr „viðtalskönnun um nauðgunarmál". Er nema von að sú spuming vakni hvort konumar er ræddu í fyllsta trúnaði við ríkis- starfsmanninn um hina hræðilegu reynslu hafí grunað að hin sér- menntaða hjálparmanneskjan væri að heyja efni í jólabók? Eignarréttur Af framangreindu má sjá að höf- undarréttur er hið mesta alvörumál því hann vemdar ekki aðeins hug- verkasmiði gegn hugverkaþjófum heldur getur hann líka verndað hinn almenna borgara er trúir ýmsum trúnaðarmönnum samfélagsins fyr- ir vandkvæðum sínum. Höfundar- 20.30 Útvarp frá Alþingi. Stefnuræöa for- sætisráðherra, Steingríms Hermanns- sonar og umræður um hana. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. • 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunssyrpa — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 I undralandi með Lísu Páls. Siguröur Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins og í framhaldi af þvi kvik- myndagagnrýni. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guö- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson réttur heimilar mönnum ekki að bjóða slíkar upplýsingar til sölu á markaðstorginu! Það eru annars gömul og ný sannindi að menn reyna stundum að smjúga gegnum möskva höfund- arréttarins sem sumir telja jafnvel að hamli eðlilegu flæði hugverka. Og það er reyndar óopinbert leynd- armál að stöku sinnum strandar hér útgáfa sérhæfðra fræðibóka á flóknum höfundarréttarákvæðum sem eru ofviða hinum örsmáa íslenska markaði. í slíkum tilvikum einfaldar „alrétturinn" mjög alla samningsgerð. Annars er til lítils að stinga höfðinu í sandinn þegar höfundar- réttur er annars vegar því hann er máski eini réttur hugverkasmiðsins í þessum heimi og því fyllilega sam- bærilegur við eignarréttinn! Þú tek- ur ógjama smíðisgrip af manni eða skuldlaust hús en hugverk eru oft lítt áþreifanleg þar til þau rata á skjáinn eða í bók eða jafnvel í pillu- formi í líkama sjúklings. En þau bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Meinhornið kl. 17.30. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Útvarp unga fólksins — Kappar og kjarnakonur. Þættir úr islendingasögun- um fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings i útvarp. Fimmti þáttur: Úr Grettissögu, Grettir í Drangey. (Endurtekið frá sunnudegi á Rás 1.) 21.30 Fræösluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. Tíundi þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garð- ar Björgvinsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir kynnir þungarokk á ellefta timanum. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00, 16.00 og 18.00 og Potturinn kl. greina okkur fá öðrum lífverum jarðarinnar og án strangra höfund- arréttarákvæða er ansi hætt við að mannskepnan færist nær forverun- um. Það er því fyllsta ástæða til að benda lesendum á að ríkisfjöl- miðlarnir hafa í heiðri höfundarrétt- inn! Þar er í flestum tilvikum farið eftir samningum við Rithöfunda- samband íslands en þeir samningar eru nú í endurskoðun að sögn for- manns sambandsins. Þessi gagn- kvæmi trúnaður milli Ríkisútvarps- ins og skapandi einstaklinga í sam- félagi voru er harla mikilvægur og fullyrða má að hann hafí skilað þjóðinni ómældu menningarefni þótt stundum hafí nú starfsmenn ríkisfjölmiðlanna notað höfundar- réttinn til að veita fé til einstaklinga sem áttu lítið erindi á öldur ljósvak- ans — en það er önnur saga. í grein 2 um höfundarréttinn vík ég að þætti einkastöðvanna, einkum Stöðvar 2. Ólafur M. Jóhannesson 15.00 og 17.00. 18.10 Reykjavík siðdegis. Hallgrimur Thor- steinsson. 19.05 Tónlist. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. Fréttir kl. 8. 9.00 Morgunvaktin með Sigurði Hlöðvers- syni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gyða Tryggva- dóttir. 22.00 Oddur Magnús. 1.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatimi. Ævintýri. 9.30 Opið. E. 10.30 Hanagal. E. 11.30 Mormónar. Þáttur í umsjá sam- nefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Islendingasögurnar. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Opið. 20.00 Barnatimi. 21.30 Islendingasögur. E. 22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B. Skúla- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi við þig. Tónlistar- þáttur. 20.00 Ábending. Tónlistarþáttur. Umsjón: Hafsteinn Guðmundsson. 21.00 Bibliul„estur. Leiöbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.15 Ábending — framhald. 24.00 Dagskrárlok. • ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. huóðbylgjan AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur i blöðin, færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guöjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Höfundarréttur 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.