Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hrúturog Tviburi Sambands Hrúts (20. mars til 19. apríl) og Tvíbura (21. maí til 20. júní) býður upp á marga möguleika, fjölbreytni, lif og hreyfíngu. Að mörgu leyti eru þessi merki lík og því ætti samband þeirra að geta gengið ágætlega. Ein- kennandi er bjartsýni, hressi- leiki og hugmyndaauðgi, en lttið er um stöðnun, lognmollu eða vanabindingu. Það er a.m.k. eins gott að svo sé ekki því hvorugt þessara merkja eru mikið fyrir kyrrð og rólegheit. Lykilorð eru vor og unglingar, þvi Hrútur og Tvíburi eru vormerki, eru ung í anda og finnst lífíð bjóða upp á marga spennandi möguleika. Bjartsýni ogopnun Hrúturinn er tilfínningaríkur, einlægur, kappsfullur og frekar ákafur. Tvíburinn er að upplagi hress, vingjamleg- ur, hugmyndarikur og léttur, er stríðinn en á góðlátlegan hátt. Tvíburinn er í eðli sínu kaldari persónuleiki en Hrút- urinn. Hann lætur stjómast af hugsun, en Hrúturinn af tilfínningum. Bæði merkin eru opin, jákvæð og bjartsýn. Óstöðugleiki Það sem getur háð sambandi Hrúts og Tvfbura er að þörf þeirra fyrir nýjungar, spennu og fjölbreytni getur leitt til óstöðugleika. Ef líf þeirra er bindandi og leiðinlegt er hætt við að þau springi á limminu, bijóti sambandið upp og leiti annað. Kurteisi og hreinskilni Það að Hrúturinn fer eigin leiðir og það að Tvíburinn er félagslyndur gæti kallað á togstreitu. Ef Hrúturinn er dæmigerður þá þolir hann ekki hvem sem er og gefur það í skyn. Það getur farið í taugamar á Tvíburanum sem vill vera vingjamlegur og já- kvæður við flest alla. Hrein- skilni Hrútsins sem stundum getur jaðrað við óskammfeilni getur einnig stuðað Tvíbur- ann. A hinn bóginn getur Hrútnum fundist diplómatík Tvíburans jaðra við hræsni eða óheiðarleika. Tilfinningar og hugmyndir Það sem einnig er ólíkt er að Hrúturinn er tilfínningaríkur en Tvfburinn er kaldari og lifír meira í heimi hugmynda. Tvíburinn á t.d. til að vera ópersónulegur og ekki alltaf reiðubúinn að veita Hrútnum þá athygli sem hann krefst. Fjölbreytt krydd Æskilegt lífsmynstur fyrir þessi merki saman er §öl- breytt líf, hreyfíng, félags- mál, ferðalög og annað sem kryddar tilveruna. Saman eru þau hvorki salt né pipar held- ur stór kryddhilla full af margvfslegri angan. Ef annað þeirra (eða bæði) er bundið niður við vanastörf og stöð- uga endurtekningu eru erfið- leikar líklegir, hvort sem það birtist í líkamlegri vanlíðan, stirðu geði eða eyðileggjandi sprengingum. Líkami og hugur Það sem helst skilur í sundur er að útrás Hrútsins þarf að tengjast því líkamlega, t.d. íþróttum, sundi, skokki, líkamlegri vinnu, eða öðru líkamlegu átaki, en útrás Tvíburans þarf að tengjast því hugmyndalega og félags- lega. Hann þarf að hitta fólk, ræða málin og fást við margs konar skemmtilegar pæling- ar. Merkin þurfa því að gefa hvort öðru svigrúm og varast að hefta frelsi hvors annars. GARPUR / D/RFSkA HAHs A SE/Z ENG/N V\ A TA/vnöeKsF/eOJþESSASTUND/UÁi EfZHANN ÁSAMT FyLGIS/HÖMMc/*/ /) AD MÓTAVELA V/Ð HÖLL/NAJ MB VEKÐOM Z/O HB STÁ SJÁi F , — ■—_ „ N/KOLAS J/f't /Me&v/g QAsnr xxx?.. GRETTIR BRENDA STARR í VATNSMÝRINNI !a /yiEÐAN b/gnast bas/l /*J/t ÉG BJÓBA Pég DRyKK ? E/c/cerrzT SARNA/S KONU ME/R. EN AD HAFA GN/eeE> OQ ENGAN T/L eöroróLKíÐ tekuk. bob/nu.. . AAA/ytA ZAN GOGH \ þd ER.TENG/N VEKBOR STTAKNAN J STJANNA ,/iMMA. A BALL/NO / r ÞÓ ERT D/NGA- L/NQ. ÞÓÚtt £ KKEÉT TIL AB FAEA s' PEGAF ÉG FEFL i' þFNNAN HÉFZNA, SEAA MÉR. 'AS/COTN- AB/ST / SfCÝL/ Hf/aa/l/slai/sPa VEBB ÉG KÖLLOÐ /ZE88A VAN ©Semic/BUUS f/tRNA KEJ/tAUfZ D/NGO'-.' E/A/A ÖND/N HER. O/H SLÓÐ/R /SE/HE/VN KANN Efc/c/ tMcmwnw FERDINAND Ég hefí verið að hugsa um Ótti þinn við að vera einn Það sem þig vantar er Hvað heldurðu að ÉG sé, þitt tilfellí, Kalli er ekkert óalgengur... hundur! Kermit firoskur? Bjarna... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Dönsku konumar unnu þær bresku, sem kunnugt er, í úr- slitaleik sveitanna á OL. Var það mál manna að danska sveitin væri vel að sigrinum komin, sem er alveg hárrétt ályktað ef spila- mennskan hefur alltaf verið jafn glæsileg og í þessu spili: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 65 ♦ Á98732 ♦ K93 ♦ G7 Vestur ♦ KG987 ♦ G6 ♦ D87654 ♦ - Austur ♦ 1043 ♦ KD105 ♦ 2 ♦ D8643 Suður ♦ ÁD2 V 4 ♦ ÁG10 ♦ ÁK10952 Judy Norris og Dorthe Schaltz voru með spil AV gegn Landy ög Brunner fyrir Bretland. Vestur Norður Austur Suður Norris Brunner Schaltz Landy — — Pass 1 lauf 3 lauf 3 hjörtu 3 spaðar 3 grönd 4 spaðar Pass Pass 4 grönd Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Útspil: hjartagosi. Stökk Norris í 3 lauf sýndi spaða og tfgul, og þegar Schaltz tók undir spaðann þvingunar- laust ákvað Norris að fóma. NS höfðu fengið nægar bætur fyrir geimið með því að dobla Qóra spaða, en ákvörðun Landy á þessum hættum er skiljanleg. Pjögur grönd vinnast auðveld- lega með spaða eða tígli út, en Schaltz pantaði útspil í hjarta með doblinu. Og það skipti sköp- um. Ef sagnhafi dúkkar hjarta- gosann, getur austur yfirdrepið og spilað spaðatíunni í gegn. Svo Landy kaus að drepa strax og svína í laufínu. En drottningin fimmta var meira en hún réð við, svo spilið fór einn niður. 13 IMPar til Dana, þar eð NS fengu að spila þrjú grönd í friði á hinu borðinu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á móti ungra meistara í Genf 1 Sviss í október kom þessi staða upp í skák þeirra Arlandi, Ítalíu, og alþjóðlega meistarans Kuc- zynsky. Póllandi, sem hafði svart og átti leik. Hvitur hafði fórnað skiptamun fyrir peð og sóknarfæri, en háfði gleymt að gæta að gagnsóknar- færum andstæðingsins: 26. — Rxh3+! 27. gxh3 — Dxe3+, 28. Hf2 - Dxh3, og hvítur gafst upp, því riddarinn á g4 fellur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.