Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 16
ié aaer SKSW'iK’JVtfHrf .S-íRK)A®OPFMMrí .SlöiUavíUOÍIOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 Hálfiir milljarður í aukaflárveitingar: Stærsti hlutinn vegna rekstrarhalla sjúkrahúsa Morgunblaðið/Þorkell Baltasar sýnir verk sín í Gallerí Borg til 15. nóvember. Baltasar sýnir í Gallerí Borg BALTASAR opnar grafíksýningu í Gallerí Borg fimmtudaginn 3. nóvember kl. 17. Baltasar fæddist í Katalóniu árið 1938, hélt afmælissýningu á Kjarvalsstöðum 9. janúar sl. og voru þann dag liðin 25 ár frá komu hans til Islands. Þessi grafiksýning er tuttug- asta og þriðja einkasýning Baltasars en auk þess hefur hann tek- ið þátt í samsýningum heims og erlendis. AukaQárveitingar nema 511 milljónum alls, það sem af er árinu. Langstærslur hluti þess- ara fjárveitinga, eða 239 milljón- ir, runnu til heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytis, að mestu til að greiða rekstrarhalla sjúkra- húsa. Aukafjárveiting til forsetaem- bættisins, að upphæð 3,5 milljónir, var veitt til viðhalds á Bessastöðum, og er það eina aukafjárveitingin til þess embættis. Aukafjárveitingar til forsætisráðuneytis námu 11,7 milljónum og er stærsti' liðurinn styrkur til Rauðakrosshússins upp á 5 milljónir vegna starfsemi gegn ávana- og fíkniefnum. Menntamálaráðuneytið fékk samtals 65,3 milljónir í aukafjár- veitingar. Stærsti liðurinn er 17 í nýjasta tölublaði tímaritsins Modern Iceland er kynnt mat- vælaframleiðsla íslendinga, í tengslum við alþjóðlega mat- vælasýningu, sem haldin verður hér á landi í maí nk. Breska fyrirtækið Industrial and Trade Fairs Intemational, mun ásamt Alþjóðlegum vörusýningum standa fyrir matvælasýningunni, en það er sama fyrirtækið og skipulagt hefur alþjóðlegar sjávar- milljóna framlag til ríkisútvarpsins, til greiðslu söluskatts sem lagður var á menningarsjóðsgjald, og næst kemur 16 milljóna framlagtil Verk- menntaskólans á Akureyri vegna nýbyggingar. Til utanríkisráðuneytis fóru 42 milljónir í aukafjárveitingar. Stærsta fjárveitingin var til að greiða hluta íslands í kostnaði við rannsóknir á Hatton-Rockall svæð- inu, 21,8 milljónir. Næst stærsti lið- urinn var 10 milljónir til aðalskrif- stofu vegna reksrarhalla á árinu 1987. Landbúnaðarráðuneytið fékk 12,4 milljónir í aukafjárveitingar. Þar af runnu 5,4 til Landgræðslu ríkisins vegna kaupa á áburðarflug- vél, og 6 milljónir fóru í kaup á dýralæknisbústað á Húsavík. útvegssýningar hér á landi undan- farin ár. Fyrirtækið Forskot hf., sem gef- ur út tímaritið Modem Iceland, hefur verið fengið til að gera kynn- ingarbækling um sýninguna og jafnframt að kynna íslenska mat- vælaframleiðslu í 3. tölublaði Mod- em Iceland á þessu ári. Kynning- arbæklingnrinn er á ensku og íslensku og hefur honum verið dreift út um allan heim í stóm upplagi. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið fékk 2,7 milljóriir í aukafjárveiting- ar. Aukafjárveitingar til félagsmála- ráðuneytis námu 76,6 milljónum. Langstærsti liðurinn er framlag í Jöfnunarsjóð samkvæmt ákvörðun ríkisstjómarinnar, 40 milljónir. Þar næst kom 16,3 milljóna framlag vegna greiðslu vaxta á orlofsfé í Póstgiróstofu. Aukafjárveitingar til heilbrigðis- ráðuneytis námu 239 milljónum, og eru þær flestar vegna rekstrarvand- ræða sjúkrahúsa. Þannig fara sam- tals 100 milljónir til Landakotsspít- ala, 30 milljónir til íjórðungssjúkra- hússins á Akureyri og 17 milljónir til Borgarspítala svo nokkuð sé nefnt. Fjármálaráðuneytið fékk 2,9 milljónir í aukafjárveitingu til hús- gagnakaupa vegna flutnings í Sam- bandshúsið. Samgönguráðuneytið fékk 22,1 milljón, þar sern samtals 18,3 milljónir runnu til Landmæl- inga ríkissins. Helmingurinn vegna kortagerðar af íslandi í samvinnu við Defence Mapping Agency, og helmingurinn vegna rekstrarhalla fyrra árs. Iðnaðarráðuneyti fékk 33,9 millj- ónir í aukaíjárveitingar, þar sem stærsta fjárveitingin, 15 milljónir, var framlag ríkissjóðs vegna starfs- menntunar í matvælaiðnaði. Við- skiptaráðuneyti fékk 4,9 milljónir, m.a. vegna verðkannana og loks fékk Hagstofa Islands 4,6 milljónir, vegna leiðréttingu á launa- og leigukostnaði. Á sýningunni eru 26 lithograf- íur sem allar eru unnar á þessu ári. Sýningin skiptist í fimm mis- munandi þemu sem lýsa tilfinn- ingum hans í garð þess lands sem verið hefur heimkynni hans í hálf- an þriðja áratug. Þemun eru: nátt- tröll, sigurbogar, vemdargripir, ex libris og úr Eddukvæðum. Baltasar prentaði allar myndimar á eigin verkstæði með aðstoð konu sinnar. Sýningin stendur frá 3. til 15. nóvember og er opin alla virka daga kl. 10—18 og um helgar kl. 14-18. Modern Iceland kynnir al- þjóðlega matvælasýningu KJötetöðtehf. Alfheimum 74, O 68 5168.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.