Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 [ DAG er fimmtudagur 3. nóvember, 308. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.02 og síðdegisflóð kl. 14.22. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.18 og sólarlag kl. 17.04. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 8.55. (Almanak Háskóla íslands.) Nokkru sfðar hittl Jesús hann í heigidómnum og sagði við hann: „Þú ert nú orðinn heill. Syndga ekki framar, svo að eigi hendi þig annað verra (Jóh. 5, 14). ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli. í dag, 3. í/O þ.m., er 95 ára Ing- veldur Guðmundsdóttir fyrrum húsfreyja á Geira- stöðum í Bolungarvík. Hún tekur á móti gestum í Safnað- arheimili Digranessóknar, að Bjamhólastíg 26, nk. laugar- dag, 5. nóv. eftir kl. 15. QA ára afmæli. í dag, 3. í/U nóvember, er níræð frú Elisabet Einarsdóttir frá Gesthúsum i Hafharfirði, nú vistmaður á Hrafnistu þar í bænum. — Hún er að heim- an á afmælisdaginn. Maður hennar var Guðmundur Ágúst Jónsson bifreiðastjóri. QA ára afrnæli. Á morg- ðU un, föstudaginn 4. nóv- ember, er áttræður Ingvar Guðfinnsson, fyrrum starfsmaður Loftleiða, Snorrabraut 36 hér í Reykjavík. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Stóragerði 34, á afmælis- daginn, milli kl. 17—19. FRÉTTIR_________________ HÚSMÆÐRAFÉL. Reyfajavíkur heldur basar á sunnudaginn kemur, 6. þ.m., á Hallveigarstöðum kl. 14. Þær konur sem eiga eftir að skila munum á basarinn eru beðnar að hafa samband við Sigríði í síma 14617. SL Y S A V ARN ADEILDIN Hraunprýði í Hafnarfírði heldur basar nk. laugardag, 5. nóv., í húsi félagsins, Hjallabraut 9. Hefst hann kl. 14. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund í kvöld, fimmtudag, í safnaðarheimil- inu Betaníu Laufásvegi 13 kl. 20.30. Gestur fundarins verður sr. Cecil Haraldsson. Rætt verður um væntanlega Færeyjaför, efnt til skyndi- happdrættis. Kaffíveitingar. BASAR verður nk. laugar- dag, 5. þ.m., á vegum Kristniboðsfélags kvenna til styrktar ísl. kristniboðinu í Afríkulöndum. Hefst hann kl. 14 í húsnæði félagsins sem er á 3. hæð á Háaleitisbraut 58. Þar verður'tekið á móti munum á basarinn á morgun, föstudag, kl. 18—20. FÉLAGSSTARF aldraðra í Hvassaleiti 56—58. í dag kl. 9 er andlits- og handsnyrting svo og hárgreiðsla. Fjölbreytt handavinna kl. 13 og félags- vist spiluð kl. 14. — Kaffíveit- ingar verða. KVENFÉL. Óháða safhað- arins heldur kökubasar nk. laugardag, 5. þ.m. í safnaðar- heimilinu Kirkjubæ kl. 14. Jafnframt verður þá flóa- markaður og efnt til skyndi- happdrættis. Þeir sem vilja gefa kökur og basarmuni komi þeim í Kirkjubæ á föstu- dag kl. 17—19 eða laugar- dagsmorgun kl. 10—12. Gráhvölum bjargað nyrst i Alaska: Sýnir áhugann fyr- ir umhverfísmálum - segir Reagan Bandaríkjaforseti KVENFÉL. Háteigssóknar heldur basar í Tónabæ nk. sunnudag, 6. þ.m., með kök- um, handavinnu, ullarvörum o.fl. ásamt kaffisölu og ijómavöfflum. Tekið er á móti gjöfum á basarinn í kirkjunni kl. 17—19 á morg- un, föstudag, og eftir kl. 10 sunnudagsmorgun. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ. Félagsvist sem vera átti í kvöld, fímmtudag, frestast til fímmtudagsins 10. þ.m. og hefst þá kl. 20.30 á Hallveig- arstöðum. KVENFÉL. Hrönn heldur jólapakkafund í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30 í Borg- artúni 18. FÉL. eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag, fímmtudag, kl. 14: fijáls spilamennska. Kl. 19.30 spiluð félagsvist og dansað kl. 21. Nk. laugardag er í ráði að halda kökubasar í Tónabæ kl. 15. Er óskað eftir kökum á basarinn. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFNí í fyrradag fóru til veiða togar- amir Ásbjörn, Ottó N. Þor- láksson, Viðey og Snorri Sturluson. Þá fór Hekla í strandferð og nótaskipið Jón Finnsson hélt á miðin. Lítið norskt seiðaflutningaskip, Tomliten, kom. Í gær fór Fjallfoss á strönd og út. Tintó í strandferð. Togararn- ir Gyllir og Freyja komu Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. október til 3. nóvember, aö báðum dögum meðtöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apóteki opiö til kl. 22 alla virka daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftaiinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónœmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistaaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f s. 622280. Milliliöalaust samband viÖ lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á rnilli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamee: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaróabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt 8. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. RauóakrosshúslA, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. Lauf Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mónudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræölaóstoö Orators. Ókeypis lögfræðiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fálag (slands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. KvennaráAgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir I Sföumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendingar rlkisútvarpaina á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15669 og 13790 khz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttlr liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 16—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotS8pftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgar8pftalinn f Fossvogí: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúAir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VífilsstaAaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimilí í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishór- aös og heilsugæslustöAvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiA: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- óna) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. ÞjóAminjaaafniA: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11—16. AmtsbókaaafniA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akureyrar. Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. BorgarbókasafniA í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BúataAaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgiria. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. LÍ8ta8afn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmasafn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpiÖ món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntæfn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrsaAistofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminja8afn íslands HafnarflrAi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Slglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en oplð ( böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Ve8turbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Ðreiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fré kl. 8—16og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.