Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 37
37 Jóhann Friðfinnsson Sextíu ára í dag Jóhann Friðfinnsson fram- kvænidastjóri Bátaábyrgðarfé- lags Vestmannaeyja er 60 ára í dag. Jóhann starfaði lengi sem kaup- maður í Eyjum og margskonar fé- lagsmálastarfi hefur hann sinnt frá blautu barnsbeini.Hann hefur með- al annars verið í forustu í bæjar- stjóm Vestmannaeyja. Meðal fjöl- breyttra þátta í starfsferli hans má nefna dygga þjónustu hans í þágu tónlistargyðjunnar með kómm og á mannamótum vítt um álfur.Jóhann dvelst á fastalandinu í dag. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík heldur basar á laugardaginn til styrktar kristniboðsstarfi í Afríku. Basar til styrktar kristniboðsstarfi Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík heldur basar laugardaginn 5. nóvember kl. 2—6 í húsakynnum félagsins á Háaleitisbraut 58, 3. hæð. Á boðstólum verður margt fallegra muna, kökur o.fl. Hægt verður að fá keypt kaffi á vægu verði. Manneldisfélag Islands: Mataræði og næring skólabarna FUNDUR verður haldinn á veg- um Manneldisfélags Islands í kvöld fimmtudaginn 3. nóvem- ber í stofii 101, Odda, Háskóla íslands og hefst hann kl. 20.30. Yfírskrift fundarins er: „Svelta bömin okkar?“ og verða næringar- mál skólabarna skoðuð frá ýmsum hliðum. Fyrirlesarar verða dr. Laufey Steingrímsdóttir næringar- fræðingur, sem fjallar um næring- arþörf og næringarástand skóla- bama, og Kristín Sigfúsdóttir hús- stjórnarkennari, sem talar um við- horf foreldra og barna til manneld- ismála, Magnús Gíslason tann- læknir heilbrigðisráðuneytinu fjall- ar um mataræði og tannheilsu, Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslu- stjóri um hvernig skólinn mæti næringarþörf barna og loks talar fulltrúi úr skólanefnd Kópavogs um máltíðir í gmnnskólum Kópa- vogs. Hver fyrirlesari verður með u.þ.b. 15 mínútna erindi og síðan verða almennar umræður. ^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík er elsta kristniboðsfélag á landinu og hefur starfað óslitið frá stofnun árið 1904, en félagið er aðildarfélag Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. í fyrstu studdi félagið kristniboð í Kína, en eftir að yfirvöld útilokuðu kristniboð þar í landi var reist íslensk kristniboðsstöð í Konsó í Suður-Eþíópíu og alllöngu síðar í Pókot í Kenýju. -I báðum löndunum em nú ísle'nskar fjölskyldur að starfi við boðum kristinnar trúar, rekstur skóla og sjúkrahjálp. Þörfin er knýjandi og verkefnin mörg. Heyrnar- og tal- meinagreining 1 Borgarnesi MÓTTAKA verður á vegnm Heyrnar- og talmeinastöðvar ís- lands í Borgarnesi laugardaginn 12. nóvember. Þar fer fram greining heymar- og talmeina og úthlutun heyrnar- tækja. Tekið er á móti viðtalsbeiðnum í Heilsugæslustöðinni í Borgarnesi. (Fréttatilkynning) MALMFYLLTUR EÐA DUFTFYLLTUR GÆDASUDUVIRA RULLUM FRA ESAB FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG GÓÐRI ÞJÓNUSTU. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáaugiýsingar — smáauglýsingar félagslif : L_ax_*_*._aA-AA_u\_a_ □ St.: St.: 59881137 VIII Mh. I.O.O.F. 11 = 17011038'/2 = I.O.O.F. 5 = 1701138V2 = 9.0. i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill alrhennur söngur. Vitn- isburöir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Ræðumaður er Gunnbjörg Óladóttir. Allir velkomnir. Munið opið hús i Þríbúðum á laugardaginn. Samhjálp. Basar Kristniboðsfé- lags kvenna Ath. Mótttaka muna á Háaleitis- braut 58, 3. hæð frá kl. 6 síödeg- is föstudaginn 4. nóvember. Ný sending á hljóðritunum. M.a. Amy Grant, 2end Chapter of Acts, Steve Curtis Chapman, Kim Hill, Garry Chapman, Michael W. Smith, The Imperials og Mylon & Brok- Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Félagsfundur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 að Hótel Lind Rauðarárstig 18. Guðjón Bald- vinsson flytur erindi sem hann nefnir Rannsóknir á dulskynjun dýranna. Stjórnin. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld fimmtudag 3. nóvember. Verið öll velkomin. Fjölmennið. Skipholti 50b, 2.h t.h. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Svante Rumar, yfirkennari Bibliuskólans Livets Ord i Upp- sölum prédikar. Allir velkomnir! FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnud. 6. nóv. - dagsferð Kl. 13 - Vífilsfell (655 m) Vífilsfell er suðaustur af Sand- skeiði, á mörkum Árnes- og Gullbringusýslna. Gengið veröur á fjallið frá mynni Jósepsdals. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn og unglinga i fylgd fullorðinna. Ath.: Aðventuferð til Þórsmerk- ur helgina 25.-27. nóv. Næsta myndakvöld verður mið- vikudaginn 9. nóv. Gérard R. Delavault sýnir myndir frá ferð um Bandarikin á þessu ári. Afmælisrit Haraldar Sigurðsson- ar er komiö út og mega áskrif- endur vitja þess á skrifstofu' Fl, Öldugötu 3, og á sama stað veröur ritið selt í lausasölu, þ.e. Ferðabók Magnúsar Grímsson- ar fyrir sumarið 1848. Ferðafélag islands. ströndum veröur eftir víku, fimmtud. 10. nóv. Sunnudagsferð 6. nóv. kl. 13. Ný ferö: Seljadalur - Krókatjöm - Áhaborg. Skoðað verður stuðlaberg sem nýlega er komiö í Ijós i grjótnámu við Seljadal. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. m ÚtÍVÍSt, Gioi Helgarferð 4.-6. nóv. Haustblót á Sæfellsnesi. Góð gisting i herbergjum Laugar- gerðisskóla. Sundlaug. Fjöl- breyttar skoðunar- og göngu- ferðir Ströndin „Undir Jökli" eða Bláfeldarskarð eftir vali. Ekiö fyr- ir Jökul og um norðanvert nesið. Hítardalur skoðaður á sunnud. Ein máltið innifalin. Skemmtileg og hressandi ferö. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, síman 14606 og 23732. Ath. Myndakvöld frá Hom- -. -sT oopjnrB W AD-KFUM Fundur i kvöld kl. 20.30 á Amt- mannsstig 2b. Blblíulestur um bænina. Sr. Siguröur Pálsson talar. Kaffiveitingar eftir fund. Allir karlar velkomnir. Pípulagningarvinna s: 675421. Pennar áletraðir „Jesús elskar þig“ ný- komnir. Fallegar krúsir fyrir gull- korn Bíblíunnar „mannakorn". Margar gerðir af helgimyndum, brenndum á viðarplatta í mis- munandi stærðum og geröum. Bækur, hljóðritanir, hálsmen, púsluspil og plaköt með góðum boðskap. Lærið vélritun Ný námskeið byrja 3. nóvember. Athugið! VR styrkir félaga sina til þátttöku á námskeiðum skólans. Vélritunarskólinn, simi 28040. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Frá Hvöt, félagi sjálf- stæðiskvenna Áður auglýstum aðalfundi er frestað. Stjórnin, Vestur- og miðbæjarhverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í vestur- og mið- bæjarhverfi heldur aðalfund í dag fimmtu- daginn 3. nóvember, í Valhöll, Háaleitis- braut 1, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Maria E. Ingvadóttir, formaður Hvatar og varaþingmaður Sjálfstæöisflokksins. 3. Önnur mál. Félagar, fjölmennum á fundinn. Kaffiveitingar. Stjórnin. Málfundafélagið Öðinn Aðalfundur Aðalfundur Málfundafélagsins Óðins verð- ur haldinn miðvikudaginn 9. nóvember i Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30, i kjallara- sal. Gestur fundarins verður Sólveig Póturs- dóttir, varaþingmaður, Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins. 3. Almennar umræður. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.