Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 I 51 i SHIRLEY TEMPLE Barnastjarna skrifar ævisögu Ein frægasta barnastjarna kvik- myndanna Shirley Temple Black hefur ritað ævisögu sína. Þeg- ar hún var sjö ára var hún vinsæl- asta kvikmyndastjarna Banda- ríkjanna og á átta ára afmælisdag- inn fékk hún 167 þúsund afmælis- gjafir. Nú býr hún í Norður-Kali- forínu með eiginmanni sínum Char- les Black, en þau hafa verið gift í meira en 38 ár. Shirley Temple er 60 ára gömul en bókin hennar, sem heitir Barna- stjama, nær til ársins 1955, eftir að hún hafði eignast þriðja bamið sitt. Hún hefur verið í hvorki meira né minna en átta ár að skrifa bókina. „Það hafa verið-skrifaðar 12 ævi- sögur um mig á síðustu 15 til 20 árum,“ segir hún. „Ég vildi' sjálf segja söguna eins og hún blasir við mér, svo að minnsta kosti fjölskyldan geti kynnt sér hana. Móður minni, blessaðri, hefur aldrei verið rétt lýst. Bókin mín snýst um tvö meginatriði lífs míns: ást mína á leiklistinni og ást mína á móður minni.“ Þegar Shirley Temple lítur til æsku sinnar segist hún ekki sjá eft- ir neinu, hún myndi vilja gera þetta allt aftur. Hún hóf þriggja ára göm- ul að koma fram í kvikmyndum og segist alla tíð síðan hafa litið þannig á lífíð, að það sé sífelld vinna. Hún hafi strax lært á myndavélarnar og að gleyma ekki því sem hún átti að segja fyrir framan þær. Hún studd- ist við úrklippubækur móður sinnar, þegar hún ritaði ævisöguna. „Mamma hafði tvo ritara í fullri vinnu við að svara bréfum aðdáenda og safna efni í úrklippubækurnar," segir hún. Tuttugu og tveggja ára hætti Shirley Temple Black að leika í kvik- myndum og í 19 ár sinnti hún heim- ili sínu, börnum og góðgerðarstarfi af ýmsu tagi. Síðan var hún 19 ár í opinberri þjónustu. Shirley Temple Black, bama- stjama og rithöf- undur. Hún segist ekki sjá eftir neinu úræsku sinni, en hún var aðeins þriggja ára þegar hún birtist fyrst á hvíta tjald- Frá því að hún var 10 ára gömul hefur hún fylgt Repúblíkanaflokkn- um, flokki Reagans og Bush, að málum. Þá sá hún ríkisstjóra úr Demókrataflokknum stugga við nokkrum börnum, sem höfðu gerst svo djörf að snerta glæsibifreið hans. Black hefur verið sendiherra Banda- ríkjanna í Ghana og fulltrúi lands síns á þingi Sameinuðu þjóðanna. Nú heldur hún vikulöng námskeið fyrir nýja sendiherra. „Við kennum þeim að koma’fram í nýja starfinu," segir hún. „Venjum þá við að vera ávarpaðir sem am- bassadorar og láta hermenn heilsa sér. A þriðja dagi förum við síðan yfir það með þeim, hvað þeir eigi að gera verði þeir teknir í gíslingu." Drottningin grettir sig.... Beatrix Hollandsdrottning er í opinberri heimsókn í Astralíu um þess- ar mundir ásamt eiginmanni sínum Claus prins. Drottningin er ekki beinlínis glaðleg á svipinn á þessari mynd, sem tekin var á veðreiðum í Melbourne. Það er heldur bjartara yfir Sir Ninian Stephen, landstjóra í Ástralíu, sem situr við hlið drottningar. Mætti halda að hans hestur væri að sigra. 31 í I GUÐMUNDUR HAUKUR Leikur í kvöld Módelsamtökin sýna glæsilegan dömufatnað frá Betty Barclay Bankastræti 8 ■ #IHIQT EL* FLUCLCIDA ámm HOTtl Fritt inn fyrir kl. 21.00 - Aögangseyrir kr. 300 - e/kl. 21.00 ORLANE Snyrtivörukynning í dag, fimmtudag 3/11 kl. 13.30-18.00. Verið velkomin. Topptískan, /\öa!stræti. Hestamenn Stórdansleikur á Hótel Sögu Lokahóf 39. þings Landssambands hesta- manna verður haldið í boði hestamanna- félagsins Fáks á Hótel Sögu, Súlnasal, laugardaginn 5. nóv. nk. og hefst kl. 19.00 með fordrykk. Veislustjóri: ÓlafurÖrn Pétursson. Kvöldverður. Flosi Ólafasson flytur ræðu. Gamanmál flutt affélögum í hestamanna- félaginu Fáki. Skemmtikraftarhússins Þuríður, Ellý og Ragnar Bjarnason. Hljómsveit hússins leikurfyrirdansi til kl. 03.00. Miðar verðaseldiráskrifstofu Fáks, í versluninni Ástund og Hestamanninum. Einnig á Hótel Sögu, borð tekin frá á sama stað. Hestamannafélagið Fákur. Brautarholt 20, Sími 29098 Athugið: Föstudagskvöld 4/11 Sunnudagskvöld 6/11 ■■■■■■ M ■ Vetrarbrautinni Nú fögnum við 25 ára starfsafmæli Rúnars Júlíussonar sem skemmtir ásamt þrælgóðri rokksveit sinni. AthugiÖ aÖ „A LA CARTE“ veitingasalurinn er opinnfrá kl 19 00. BorÖapantanir i síma 29098. Vetrarbrautin, sími 29098, Brautarholti 20 (gengiÖ inn frá horni Brautarholts og Nóatúns). - Staður þeirra sem láta þægindin ráða - BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um __________300 þús. kr._______ TEMPLARAHÖLLIN Eiriksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.