Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 49
49 inga með frjókornaofnæmi. 450.000. 40. Nikolai V.H.A. Sokolov, lífefnafræð- ingur. Binding cyaníns við fjölkimi. 560.000. 41. Ólafur S. Andrésson, lífefnafræðing- ur. Ættfræði hverabaktería. 420.000. 42. Rannsóknastofa Háskóla íslands í lífeðlisfræði. Ábm. Jóhann Axelsson, lífeðlisfræðingur. Samanburður á áhættu-þáttum hjarta- og æðasjúk- dóma hjá íslendingum og Vestur- íslendingum á aldrinum 20—65 ára. 400.000. 43. Rannsóknastofa Háskóla íslands í lyfjafræði. Ábm. Jakob Kristinsson, lyfjafræðingur. Tíðni eitrana af völd- um nokkurra ávana- og fíkniefna. 195.000. 44. Rannsóknastofa Háskóla íslands í lyfjafræði. Ábm. Magnús Jóhanns- son, læknir. Tenging hrifspennu og samdráttur í mismunandi gerðum þverrákóttra vöðva. 620.000. 45. Rósa B. Barkardóttir, líffræðingur. Erfðaefni íslenskra btjóstakrabba- meinssjúklinga með áherslu á ættir. 300.000. 46. Sighvatur S. Ámason, iífeðlisfræð- ingur. Hormónastjórnun seltu- og vökvajafnvægis hjá spendýmm. 600.000. 47. Sigurborg Daðadóttir, dýralæknir. Fjöldaegglos með PMSG í íslenskum mjólkurkúm og Gallowaykúm. 400.000. 48. Siguður Ámason, læknir. Faralds- fræði og vefjaflokkun lungna- krabbameina (1955—1984 með sér- stöku tilliti til hárrar tíðni meðal kvenna). 120.000. 49. Sigurður Guðmundsson, læknir. Eft- irverkun sýklalyfja. 550.000. 50. Sigurður Skarphéðinsson, læknir. Smittengdir þræðir í riðu. 500.000. 51. Stefán B. Sigurðsson, iífeðlisfræð- ingur. Starfsemi vöðvafmma við ill- kynja hita. (Malignant hypertherm- ia). 370.000. 52. Tilraunastöð Háskólans í meina- fræði, Keldum. Ábm. Guðmundur Georgsson, læknir. Markframur visnusýkingar í sauðfé. 530.000. 53. Tómas Zoega, læknir. Þunglyndi í flölskyldum. 420.000. 54. Uggi Þórður Agnarsson, læknir. Algengi hypertrophiskrar cardiomy- opathíu á Islandi. 450.000. 55. William Peter Holbrook, tannlæknir. Áhrif sýkla og kísils á tíðni tann- skemmda á íslandi. 600.000. 56. Þórarinn Gíslason, læknir. Áhrif boðefna miðtaugakerfís á stjóm öndunar. 390.000. 57. Þorsteinn Loftsson, lyfjafræðingur. Áhrif 2-hydroxýprópýl-B-cýklódex- tríus á stöðugleika klórambúcíls og melfalans í vatni. 500.000. 58. Þorvaldur Veigar Guðmundsson, læknir. Peptíð er líkist kalkkirtla- hormóni. 350.000. 59. Þuríður Ámadóttir, læknir. Berklar á íslandi 1975-1986. 300.000. 60. Þuríður J. Jónsdóttir, sálfræðingur. Athugun á geðklofum með taugasál- fræðilegu prófi. 65.000. Hug- og félagsvísindadeild Skrá um veitta styrki og rann- sóknarefni 1988. 1. Arngrímur Jónsson, sóknarprestur. Fyrstu handbækur presta á íslandi eftir siðbót. 165.000. 2. Ámi Hjartarson, jarðfræðingur, Hallgerður Gísladóttir, sagnfræð- ingur og Guðmuridur J. Guðmunds- son, sagnfræðingur (sameiginlega). Hellarannsóknir. 150.000. 3. Ásdís Egilsdóttir, cand. mag. Sögur Skálholtsbiskupa. 240.000. 4. Ástráður Eysteinsson, bókmennta- fræðingur. Módernismi í íslenskri sagnagerð. 490.000. 5. Bókmenntafræðistofnun Háskóla ís- lands. íslensk bókmenntaskrá. 750.000. 6. Bókmenntafræðistofnun Háskóla fs- lands. Norræn kvennabókmennta- saga. 130.000. 7. Robert Cook, prófessor. A motif- index of the íslendingasögur. 50.000. 8. Dagný Kristjánsdóttir, cand. mag. Syndafall. Um fullorðinsbækur Ragnheiðar Jónsdóttur. 350.000. 9. Einar Guðmundsson, sálfræðingur og Sigurður Júlíus Grétarsson, sál- fræðingur (sameiginlega). Athugun á hugmyndum og skýringum for- eldra á hegðun og þroska barna. 500.000. 10. Eiríkur Orn Arnarson dr. Tíðni fælni á íslandi. 200.000. 11. Eiríkur Hilmarsosn, M.S. Hagnýtt gildi skólanáms í íslensku atvinnu- lífí. 200.000. 12. Erla Svanhvít Ámadóttir, héraðs- dómslögmaður. Vemd tölvuhug- búnaða og höfundaréttarleg vanda- mál tengd gagnabönkum. 250.000. 13. Eyjólfur Kjalar Emilsson dr. Nýplat- ónsk áhrif á heimspeki við upphaf nýaldar. 550.000. 14. Finnur Magnússon, fil. kand. Strandsittare, bönder, fiskare. 100.000. 15. Gfsli Ágúst Gunnlaugsson, cand. mag. Fólksfjöldasaga 1880—1985. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 250.000. 16. Guðbjörg Kristjánsdóttir, listfræð- ingur. íslenska teiknibókin í Áma- safni AM 673a 4to, III. 600.000. 17. Guðmundur Bjami Amkelsson, dr. Rannsókn á bömum í lestrarerfið- leikum: Greiningarhæfni sálfræði- legra prófa. 300.000. 18. Guðmundur Örn Gunnarsson, dr. Þýðing yfír á ensku á: Ekonomiska tillváxten pá Island 1910—80. En produktivitetsstudie. 125.000. 19. Guðmundur Hálfdanarson, cand. mag. Hefð og fijálshyggja: Hug- myndafræði og þjóðfélgsbreytingar á íslandi og Bretagne-skaga á 19. öld. 700.000 20. Guðmundur Jónsson, cand. mag. Efnahagsstefna hins opinbera 1904-1930. 200.000. 21. Guðrún Bjartmarsdóttir, cand. mag. Þjóðfélagsmynd, hugmyndaheimur, uppmni og þróun íslenskra huldu- fólkssagna. 450.000. 22. Guðrún Lange, cand. mag. Die An- fánge der islándisch-norwegischen Geschichtsschreibung. 300.000. 23. Gunnar Gunnarsson, M.A. I. Opinber stefnuþróun í fjárfestingarmálum á íslandi 1944—1974. II. Orkumál á íslandi. Stjórnkerfi og stefnumótun í ljósi alþjóðlegs samanburðar. 280.000. 24. Gunnar Harðarson, dr. fslenzk heim- speki fyrri tíðar. Styrkur til að ljúka textafræðilegri vinnu við rit Brynj- ólfs biskups um Rökfræði Ramusar og vegna útgáfu á Þolinmæðinnar Spegli eftir Pál í Selárdal. 550.000. 25. Gylfí Arnbjömsson, cand. merc. Greining á veigamestu áhrifaþáttum í landfræðilegri þróun iðnaðar á tímabilinu 1972-1985. 500.000. 26. Helgi Haraldsson, lektor. Rússn- esk-íslensk orðabók. 275.000. 27. Helgi Þorláksson, cand. mag. Um- fang og mikilvægi íslenskrar ut- ■anríkisverslunar 1200—1430. 600.000. 28. Inga Dóra Bjömsdóttir, M.A. ís- lenskar konur sem giftust banda- rískum hermönnum í síðari heims- styijöldinni. 500.000. 29. Ingi Bogi Bogason, cand. mag. Um líf og ljóðagerð Steins Steinars. 100.000. 30. Ingvar Sigurgeirsson, M.A. Náms- gögn á íslandi. 300.000. 31. Hið Islenska bókmenntafélag. Út- gáfa Annála 1400—1800. Utgáfa texta, samning skráa. 300.000. 32. íslenska málfræðifélagið. íslensk fræðiorð í málfræði. 400.000. 33. ívar Jónsson, M.A. Þróun hlutafjár- eignar á íslandi síðan 1980. 300.000. 34. Jón Ormur Halldórsson, M.A. The state and ideology in Indonesia — stmctural impediments to demo- cratisation. 300.000. 35. Jón Viðar Sigurðsson, cand. philol. Þróun goðavalds á þjóðveldisöld. 700.000. 36. Júlíus Pálsson, stud. lic. Et ökono- metnsk studie af den islandske ökonomi. 360.000. 37. Kris Kissman, Ph.D. Factors predic- ting well-being among single heads of household. 225.000. 38. Kjartan Ólafsson, B.A. Dýrafjarðar- málið. Könnun á skjölum og gögn- um, er málið varða, í Frakklandi og Bretlandi. 400.000. 39. Kristín Bjömsdóttir, hjúkmnarfræð- ingur. Þættir er hafa áhrif á sam- skipti hjúkmnarfræðinga og sjúkl- inga. 500.000. 40. Kristjana Kristinsdóttir, sagnfræð- ingur. Skjalasöfn veraldlegra yfir- valda á Islandi á 16. og 17. öld. 265.000. 41. Kristján Ámason, dósent og Hös- kuldur Þráinsson, prófessor (sam- eiginlega). Rannsókn á íslensku nútímamáli. Úrvinnsla mállýsku- gagna. 400.000. 42. Magnús Kjartan Hannesson, cand. juris. Réttindi og skyldur aðila I flutningasamingum á sjó. 300.000. 43. Magnús S. Magnússon, dr. Efna- hagsþróun 1880-1985. 250.000. 44. Magnús S. Magnússon, mag. art. Um atferlisfræðilegt stærðfræðilík- an og tilsvarandi tölvuvæddar at- ferlisgreiningaraðferðir. 700.000. 45. Margrét Hermannsdóttir, fomleifa- fræðingur. Fornleifarannsóknir á Gásum og víðar í Eyjafirði. 500.000. 46. Málvísindastofnun Háskóla íslands. Norrænar samanburðarrannsóknir í setningafræði. 100.000. 47. Mikael M. Karlsson, dósent. Vísindi og orsakir. 450.000. 48. Páll Valsson, cand. mag., Haukur Hannesson, B.A. og Sveinn Yngvi Egilsson, B.A. (sameiginlega). Und- irbúningsrannsóknir vegna fýrir- hugaðrar heildarútgáfu á verkum Jónasar Hallgrímssonar. 400.000. 49. Frank Ponzi, listsagnfræðingur. Rannsókn á og úrvinnsla úr ný- fundnum, sögulegum gögnum og safni Ijósmynda varðandi Island frá ámnum 1882—85. 600.000. 50. Ragnhildur Vigfúsdóttir, sagnfræð- ingur. Könnun á íslenskum byggða- og sögulegum söfnum. 300.000. 51. Rannsóknastofnun uppeldismála. Þróun og framkvæmd móðurmáls- kennslu í grannskólum. 630.000. 52. Rúnar Vilhjálmsson, lektor. Áhrif samhjálpar á andlegt heilsufar II. 380.000. 53. Samstarfsnefnd um orðalykil að Biblíunni. Orðstöðulykill að Biblíunni frá 1981. 400.000. 54. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur. Politics and person- hood: Women’s political movements in Iceland. 700.000. 55. Sigríður Magnúsdóttir, talmeina- fræðingur. Gerð beygingaprófs fyrir talmeinafræðinga I tengslum við al- þjóðlegt rannsóknarverkefni á mál- stoli (cross-language aphasia study). 130.000. 56. Sigrún Aðalbjarnardóttir, M.A. Fé- lagshæfni skólabama við að leysa ólík sjónarmið í samskiptum við kennara og bekkjafélaga. 480.000. 57. Sigurður Bergsteinsson, fomleifa- fræðingur. Fomleifarannsókn á Hálsi í Hálsasveit, Borgarfjarðar- sýslu. 180.000. 58. Sigurður Gizurarson, bæjarfógeti. Vatnaskil. Könnun á reglum íslenzks réttar. um fasteignir, einkum um vatns-, orku- og veiðiréttindi. 200.000. 59. Sigurður Öm Steingrímsson, pró- fessor. Saga ísraels. 400.000. 60. Stefán F. Hjartarson, fíl. kand. Valdabaráttan innan verkalýðs- hreyfingarinnar í ljósi átaka á vinnu- markaðinum 1930—1935. 75.000. 61. Sveinbjöm Rafnsson, prófessor. Undirbúningskönnun til rannsókna á byggðaleifum I Hróarstungu. 120.000. 62. Sveinn Einarsson, leiklistarfræðing- ur. Upphaf íslenskrar leiklistar. 300.000. 63. Unnur Dís Skaptadóttir, mannfræð- ingur. Þróun kynhlutverka í íslensk- um sjávarþorpum á tuttugustu öld. 600.000. 64. Viðar Hreinsson, stud. mag. Om tid og fortælling í Fomaldarsögur Norð- urlanda. 550.000. 65. Þorsteinn Magnússon, dr. Þáttur þingflokka ríkisstjómar í mótun stjórnarfmmvarpa. 240.000. 66. Þór Whitehead, prófessor. íslensk utanríkis- og öryggismál 1940—51. 300.000. 67. Þórir Ibsen Guðmundsson, M.A. Cender, social class and the chang- ing historic stmcture: Feminism in France, Iceland and W-Germany. 370.000. 68. Þómnn Valdimarsdóttir, sagnfraað- ingur. Sr. Snorri Bjömsson. Rann- sókn á sögu og menningu 18. aldar. 540.000. Mótmæla af- námi samn- ingsréttar Eftirfarandi ályktun hefur borist Morgunblaðinu: „Fundur Sóknarstarfsmanna á dagvistarstofnunum, haldinn 20. október 1988, mótmælir harðlega afnámi samningsréttar og vekur athygli á því að versnandi lífskjör bitna harðast á þeim er síst skyldi. Með auknu vinnuálagi á foreldra verða böm æ harðar úti, þar sem bamafólk býr ekki við þau kjör að þolanlegt sé að auka vinnuálag heimilanna frekar en orðið er. Fundurinn telur að ennþá sé hægt að leita skynsamlegri leiða á lausn efnahagsvandans en afnám samn- ingsréttar launafólks í þessu of- neysluþjóðfélagi þeirra efnameiri. Fundurinn 'fordæmir harðlega hveija þá ríkisstjóm er rífur svo sjálfsögð mannréttindi af launafólki sem samningsrétturinn er, réttindi sem alþýða landsins hefur búið við um áratugaskeið." i 1 Hnífapör frá Gustavsberg Vönduð og falleg íkostaboda] V-------J KRINGWN KBll/íeNH Bankastræti Sími689122 Sími 13122 K.B. PELSADEILD Við gerum þér sértilboð sem erfitt er að hafna Minka- og refajakkar frá kr. 50.000 Síðir minkapelsar frá kr. 82.000 Pastel, denim-buff ogranch PELSJAKKAR, MINKUR, REFUR, ÞVOTTABJÖRN, HÚFUROGBÖNP 20 ára reynsla í útflutningi á skinnavöru Símar 641443-41238. Birkigrund 31, Kópavogi. Y Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik 'f BorgarfulltrúarSjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum í vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurn- um og ábendingum. Allir borgarbúar eru velkomnir. Laugardaginn 5. nóvember eru til viðtals Jóna Gróa Sigurðardóttir, formaður atvinnumálanefndar, í stjórn bygginganefndar aldraðra og SVR, Ingólfur Sveinsson, í stjórn heilbrigðisráðs og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur, og Guðrún Zoega, í stjórn veitustofnana, skólamálaráði og fræðsluráði. W’ sy V % S' YY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.