Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 STRAUMAR Söngkonan CINDY LAUPER í sínu fyrsta hlutverki í hvíta tjaldinu, snargeggjuð að vanda, ásamt JEFF GOLDBLUM (Silverado, The Big Chill, Into the Night), JULIAN SANDS og PETER FALK. „STRAUMAR" ER FRÁBÆR, FYNDIN OG SPENN- ANDI AÐ HÆTTI „DRAUGABANA". Hátt upp til fjalla í Ekvador er falinn dularfullur fjársjóður. Auðvcldasta leiðin til að finna hann er að ráða Cindy og Jeff sem bæði cru snarrugluð og þrælskyggn. EIN MEÐ ÖLLU! Sýndkl. 5,7, 9og11. VITISVELIN SJÖUNDAINNSIGLIÐ Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. BíóhöHin frumsýnir í dag myndina ÍGREIPUMÓTTANS með CARL WEA THERS og VANITY Regnboginn frumsýnirí dag myndina BARFLUGUR með MICKEY ROURKE og FAYEDUNAWAY. COMINGTO Ameríi S.YNIR HÁSKQLABIQ UJ^^^telSÍMI 22140 PRINSINN KEMUR TIL AMERÍKU Tiiis summer, PrincvAkeem dfcæovers AmericíL „ Akeem prins er léttur, fyndinn og beitt- ur, eða einf aldlega góður..." ★ ★★★ KR. Tíminn. Leikstjóri: John Landis. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall James Earl Jones, John Amos og Madge Sinclair. Sýnd kl. 5 og 11. — Ath. breyttan sýntíma! FÁAR SÝNINGAR EFTIR! TÓNLEIKAR KL. 20.30. Sunnud kl. 20.00. Örfá sæti laus. Föstud. 11/11 kl. 20.30. Oppselt. TAKMARKAÐUR SÝNFJÖLDI! SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Rflgnar Amalds. í kvöld kl. 20.30. Örfá sæti laus. Föstudag Id. 20.30. Oppaclt. Laugard. kl. 20.30.0ppselt. Miðv. 9/11 kl. 20.30. Örlá saeti laus. Fimm. 10/llkl. 20.30. Örfássetilatu. Laug. 12/11 kl. 20.30. Oppaelt. Sunn. 13/11 kl. 20.30. Örfásaetilaus. Þrið. 15/11 kl. 20.30. Örfá sseti laus. Miðaaala í Iðnó aimi 16620. Miðaaalan í Iðnó er opin daglega frá kl. 14.00-19.00, og fram að sýn- ingu þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka á móti pönt- tmtun til 1. des. Einnig er súnsala með Visa og Enro. Símapantanir virka daga frá kL 10.00. 1 mmm^1 M221M sýnir í íslensku óperunni Gamla bíói 31. sýn. i kvöld kl. 20.30 örfá saati laus 32. sýn. föstud. 4. nóv. kl. 20.30 örfá saati laus 33. sýn. laugard. 4. nóv. kl. 20.30 örfá sæti laua Miðasala f Gamla bfói, sími 1-14-75 frá kl. 15-19. Sýnlngar- daga frá kl. 16.30-20.30. Óaðttar pantanir seldar f miðasölunnl. Miöapantanir & EuroA/isaþjónusta allan sólarhringinn Sími 1-11-23 Ath. „Takmarkaöursýnlngafjöldi" Hólmavík: 600 m hellulagðir i Morgunblaðið/Baldur Rafn Sigurðsson Örygg-i gangandi vegfarenda á Hólmavík hefur verið aukið með tilkomu hellulagðra gangstétta. Hólmavík. LOKIÐ var við að hellu- leggja um 600 metra kafla við Hafiiarbraut á Hólmavik í október. Með tilkomu þessarar hellu- lagnar er öryggi gangandi vegfarenda mikið bætt hér á staðnum því sá kafli sem hér um ræðir er mjög fjöl- farinn bifreiðum. Verkefni þetta vann Sig- berg sf. en það fyrirtæki eiga tveir ungir athafnamenn, þeir Sigurður Atlason og Sigurður Friðriksson. Fyrir- tækið hefur verið starfrækt síðan 1987 og hefur haft nóg 1 verkefni yfir sumartímann. Sigberg framleiðir hellur úr steinsteypu í öllum stærðum oggerðum. I samtali við fréttaritara gat Sigurður Friðriksson þess að mest heíði fyrirtækið selt vöru sína innan Stranda- sýslu og eins hefði nokkuð verið selt í Reykhólasveit. Verkefni það sem Sigberg sf. vann fyrir Hólmavíkur- hrepp í sumar og haust var langstærsta verkefni fyrir- tækisins. Þar voru lagðar hellur í gangstéttir og inn- keyrslur. Sigberg sf. hefur verið starfrækt í leiguhús- næði er Flugmálastjórn á, en á næsta sumri stendur til að rífa það húsnæði og byggja nýja flugbraut hér við Hólmavík og mun hús- næði þetta vera fyrir. Það veltur því á því hvemig þeir Sigbergsmönnum gengur að fá húsnæði hvort fyrirtækið verður starfrækt áfram næsta sumar. Það væri skarð fyrir skildi ef Sigberg sf. myndi hætta starfrækslu því íbúar hér um slóðir hafa mjög vel kunnað að meta það sem fyrirtækið hefur fram- leitt. - BRS BÍCBCEG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FrumsýnÍT toppmyiidina: ÁTÆPASTAVAÐI SOUND SYSTEM ÞAÐ ER VEL TIL FIJNDID AÐ FRUMSÝNA TOPP- MYNDINA ,4ME HARD" f HINU NÝJA THX HLJÓÐ- KERFISEM ER HIÐ FULLKOMNASTA SINNAR TEG- UNDAR í HEIMINUM í DAG. JOEL SILVER (LETHAL WEAPON) ER HÉR MÆTTUR AFTUR MEÐ AÐRA TOPPMYND ÞAR SEM HINN FRÁBÆRI LEIKARI BRUCE WILLIS FER A KOST- UM. TOPPMYND SEM ÞÚ GLEYMIR SEINT! BÍÓBORGIN ER FYRSTA KVTKMYNDAHÚSIÐ Á NORÐURLÖNDUM MEÐ HIÐ FULLKOMNA THX HLJÓÐKERFL Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Regin- ald Veijohnson, Paul Gleason. Framleiðandi: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTierman. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. ÓBÆRILEGUR LÉTT- LEIKITILVERUNNAR ★ ★★★ AI.MBL. ÞÁ ER HÚN KOMIN ÚRVALSMYNDIN „UN- BEARABLE LIGHTNESS OF BEING" SEM GERÐ ER AF HINUM ÞEKKTA LEIKSTJÓRA 1’HIIIP KAUFMAN. MYNDIN HEFUR FARIÐ SIGUR- FÖR UM ALLA EVR- ÓPU f SUMAR. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5,7og11. Bönnuð innan 12 ára. Bönnuð innan 14 ára. D.O.A. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. :s £S NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOU ISIANOS LINDARBÆ sjm. y.9ti SMÁBORGARAKVÖLD 11. sýn. föstud, 4/11 kl, 20.30. 12. sýn. laugard. 5/11 kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 2 19 7 1. K3I VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.