Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 60
Föstsendum myndalista kZgcrown PENINGA SKÁPAR pAll stefAnsson r Helldv. . Blikahólum 12 . 111 R. . V 72350 E SYKURLAUST FRÁ WRIGLEY’S FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 70 KR. t FJórburam- ir dafiia vel SYSTURNAR Qórar sem feedd- ust á Landspítalanum í fyrradag, ♦ >sváfu vært i súrefniskössunum þegar Morgunblaðið leit inn til þeirra í gær. Að sögn Gunnars Biering, yfirlæknis Barnadeild- arinnar, hafa engin vandamál komið upp og systurnar spjarað sig hið besta. Þær fá ennþá næringu í æð, en þó er byijað að gefa þeim þurr- mjólk og í dag er meiningin að þær fái móðurmjólkina í fyrsta sinn. Sjá fi-ásögn og myndir í miðopnu. í skugga hrafnsins: Tilneftid * til Oskars- Fengið úr annars nót SÖLTUN upp í nýgerða samninga við Sovétmenn hófst í fyrra- dag og hefiir gengið vel. í gærkvöldi hafði alls verið saltað í um 65.000 tunnur og góð veiði var. Bátarnir fengu stór köst á Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði og þar tók Snorri Snorrason þessa mynd af áhöfiiinni á Þinganesi SF, sem fékk síld úr nót Þor- steins GK. Utanríkisráðherra: Vill fa skriflega yfir- lýsiiigri fit'á Shultz Skýringar Bandaríkjamanna ófiillnægjandi JÓN Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra, telur ófullnægjandi svör Bandaríkjamanna við mótmælum hans á afskiptum þeirra af sölu hvalkjöts til Japans. Hefur hann óskað eftir skriflegri stað- festingu frá George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að Bandaríkin hyggist ekki bregða feti fyrir áætlun Islendinga um hvalarannsóknir. verðlauna Svíar vildu fá að >tilneftia myndina sem framlag sitt FÉLAG kvikmyndagerðarmanna tilnefiidi í gær myndina „í skugga hrafhsins" sem framlag íslendinga til Óskarsverðlauna í ár. Lokadagur fyrir tilnefhingar var í gær en sjálf verðlaunaat- höfiiin er í mars á næsta ári. Beiðni kom frá Svium um að þeir mættu tilnefna myndina sem sitt framlag til verðlaunanna. Guðbrandur Gíslason fram- kvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs seg- ir að skömmu eftir að ákveðið var að tilnefna myndina til Óskarsverð- laun hafi Klas Olofson forstjóri sænsku kvikmyndastofunarinnar haft samband við sig. Erindi hans var að forvitnast um hvort íslend- ingar ætluðu að senda „í skugga hrafnsins" sem sitt framlag vestur um haf. Klas sagði að ef svo hefði ekki verið hefðu Svíar ætlað að gera það og fá til þess sérstakt leyfí frá Hrafni Gunnlaugssyni leikstjóra myndarinnar. „Þessi beiðni Svía kom mér óneit- anlega á óvart þar sem Svíar búa til um 30-40 myndir á ári og eiga sterka kvikmyndahefð," segir Guð- brandur. Hákon Bjömsson, framkvæmda- stjóri Áburðarverksmiðjunnar, sagði að þessi niðurskurður á ijárfesting- arfé þýddi líklega að fresta þyrfti kaupum á ákveðnum tækjum sem þyrfti að endumýja. Það væri tekin --^jfkveðin áhætta með því að fresta ‘þessum kaupum þar sem endumýja * Islands- mótíð hafið íslandsmótið í handknattleik hófst í gær með fjórum leikjum. íslands- meistarar Vals hófu titilvömina með sigri á Breiðabliki að Hlíðarenda. Hér sést Geir Sveinsson, fyrirliði Vals, í átökum við vöm Breiðbliks. Sjá íþróttir á bls. 56-59. þyrfti tækin á sex ára fresti og kom- ið að því á næsta ári. Hákon tók fram að enn hefði ekki verið tekin ákvörðun um þessa frestun á tækja- kaupum, þar sem menn hefðu fyrst fengið að vita um niðurskurð á fjár- festingum á þriðjudag. Síðasta ríkis- stjóm hefði hins vegar gefíð út fyrir- Utanríkisráðherra fékk skýring- ar bandarískra yfírvalda á þriðju- dag, þegar Nicholas Ruwe, sendi- herra Bandaríkjanna á íslandi, mæli um að ammóníaksgeymirinn yrði byggður og hann vissi ekki ann- að en að það stæði enn. Kostnaðaráætlun um smíði nýs geymis hljóðar upp á 61 milljón króna og fyrirhugað er að ljúka smíði hans í júní á næsta ári. Ákveðið var að byggja nýjan og öruggari geymi í kjölfar skýrslu þar sem sagði að sprengihætta stafaði af núverandi ammóníaksgeymi. gekk á hans fund, og gerði utanrík- ismálanefnd Alþingis grein fyrir þeim í gær. Kom þar fram stuðn- ingur við sjónarmið utanríkisráð- herra í málinu, að því að segir í frétt frá utanríkisráðuneytinu. í skýringum Bandaríkjamanna kemur fram að þær hugmyndir sem fram komu hjá embættis- manninum hafi ekki verið settar fram í nafni bandarískra yfirvalda og viðræður embættismannsins við Japana hefðu á engan hátt tengst tvíhliða samkomulagi Islands og Bandaríkjanna frá því í júní síðast- liðnum. Áréttað er að George P. Shultz, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, hafi tjáð Jóni Baldvini að staðið vrði við samkomulagið og bandarísk yfirvöld væru nú að verja fyrir dómstólum ákvörðun sína um að leggja ekki fram stað- festingarkæru á hendur íslending- um. Japanir munu hafa svarað til- mælum bandaríska embættis- mannsins á þá lund að þeir myndu ekkert aðhafast til að skaða hags- muni Islands, heldur myndu þeir þvert á móti styðja íslendinga við framkvæmd vísindaáætlunar þeirra. Viðræður um kaup á BMW- og Renault- umboðunum VIÐRÆÐUR standa nú yfir milii fyrirtækjanna Véla og þjónustu hf. og Kristins Guðna- sonar hf. um kaup þess fyrr- nefiida á því síðarnefiida, sem m.a. er umboðsaðili bílateg- undanna BMW og Renault. Ætlunin mun vera að eigendur Kristins Guðnasonar eigi áfrain húseignir fyrirtækisins við Suðurlandsbraut. Vélar og þjónusta hf. er meðal stærstu fyrirtækja landsins á sviði landbúnaðar- og þunga- vinnuvéla og er til húsa í eigin húsnæði við Jámháls. Fyrirtækið á einnig samliggjandi eign við Krókháls og yrði bílaumboðið Kristinn Guðnason þar til húsa. Sjá forsíðu Viðskiptablaðs. Niðurskurður hjá Áburðarverksmiðju: Ammóníaksgeymir byggð- ur en tækjakaupum írestað Áburðarverksmiðja ríkisins hyggst byggja nýjan ammóníaksgeymi við verksmiðjuna á næsta ári þrátt fyrir að fjárfestingar fyrirtækisins ^Tiafi verið skomar niður í Qárlagafrumvarpi úr 116 milljónum króna eins og farið var fram á, í 60 milljónir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.