Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 Lítil athugasemd við Ljóð vikunnar Til Velvakanda. ruglast. Þar byrjar 11. erindið Hinn 29. október birtist í Lesbók svona: Morgunblaðsins kvæði Einars „Þið viljið hrasandi hrinda til Benediktssonar: Messan á Mos- falls“ felli, í því skyni að auðvelda lesend- • En í texta skáldsins sjálfs: um að njóta kvæðisins í væntanleg- „Þið viljið þeim hrasandi hrinda um flutningi sjónvarpsins. Slík til falls“ áform ættu að geta orðið ljóðunn- Fyrir fáeinum árum hóf Morgun- endum mikið fagnaðarefni. En því blaðið slíka birtingu úrvalsljóða, en miður hefn prentun kvæðisins í verulegur skortur á vönduðum próf- Lesbók ekki tekist vel, orð fallið arkalestri mun hafa valdið, að hætt úr og bæði hrynjandi og merking var bráðlega að birta ljóðin. Rjúpnaveiðimenn: Að gefnu tilefni vill Slysavama- félag Islands vekja athygli skot- veiðimanna á að gæta ávallt fyllstu varúðar í meðferð skot- vopna og hafa það jafnan hugfast að íj'öldi fólks á öllum aldri leitar útivistar og fer í gönguferðir án þess að gera sér grein fyrir því að á svæðinu sé stunduð ijúpna- veiði. Jafnframt beinir SVFÍ þeim vinsamlegu tilmælum til allra þeirra er útivistar njóta að skipu- leggja ferðir sínar um þau land- svæði þar sem ijúpnaveiði er ekki leyfð og bendir í því sambandi á friðlýst útivistasvæði. Þessir hringdu . . Hættuleg- vegamót Borgari hringdi: „Mig langar að vekja athygli á vegamótum hér í borginni sem eru orðin stórhættuleg. Það em vegamótin við Sogaveg, Stömu- gróf og Bústaðaveg. Þama vantar umferðarljós og það sem allra fyrst. Ég bý þama í grenndinn og hef orðið vitni að nokkmm slysum þarna, í síðustu viku varð ég t.d. vitni að því að keyrt var á mann sem var á leið yfír Bú- staðaveginn. Þarna em tvö vist- heimili fyrir þroskahefta skammt frá hvort öðm og þurfa vistmenn að fara yfír Bústaðaveginn á hveijum degi. Síðan brúin yfir Kringlumýrarbrautina var opnuð hefur umferð um Bústaðaveginn stóraukist og ökuhraðinn að sama skapi. Það er mjög brýnt að kom- ið verði upp umferðarljósum við vegamótin við Sogaveg og Stjömugróf sem allra fyrst.“ Gott erindi um vanda aldraðra og öryrkja Ragna I. Erlendsdóttir- hringdi: „Adda Bára flutti gott erindi um vanda aldraða og öryrkja í Ríkisútvarpinu á mánudagsmorg- un. Ég vil þakka henni fyrir þetta góða erindi. Það kom hins vegar ekki fram hjá henni hversu illa þeir em komnir sem verða öryrkj- ar innan við eftirlaunaaldur. Fólk Hafa ber í huga að kvæði er við- kvæmt listform, sem heimtar gát og alúð. Smávægileg breyting frá orðum skáldsins sjálfs er óleyfileg og ávallt til lýta. Hinn 17. júní fyr- ir nokkmm ámm söng þjóðkunnur karlakór hið töfrafagra ástarljóð, „Súðin mín“, eftir ofangreint skáld. Með því að kórinn söng lagið tvívegis, gat ég glögglega heyrt, hvernig textinn var úr lagi færður. Sungið var: „... heimsins yfir höf til þín..." En í texta skáldsins sjálfs: Siglir dýra súðin mín sveipuð himinbjarma yfir heimsins höf til þín hmndin bjartra arma. Engum ljóðvini mun þykja slíkar breytingar til bóta, en villa getur orðið langlíf, ef hún nær að festast í minni og á tungu. Matthías Jónasson Athyglisverð tilbeiðslu- aðferð Kæri Velvakandi. Vegna framkominnar gagnrýni á skrif mín um Bahá’ía fyrir stuttu, vil ég láta það uppi, að ég lét tilfínn- ingar mínar ráða þeim. Tilbeiðslu- aðferð Bahá’ía er að sumu leyti athyglisverð, og niðurröðun efnis hinna ýmsu vitringa mannkynssög- unnar minnir í mörgu á austurlen- skar dulspekiformúlur. Bið ég því stuðningshóp Bahá’ía afsökunar á skrifunum. Björn Siguijónsson á besta aldri sem lendir inn á stofnunum og á engann að er verst sett. Það fær aðeins tæpar fímm þúsund krónur á mánuði í vasapeninga og hljóta allir að sjá að það nægir hvergi nærri. Þó þetta fólk sé kannski á stofnunum þarf það að fata sig sjálft og geta leyft sér eitthvað. Það sjá allir að þessi upphæð nægir varla fyrir tóbaki. Ég er sjálf ekki í neinum fjárhagsvandræðum en ég hef kynnst kjömm þessa fólks og ber það mjög fyrir bijósti. Það þyrfti að hækka greiðslur til þessa fólks vemlega.“ Karlmannsúr Karlmannsúr með svartri skífu tapaðist hinn 23. september. Á skífunni em ekki tölustafír og aðeins stafimir RW. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 73549 eftir kl. 19. Fundar- laun. Vorum að fá þriggjafasa rafmótora frá Kína. Mótorarnir eru í I. E. C. málum, í flestum stærðum, 1400 og 2900 s/m. Sérlega hagstætt verð. Söluumboð: VÉLADEILD Oseyri 2 Sími 229972/21400 ^lflTUI\ll\l r HOFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SÍMI: 685656 og 84530 55T Landssamband blandaðra kóra SÖN LEIKAR ’88 Langholtskirkju 4. nóv. kl. 20.30 Laugardalshöll 5. nóv. kl. 16.00 Blandaöir kórar hvaðanæva að af landinu halda upp á 50 ára afmæli L.B.K. Kórarnir munu halda sameiginlega tónleika í Langholtskirkju föstudagskvöld og í Laugardalshöll daginn eftir, þar munu kóramir síðan sameinast og og mynda stærsta kór sem nokkru sinni hefur sungið á íslandi - Hátíðarkór L.B.K. - sem telur eittþúsund og eitthundrað manns. Kórar sambandsins bjóða þjóðinni til þessarar söngveislu. KOMIÐ OG HLUSTIÐ, SYNGIÐ MEÐ ÓLÝSANLEGT! ÓGLEYMANLEGT! Landssamband blandaðra kóra ÞÁ ÞARF AÐ PANTA NUNA VEITUM 15%STAÐGREIÐSLU- AFSLATT AF ÖLLUM INNRÉTTINGUM TIL 20. NÓVEMBER MBÚÐIN ÁRMÓLA 17a BYGGINGAWÓNUSTA SÍMAR 84585-84461 NYTT ELDHÚS FYRIR JÓL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.