Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 13 Franskur fyrirlestur um þróun mannsins Franski prófessorinn Yves Coppens frá College de France og framkvæmdastjóri mann- fræðirannsóknastofunnar í Mannfræðisafninu i París, kem- úr til íslands á næstunni og mun flytja fyrirlestur við Háskóla Is- lands þriðjudaginn 8. nóvember kl. 17.15 i stofú 101 í Odda. Fyrir- lesturinn flytur hann á ensku og nefiiir hann Þróun mannsins. Prófessor Yves Coppens er Bre- tóni, fæddur í Vannes 1934 og hlaut menntun sína í náttúruvísindum, dýrafræði, jarðfræði og plöntufræði við Háskólann í Rennes og fram- haldsnám í Sorbonnes í París í stein- gefingafræðum 1951-57. Eftir það var hann við stjómun á rannsókna- stofu, þá prófessor í mannfræði við náttúrufræðisafnið Muséum Natio- nal d’histoire Naturelle og 1980-83 framkvæmdastjóri mannfræðideild- arinnar í Mannfræðisafninu franska. Þá tók hann við prófess- orsstöðu í steingerfingafræðum og forsögulegurri tíma við College de France og jafnframt ritarastörfum við Vísindaakademiuna. En 1985 hlaut hann sæti í stofnuninni. Yves Coppens hefur staðið að og tekið þátt í mörgum rannsóknaleið- öngrum í Tchad og Eþíopíu í Afríku og Indonesíu og fleiri stöðum í Asíu. Eftir hann liggja um 350 vísindalegar greinar og hann er höfundur að tug verka um þróun mannsins og náttúrulegt og menn- ingarlegt umhverfí hans. Auk þess hefur hann staðið að útgáfum í Frakklandi, Bretlandi, Þýskalandi, Ítalíu, Spáni og nokkmm Afríkul- öndum. Mótmæla sölu Aðal- víkur og Bergvíkur FUNDUR haldinn í Starfsmanna- félagi Hraðfrystihúss Keflavíkur 25. október mótmælir þeim áformum að selja skip fyrirtæk- isins, Aðalvík og Bergvík, og kaupa í staðinn Drangey og gera að frystitogara. I ályktun starfsmanna segir enn- fremur: „Ef þessi áform verða að veruleika er fýrirsjáanlegur algjör atvinnumissir hjá því fólki sem unn- ið hefur hjá fyrirtækinu, sem er nálægt 100 manns. Þar sem nú er verulegur sam- dráttur í fískvinnslu á Suðumesjum samanber stöðvun fýrirtækja, gjaldþrot o.fl. blasir ekkert við þessu fólki annað en atvinnuleysi sem nú þegar er orðið allvemlegt á svæðinu. Starfsmannafélagið skorar á stjórn Hraðfrystihúss Keflavíkur hf. að hætta nú þegar við þessi áform og einbeita sér að því að leita leiða til að tryggja áframhald á núver- andi rekstri fyrirtækisins. Fundurinn lýsir furðu sinni á því, ef rétt er, að Bæjarstjórn Keflavíkur hafi samþykkt þessi áform þar sem það var yfirlýst stefna hennar að efla sjávarútveg í Keflavík og skilyrði fyrir hlutafjár- framlagi Keflavíkurbæjar í Hrað- frystihúsi Keflavíkur hf. var m.a. að skip fyrirtækisins yrðu áfram gerð út í Keflavík og afli þeirra unnfrin í frystihúsi félagsins." 3 „ . .. . .... \ íjfe ,a ii tfc i. l-i % i: 4- #:.i * ■ . I. i. 1 £ i í -V 1 ■■■f «. « -t-Í -• ir l. 't'. i. Í i í í • l j-.-í i í."* .-V i-l PHILIPS Það er á mörg mál að líta við vai á rétta PHILCO eða PHILIPS PHI LCO Bi kæliskápnum. Hvað þarf þinn til dæmis að vera hár og breiður? Er frystirinn nógu stór? Og ekki hvað síst: Hvað kostar skápurinn? Öllum slíkum spurningum er svarað hjá verslunum Heimilistækja í Sætúni, Kringlunni og Hafnarstræti. 59.5 -59.5 Hér er aðeins brot af öllu úrvalinu - Athugaðu málin hjá þér vandlega, hafðu svo samband við okkur og við verðum þér innan handar með val á rétta kæliskápnum ______________54.3 _ —47.5 — fyrir þig. 45.5 u o PHILIPS ARG 273 Kælir: 307 Itr. Frystir 30 Itr (**) Samtals: 370 Itr. PHILIPS ARG 176 Kælir: 170 Itr. Frystir: 10 Itr. (**) Samtals: 180 Itr. 55 PHILIPS ARF 904 Kælir: 90 Itr. Barkælir PHILIPS ARG 272 Kælin 130 Itr. Frystir: 10 Itr. (**) Samtals: 140 Itr. 59.5 Kælir: 196 Itr. Frystin 24 Itr. Samtals: 220 Itr. 55 Kælir 210 ttr. Frystir 170 Itr. Samtals: 380 Itr. -60 PHILCO ERD14 K 8 Kælir: 306 Itr. Frystir 96 Itr. Samtals: 402 Itr. 55 PHILIPS ARG 275 Kælir: 245 Itr. Frystir: 65 Itr. Samtals: 310ltr. ——68 ---------- PHILIPS ARG 265 Kælir 235 Itr. Frystir 65 Itr. Samtals: 300 Itr. -55 PHILIPS ARG 284 Kælir: 270 ttr. Fiystir 120 Itr. Samtals: 390 Itr. PHILCOCB 18/15 Kælir: 170ltr. Frystir 150 Itr. Samtals: 320 Itr. PHILIPS ARG 253 Kælir 289 Itr. Frystir 85 Itr. Samtals: 374 Itr. ......68 -------- 51.5 s Kælir: 210 Itr. Frystir 50 Itr. Samtals: 260 Itr. 91 Kælir 310 ttr. Frystir 100 Itr. Samtals: 410 Itr. Kælir 210 Itr. Frystir. 55 Itr. Samtals: 265 PHILIPS ARG 259 Kælir 179ltr. Frystir. 45 Itr. Samtals 224 Itr. 1 l"l PHILIPS ARG178 Kælir 246 Itr. Frystir. 24 Itr. Samtais: 270 Itr. PHILIPS ARG 278 Kælir 310 Itr. Frystir. 100 Itr. Samtals:410ltr. 85 PHILCO ERT 25 Kælir: 454 Itr. Frystir 246 Itr. Samtals: 700 Itr. Stútarfyrir kalt vatn og klaka. HÖFUÐBORG KAUSKÁPANNA S Heimilistæki hf ™ Sætúni8 • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SÍMI: 69 15 15 SÍMI:6915 25 SÍMI.6915 20 Wffl (/foetoMWeáfyivdtyácfaMÚtyUto BH PHILCO ERT 22 Kælir: 416 Itr. Frystir: 207 Itr. Samtals: 623 Itr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.