Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 Söltunarstöðin á Neskaupstað. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Neskaupstaður; Söltunarstöð- in endurbyggð Neskaupstað. NÝLEGA var lokið við að endur- byg'gja þann hluta söltunarstöðv- arinnar Mána sem eyðilagðist í eldi fyrir um það bil ári. I stað stálgrindarhúss sem brann er nú risin 400 fermetra steinsteypt bygging. Síldarsöltun er lítillega hafín hjá Mána en bæði þar og hjá Síldarvinnslunni hófst síldarsöltun af fullum krafti þegar samningar um saltsíldarkaup tókust við Rússa. — Agúst fnfotec Sendiherrar reiðubúnir í þína þjónustu- borga sig upp ú tveimur múnuðum og þurfa enga kauphcekkun! w- Heimilistæki hf Tæknideild • Sætúni8 SÍMI: 69 15 00 (/ói í SOMuftíftwv SVS og Varðberg; Vamarstefiia Breta í NATO SAMTÖK um vestræna samvinnu halda sameiginlegan hádegis- fund í Áttahagasal Hótels Sögu laugardaginn 5. nóvember. Sal- urinn verður opnáður kl. 12. Á fundinum verður Sir Jock Slat- er flotaforingi. Hann flytur erindi á ensku og mun fjalla um vamar- málastefnu Breta innan Norður- Atlantshafsbandalagsins Ræðu- maður svarar fyrirspumum og tek- ur þátt í umræðum að erindisflutn- ingi loknum. Fundurinn er opinn félagsmönn- um í SVS og Varðbergi, svo og gestum þeirra. Sir Jock Slater fæddist í Edin- borg 1938. Hann stundaði m.a. nám við konunglega sjóherskólann í Dartmouth og lauk þaðan prófi 1958. Sir Jock Slater hefur gegnt fjölmörgum störfum innan brezka flotans, bæði á tundurspillum, tund- urduflaslæðurum, flugvélamóður- skipum og á freigátum. Þá starfaði Sir Jock Slater í nokkur ár í stjóm- stöð flotans í brezka vamarmála- ráðuneytinu, þar sem hann varð árið 1979 aðstoðarforstjóri sjóhern- aðardeildar ráðuneytisins. I júní 1982 tók Slater við stjórn flugvéla- móðurskipsins HMS illustrious, sem m.a. tók þátt í Falklandseyjastríð- inu. 1985 hlaut hann aðmírálstign og varð aðstoðarforingi þeirrar GEGN STREITU Vitundartækni Maharishi, INNHVERF ÍHUGUN, er einfold, huglæg aðferð sem vinnur gegn streitu og spennu. Almenn kynning verður haidin í kvöld fimmtudag kl. 20.30. i Garðastræti 17. Áögangur ókeypis. ísienska íhugunarféiagið, s. 16662. Pantið jólagjafirnar núna Þú þarft ekki að fara til London. Verslið fyrirfarseðilinn (sambærilegt verð). Full búd af vörum Opið frá kl. 9-6, laugardag kl. 10-12. pönfunarlistinn, Hólshrauni 2, Hafnarfirði. Sími Sir Jock Slater. deildar brezka vamarmálaráðu- neytisins, sem íjallar um stefnumót- un í varnar- og kjamorkumálum. 1987 tók Slater aðmíráll við núver- andi stöðu sinni sem yfirmaður brezka flotans á Skotlandi og Norð- ur-írlandi ásamt því að vera yfir- maður flotastöðvarinnar í Rosyth. Hann er jrfirmaður herstjómar NATO á austurhluta Atlantshafs og einnig yfirmaður NORE-vamar- svæðis Ermarsundsherstjómar. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.