Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.11.1988, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1988 HERRRAHÚSIÐ, Laugavegi 4-"7 campos SKÆÐ1 EA«íWCH! -SKÆÐI KRINGLAN - SKÓVERSLUN KÓPAVOGS SKÓBÚD SELFÖSS - KAUPSTAÐUR MJÓDD - SKÓBÚÐIN KEFLAVÍK VERSLUNIN NÍNA AKRANESI - SKÓBÚÐ SAUÐÁRKRÓKS FÍNAR LÍNÚR AKÚREYRI - SKÓHÖLLIN HAFNARFIRÐI Frá setningu 11. aðalfundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum í Grindavik. Morgunblaðið/Kr.Ben. Borgargarðarprófastsdæmi; Byggingti Reykholtskirkju og Snorrastofu fagnað Bjóðum nokkra vagna og kerrur á tilboðsverði. mftfa ALLT FYRIR BÖRNIN KLAPPARSTÍG 27 SÍM119910 Simovagn kr. 18.900,- Royalvagn kr. 15.900,-16.900,- Simo léttikerra kr. 6.990,- Léttikerra frá 1-3 ára kr. 2.990,- Verðum einnig með ýmsar vörur á tilboðsverði þennan mánuð. HÉRADSFUNDUR Borgar^arðarprófastsdæmis var haldinn á Akranesi sunnudaginn 16. október. Aðalefni fundarins var: „Hlut- eldi.“ Framsögumaður var sr. Ing- verk kirkju og skóla í kristnu upp- ólfur Guðmundsson, námsstjóri. Umræður urðu miklar og almenn- ar. Voru menn sammála um að auka tengsl og styrkja samstarf kirkju, skóla og heimila í sam- bandi við kristið uppeldi og uppeld- ismótun. Á vegum Borgarfjarðarpróf- astsdæmis er á hveiju sumri hald- in orlofsvika fyrir aldraða á Hvanneyri. Nýtur það starf mikilla og vaxandi vinsælda. Þá gekkst prófastsdæmið fyrir hópferð með aldrað fólk, alls 59 manns úr hér- aðinu, norður í Eyjafjörð í lok jún- ímánaðar. Ferðin tók þijá daga og var mjög vel heppnuð. Merkasti kirkjulegi viðburður- inn í prófastsdæminu á þessu ári er bygging hinnar nýju Reykholts- kirkju og Snorrastofu. Biskup ís- lánds tók fyrstu skóflustunguna að byggingunni á hvítasunnu sl. vor og forseti íslands lagði horn- stein byggingarinnar hinn 6. sept- ember að viðstöddum Ólafi V. Noregskonungi, sem flutti ræðu í gninni kirkjunnar og afhenti stór- gjöf. Héraðsfundarmenn fögnuðu þessum merka áfanga og upp- byggingu í Reykholti. Eftirfarandi tillaga var samþykkt einróma: „Héraðsfundur Borgarfjarðarpró- fastsdæmis, haldinn í Vinaminni á Akranesi þann 16. okt. 1988, lýsir ánægju með, að bygging Reyk- holtskirkju og Snorrastofu er haf- in. Fundurinn samgleðst safnaðar- fólki í Reykholtssókn og hvetur alla Vestlendinga til að standa saman að uppbyggingu kirkju, skólá og fræðaseturs í Reykholti til eflingar mennta- og kristnilífs í héraðinu." (Fréttatilkynning) Ótrúlegt stærðaval Herrafatnaðurfrá 'föfdbe Málsaumur er möguleiki ef annað þrýtur Kjörgaröur Adami Laugavegur47, s. 17575. Deilur um dvalarheimili aldraðra á Sudurnesjum Gnndavík. „ÞAÐ HEFUR ekki farið framhjá neinum að deilur hafa verið uppi um byggingarmál dvalarheimilanna. Hafa deilur þessar snú- ist um forgangsröð verkefna og ráðstöfún á endurgreiðslufé úr framkvæmdasjóði aldraðra.Ágreiningurinn er fyrst og fremst milli bæjarsfjórnar Keflavíkur og meirihluta stjórnar Dvalar- heimila aldraðra á Suðurnesjum,“ sagði Bjarni Andrésson stjórnar formaður Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum á 11. aðalfimdi sambandsins og bætti við að margir hefðu áhyggjur af þessum deilum og óttast að þær muni sveitarfélaganna á Suðurnesjum Bjami kom víða við í skýrslu stjórnar enda hefur nýliðið starfs- ár verið óvenju annasamt hjá SSS en föstum verkefnum heldur áfram að fjölga jafnframt sem stöðugt íjölgar úrlausnarverkefn- um sem beinlínis er vísað til sam- bandsins og undimefnda þess frá sveitarsljómum og fyrirtækjum og stofnunum þeirra. Meðal helstu verkefna sem Bjarni kom inn á má telja svæðis- skipulag Suðumesja sem nú er á lokastigi. Landgræðsla og friðun Reykjanesskaga er langtíma verk- efni en þar munar miklu um fram- lag upp á fímm milljónir krónur frá Islenskum Aðalverktökum til landgræðslustarfa á Suðurnesjum. lafa slæm áhrif á allt samstarf í bráð og lengd. Samgöngumál og starfsmat taka mikinn, tíma og launamálin eru flóknari og vandasamari. Bjami kom víða við og auk deil- unnar um byggingarmál dvalar- heimilinna sem hann hefur miklar áhyggjur af, þá tíundaði hann einnig annað alvarlegt vandamál sem komið hefur upp í samstarfínu á síðasta ári og sagði: „Það er ekki hægt að skilja við fjármálin án þess að minnast á það alvarlega vandamál, sem kom- ið hefur upp í samstarfínu, sér- staklega á sfðasta starfsári, en það eru vanskil sveitarfélaganna á greiðslum til sameiginlegra fyrir- tækja og stofnanna. Þessi vanskil hafa verið fyrirtækjunum þung í Bjarni Andrésson sljómarform- aður SSS flytur skýrslu stjórnar. skauti á liðnu starfsári og hafa óneitanlega varpað skugga á hið annars ágæta samstarf.“ Kr.Ben. MERHÐ SEGIR ALLT UM GÆÐIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.