Morgunblaðið - 19.11.1988, Síða 1

Morgunblaðið - 19.11.1988, Síða 1
68 SIÐUR BOG LESBOK 266. tbl. 76. árg.____________________________ LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988_________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Kosovo-hérað: Albanir mótmæla yfirgangi Serba Belgrað. Reuter. Reuter Hundrað þúsund menn af albönskum uppruna efiidu til mótmælagöngu í Kosovo í Júgóslavíu í gær. Þing Litháens sakað um svik við Eistlendinga: Öðlumst ekki full- veldi á eimim degi - segir formaður kommúnistaflokksins í Litháen Moskvu. Reuter. HUNDRAÐ þúsund manns af albönskum ættum fóru í kröfu- göngn um götur Pristina, höf- uðborgar Kosovo-héraðs I Júgó- slavíu, í gær og héldu útifund á íþróttaleikvangi. Fólkið mót- mælti því að tveir flokksfor- Nýstofiiað ríki Palestínumanna: Austan- tjaldsríki fagna nið- urstöðunni Austur-Berlín, Jerúsalem. Reuter. AUSTUR-Þýskaland bættist í gær í hóp þeirra ríkja sem við- urkennt hafa ríki það sem Þjóð- arráð Paiestínu stofnaði á fundi sínum í Algeirsborg fyrr í vik- unni. Fyrr um daginn' höfðu Sovétmenn viðurkennt „sjálf- stæðisyfirlýsingu" Þjóðarráðs- ins en ekki er ljóst hvort þeir ætla að taka upp stjórnmála- samband við hið nýja ríki. Búlg- aria, Ungveijaland, Tékkóslóv- akía og Pólland hafa fagnað niðurstöðu Þjóðarráðsins án þess að viðurkenna formlega hið nýja ríki. Um það bil 30 riki hafa nú viðurkennt riki Pal- estinumanna. Fulltrúar Frelsissamtaka Pal- estínu, PLO, sögðust í gær vonast til þess að Bandaríkin endurskoð- uðu afstöðu sína til yfirlýsingar Þjóðarráðsins þar sem ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna númer 242 var samþykkt. Bandarísk stjómvöld hafa sagt að orðalag yfirlýsingarinnar sé óljóst og í henni felist ekki ótvíræð viður- kenning á tilverurétti ísraels. Abu Yahya, forstöðumaður utanríkis- málaskrifstofu PLO í Túnis, sagð- ist vonast til þess að Evrópuríki myndu fá Bandaríkjamenn til að breyta afstöðu sinni. A mánudag koma fulltrúar Evrópubandalags- ríkja saman til að móta sameigin- ' lega afstöðu til ákvörðunar Þjóðar- ráðsins. ísraelsmenn hafa farið af stað með mikla herferð gegn hinu ný- stofnaða ríki. Shimon Peres, ut- anríkisráðherra ísraels, kallaði sendimenn 42 ríkja á sinn fund í gær og fordæmdi niðurstöðu fund- ar Þjóðarráðsins. Samkvæmt upp- lýsingum frá sendiráði ísraels í Osló sendi Peres Jóni Baldvin Hannibalssyni utanríkisráðherra yfírlýsingu þar sem sjónarmið Israelsmanna eru skýrð. Sjá „Yfirlýsing Þjóðar- ráðs . .“ á bls. 29. ingjar í héraðinu voru neyddir til að segja af sér í fyrrakvöld að undirlagi Serba og krafðist þess að þeir yrðu endurráðnir. Þetta eru fjölmennustu mót- mæli í Kosovo frá árinu 1981. Kacusa Jasari, flokksformaður í Kosovo, og Azem Vlasi, fulltrúi í stjómmálaráði landsins, sem sögðu af sér í fyrrakvöld, ávörpuðu mannfjöldann og hvöttu menn til að halda heimleiðis. Hundruð manna kysstu og föðmuðu Vlasi að sér og báru hann sem hetju af leikvanginum. Heimildarmenn í Kosovo sögðu að þar hefði verið allsheijarverkfall í gær. Á tíu mínútna fresti var áskorunum út- varpað til fólks um að það tæki ekki þátt í mótmælunum en síðast þegar fréttist fjölgaði þátttakend- um enn. Kosovo er annað af tveim- ur sjálfstjórnarhéruðum í Serbíu en þar eru menn af albönskum uppruná'í meirihluta. Serbar hafa boðað miklar mót- mælaaðgerðir í dag í Belgrað, höf- uðborg Júgóslavíu, til að leggja áherslu á kröfur sína um að menn af albönskum ættum í Kosovo hætti að ofsækja serbneska minni- hlutann í héraðinu. Skipuleggjend- ur mótmælanna í dag segjast bú- ast við því að ein milljón manna taki þátt í þeim. Sjá „Af erlendum vettvangi“ á bls. 42. ÞINGIÐ í Vilnus, höfuðborg Lit- háens, ákvað í gær að ganga ekki eins langt í sjálfstæðisátt og þing Eistlands fyrr í vikunni. Þingmenn fóru að tilmælum for- ystu kommúnistaflokks Litháens og vísuðu tillögu um fullveldi Sovétlýðveldisins til nefndar. Um það bil 10 þúsund manns komu saman í Vilnus eftir þingftmdinn og sökuðu þingmenn um landráð. Sajudis, samtök þjóðernissinna í Litháen, lýstu þvi yfir að „heig- ulsháttur þingmanna væri rýt- ingsstunga í bak Eistlendingum". „Þótt við eigum það göfuga markmið að öðlast fullveldi getum við ekki leyst vanda okkar í dag eða á einum mánuði," sagði Algird- as Brazauskas, formaður flokks- deildar Sovéska kommúnistaflokks- ins í Litháen, á þingfundinum. „Við höfum engan rétt til þess að leiða þjóð okkar á villigötur og færa henni sigur sem ekki getur orðið deginum eldri.“ Brazauskas sagði að ólíklegt væri að Eistlendingar kæmust upp með fullveldisyfírlýsingu sína frá því á miðvikudag. Hann sagðist halda að yfirvöld í Moskvu myndu knýja eistneska þingið til að taka ákvörðun sína aftur. Amold Ruut- el, forseti Eistlands, hélt til Moskvu í gær þar sem hann skýrði afstöðu Eistlendinga til miðstjómarvalds í Kreml. Amo Almann, félagi í for- sætisnefnd eistneska þingsins, sem einnig var með í for, sagði í viðtali við eistneska sjónvarpið að engin ástæða væri til að örvænta. Hann sagði að Anatólíj Lúkíjanov, vara- forseti Sovétríkjanna, hefði hlýtt þolinmóður á málsvöm Eistlend- inga, sem byggðist á því að þeir væru einungis að sjá til þess að „perestrojka" yrði ekki aftur tekin. Þingið í Litháen samþykkti fyrir- hugaðar breytingar á sovéskum kosningalögum. Samþykkt var að mælast til þess að breytingar á stjómarskrá Sovétríkjanna yrðu ekki afgreiddar á fundi Æðstaráðs- ins í lok mánaðarins heldur lagðar fyrir ráð sem kosin verða sam- kvæmt breyttum kosningalögum á næsta ári. Hins vegar komu þingmenn á móts við kröfur þjóðemissinna með þvi að lýsa því yfír að litháenska væri opinbert tungumál landsins en ekki rússneska auk þess sem gamli þjóðfáninn frá því fyrir 1940, er Sovétríkin innlimuðu Eystrasalts- ríkin, og gamli þjóðsöngurinn yrðu hafnir til vegs að nýju. Sjá „Óánægjan hefur fengið útrás . .“ á bls. 26. Ungveijaland: Upprisa bænda- flokks Búdapest. Reuter. TALSMAÐUR Smábænda- flokksins, sem ungverski kommúnistaflokkurinn bannaði fyrir fjörutíu árum, lýsti þvi yfir í gær að flokk- urinn hefði aldrei verið lagð- ur niður og ákveðið hefði verið að halda starfseminni áfram. Er litið á þetta sem beina ögrun við kommúnista- flokk landsins. Smábændaflokkurinn var stofnaður árið 1930, fékk 57 af hundraði atkvæða í þing- kosningum árið 1945 og var í stjóm þar til kommúnistaflokk- urinn komst til valda. Reuter Gorbatsjov á Indlandi Míkhaíl Gorbatsjov Sovétleiðtogi kom i gær i opinbera heimsókn til Indlands. Rajiv Gandhi, forsætisráðherra Indlands (t.h.), tók á móti GorbatsjoV á flugvellinum í Nýju Delhí. í ávarpi sagði Sovétleiðtoginn að engin ástæða væri fyrir Indveija að halda að versnandi samskipti við Sovétrikin feeru nú í hönd. Indveijar hafa óttast að bætt sambúð Sovétríkjanna og Kína gæti komið niður á sambandi Indlands og Sovétríkjanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.