Morgunblaðið - 29.11.1988, Síða 67

Morgunblaðið - 29.11.1988, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 Morgunblaðið/Bjami Á myndinni sem tekin er fyrir utan Hótel Sögn eru frá vinstri: Kjartan Bergmann, skjalavörður, Guð- mundur Jónsson, Vogum Vatnsleysuströnd, Hermann Guðmundsson, Hafnarfírði, Pétur Jónsson úr Vogum, Kristján J. Gunnarsson, fyrrum fræðslusjóri, Ámi Helgason, Stykkishólmi og Magnús Jónsson, fyrrum skólastjóri. Fimm nemendur sáu sér ekki fiert að mæta og tveir voru erlendis. STJÓRNMALASKÓLI Nemendur hittast eftir 50 ár * I I I Nýlega hittust sjö félagar sem verið höfðu í Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins fyrir 50 árum. Upphaflega voru nemendumir 22 talsins en alls stóð skólinn yfir í 5 vikur, allan nóvembermánuð og fram í desember árið 1938. Þeir félagar voru mjög ánægðir með að geta komið saman og rifjað upp gamla daga. „Þessi samfur.dur verður okkur ógleymanlegur" sagði Árni Helgason. Fichtel & Sachs verksmiðjurn- ar vestur-þýsku eru leiðandi framleiðendur á gas- og olíufyllt- um höggdeyfum í allar helstu tegundir evrópskra og japanskra bifreiða. Hjá Fichtel & Sachs sitja gæðin í fyrirrúmi, enda nota Mercedes Benz, BMW, SAAB, Volvo og nær 40 aðrir vandfýsnir bifreiða- framleiðendur Sachs höggdeyfa í bifreiðar sínar. Eigum fyrirliggjandi höggdeyfa í algengustu gerðir evrópskra og japanskra fólksbíla. ÚTVEGUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA ALLA FÁANLEGA HÖGGDEYFA í FÓLKS-, VÖRU- OG LANGFERÐABIFREIÐAR. ÞEKKING- REYNSLA - ÞJONUSTA EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI FALKINN FYRIR SACHS HÖGGDEYFA SACHS SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 91-84670 i I I I I I I I I I B I I BUSTER KEATON - ENCUM LÍKUR kl. 20:45 Fyrsti þáttur af þremur um Buster Keaton, einn af fremstu gamanleikurum þögtu myndanna. Hér er fjallað um ævi og verk þessa snillings með steinandlitið. Buster Keaton kemur öllum til að hlæja! IKVÖLD HANNAY kl. 21: \ Nýr breskur sakamálamyndaflokkur um ævintýramanninn Hannay. Robert Powell leikur aðalhlutverkið og þessi flokkur nefnist Bræðralag svarta steinsins. Þættirnir eru byggðir á sögum eftir John Buchan sem þekktastur er fyrir söguna 39 þrep. ÁM0RGUN VERÐLAUNIN kl. 21:45 Bandarísk spennumynd frá 1963, „The Prize", með Paul Newman í aðal-, hlutverki. Myndin fjallar um bandarískaii rithöfund sem fer til Stokkhóims að taka á móti Nóbelsverðlaununum. Þriggja stjörnu mynd þar sem saman fer bæði spenna og húmor. r •• A F0STUDAG NÓTTIN HEFUR ÞÚSUND AUGU kl. 00:10 Miðnætursveifla með Pétri Östlund og félögum á Hótel Borg. Þetta er seinni hlu.ti upptöku frá djasskvöldi sl. sumar. SIONVARPIÐ I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I il

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.